Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Qupperneq 17
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur ítrekun til gatna- málastjóra Ötskrifar: Fyrir nokkrum mánuöum var rifiö hús sem var nr. 14 við götuna Blesu- gróf hér í Reykjavík. Síðast var þaö aðsetur Guðrúnar Á. Símonar söng- konu. Hús þetta, að meötöldum götu- kanti, steyptum, stóö u.þ.b. 4 metra út í götuna og þegar það hafði verið fjarlægt varð eftir alldjúp gryfja þar sem húsið stóð. Síðan hefur það skeð að einhverjir sem þurftu að losa sig við alls konar drasl fleygðu því í holuna og er lítill sómi að. Gatnamálastjóri Reykja- víkurborgar hefur ítrekað verió beð- inn að lagfæra þessa hörmung sem til varð þegar húsið var rifið og mér er tjáð að hann svari meö orðinu „fljótlega”. Hvað það orð gildir hjá þeim manni verður ekki skiliö, svo mjög hefur þetta dregist á langinn. Þarna er mikil slysahætta vegna beygju á götunni og þrengingar sem er u.þ.b. 1/3 af breidd hennar. Mér dettur í liug aö það sé ekki ólíkt með gatnamálastjórann okkar blessaðan og fisksalann sem ekki nennti lengur að selja fisk og hengdi skilti utan á fiskbúðina sína: „Lokaö í dag vegna jarðarfarar ” og þarna hékk skiltið í heilan mánuð. Spurningin er: Hve marga mánuöi ætlar gatnamálastjórinn að láta sitt skilti hanga yfir Blesugróf 14?? Lesendasíöan sneri sér til gatna- málastjóra og varð Olafur Guð- mundsson þar fyrir svörum. Kvaðst hann ekki kannast við þetta mál en ætlaöi aö koma því til skila. BSB HMIBB Jtt Lesandi hringdi: ■K Htt I f. fl Eg vil vekja athygli á slæmu máli í cLaf HesrR | auglýsingu frá Torginu sem birtist í f Morgunblaðinu og Helgarpóstinum. B B JÁ ■ Þar stendur „Líttu við. . . ” en betra lllfH BJk í] væri aö segja „Líttu inn. . .” eöa If IHLi „Komduvið. . HRINGIÐ ísíma 68-66-11 KL. 13-15 •to Qh farftc/ 'bi(? SMA-AUGLYSING I DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild - sími 27022. FÖSTUDAGSKVÚLD í JliHÚSINU I í Jl! HÚSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 21 í KVÖLD Nýkomin unglinga- húsgögn í húsgagnadeild Raftækjadeild 2. hæð Rafmagnstæki alls konar, sjónvörp, videotæki, ferðaútvarpstæki, reiðhjól. JL-hom/ð í JL-portinu Gríll — grillkol — uppkveikjulögur — spritttöflur — grilltangir L og teinar — kælitöskur — hitabrúsar. Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. /A A A A A A Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 U E3UQÍ] ..luuuajji: ueriuuuuniiliiiií; Sími 10600 KEIMNARA VANTAR Tvær kennarastöður lausar við Grunnskóla Stöðvar- fjarðar. Æskilegar kennslugreinar: enska og stærðfræði í 7. og 8. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5859. Skólanefnd. Sóknarfélagar — Sóknarfélagar Skrifstofan er lokuð í dag, föstudaginn 23. ágúst, vegna flutninga. Opnuð á mánudag í Skipholti 50a. Starfsmannafélagið Sókn. Lögreglustöð í Hafnarfirði Tilboð óskast í að fullgera húsið að Helluhrauni 2 sem lögreglustöð. Setja þarf þak á húsið að hluta og ganga frá því að utan sem innan og lagfæra lóð. Húsið er að hluta á 2 hæðum, alls um 1030 m2 að gólffleti. Verkinu skal að fullu lokið 15. febrúar 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvk, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriðjudaginn 10. sept. 1985 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS " BORGARTONI 7 SÍMI 26844 RÓSTHÓLF 1441 TELE* 2006 I á húsgögnum og smávöru 15—50% afsláttur Kjarakaup Útsalan stendur aöeins í örfáa daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.