Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 11
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985. Evrópumótið í hestaíþróttum í Svíþjóð: SPENN- ANDI AUGNA- BLIK Það voru mörg spennandi augnablik á Evrópumótinu í hestaíþróttum í Svíþjóð. Og þó að margt sé hægt að segja með orðum þá sýna myndir betur það sem gerðist. Hér eru nokkrar svipmyndir frá mótinu af ís- lendingum og einnig erlendum hestamönnum. -EJ. Wölfgang Berg, Þýskalandi, á Funa, sigraði i töltkeppninni. (DV-myndir EJ.) Evrópumeistari i fimmgangsgreinunum, Johannes Hoyos, með Fjölni. Islensku áhorfendurnir voru mjög virkir og hvöttu sina menn vel. i' Sigurbjörn Bárðarson með Hildu sem sigraði i flokki hryssna. Dorte Rasmussen, Danmörku, sigrar i 250 metra skeiði á Blossa á dönsku meti, 22,7 sek. Hans Georg Gundlach og Skolli eftir að hafa orðið fyrir þvi að fara út af hringvellinum i úrslitum í tölt- Ironnninni Mikil samskipti þjóðanna: íslenskir og erlendir knapar i hnapp saman. Benedikt Þorbjörnsson, Evrópumeistari í fimmgangi, ásamt öðrum verðlaunahöfum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.