Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Qupperneq 23
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Volvo 244 DL 78,
sjálfskiptur, fallegur og vel meö farinn
bíll, ekinn 87.000 km. Skipti á ódýrari,
sími 52865.
Citroen DS árg. 72.
Til sölu góöur bíll. Uppl. gefur Sigþór í
síma 82739.
Chevy Van 20 árgerð 1976,
innréttaöur húsbíll m/öllu. Skipti á Hi-
Lux eða Suzuki Fox eða bíl í svipuöum
veröflokki. Uppl. í síma 92-6618.
Pajero Super Wagon.
Til sölu er 5 dyra ljóssilfurgrár Pajero
’84, bíllinn er sérstaklega vel með
farinn og lítur út eins og nýr. Gísli
Jónsson og Co hf., Sundaborg 11, sími
686644.
Benz — Dodge.
Mercedes Benz 250 árg. ’68, selst á kr.
30.000, og Dodge Dart Custom árg. 75,
sjálfskiptur, í toppstandi, skoöaöur ’85.
Uppl. í síma 621207 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Toyota Corolla 78
til sölu, grá aö lit, ekin 108.000, í
toppstandi. Uppl. í síma 79993 eftir kl.
19.
Cortina 76 2000
til sölu, sjálfskipt meö topplúgu. Uppl.
í síma 93-2463.
Volvo 244 GL '80,
ekinn 71.0000. Mjög góður bíll. Range
Rover 74 í mjög góðu ásigkomulagi,
skipti möguleg, jafnvel á dísilbíl. Sími
42197.
Góð kjör.
Chevy Van húsbíll 4X4 til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, upphækkaöur, 35 mudder,
álfelgur, skipti á ódýrari eöa góö kjör.
Sími 46319.
Meiriháttar fjallabíll.
Til sölu Benz Unimog árgerö ’63, yfir-
byggður ’81, ný dekk, toppbíll. Fæst á
góöum kjörum. Öll skipti möguleg.
Sími 93-2278.
Bilasalan Bílanes, Njarðvík:
Saab 900 GLe ’82, ekinn 70.000,
Chevrolet Chevetta ’84, ekinn 4.200,
Mazda 626 ’85, meö öllu, ekinn 9.000,
Toyota Crown dísil ’80, ekinn 80.000,
einkabíll, Toyota Corolla dísil ’84,
ekinn 21.000, Toyota Cressida ’83,
ekinn 32.000, Daihatsu Charade ’84,
ekinn 14.000, Daihatsu Runabout ’82,
ekinn 40.000, Volvo 244 GL ’82, ekinn
60.000, fallegur bíll, Volvo 244 GL ’82,
ekinn 53.000, Toyota Hi-Lux extra cap,
dísil ’84, ekinn 29.000, Blaser K5 6 cyl.
dísil 74, meö öllu. Bílasala í aifaraleiö,
opiö frá kl. 10—22, sími 91-3776.
Y-136,
til sölu sem er VW 72, góður bíll.
Númer fylgir. Til sýnis og sölu aö
Engjaseli 54 föstudaginn 23. ágúst. Kl.
16-19, sími 78522.
Mitsubishi L200 4x4
árgerö 1982, yfirbyggöur hjá Ragnari
Valssyni. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 83226 eftir kl.
18.00.
Fiat 132 GLS 1600
árgerö 78 til sölu. Skipti koma til
greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 95-
4449.
Mitsubishi Colt '83,
3ja dyra, ekinn 27.000 km, bQl í sér-
flokki, veröhugmynd 295.000. Upplýs-
ingar í síma 29037 á milli kl. 19 og 20 í
dag.
Honda Civic, árg. 1980
til söiu, góöur og fallegur bíll, ekinn
108.000 km, verð 190.000 kr. Sími 12259
og 53828.
Jetstar 88.
Oldsmobile árgerö ’66 til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur.
Þarnast viðgerðar. Verö 25.000.
Staögreiösla. Sími 79772 eftir kl. 15.
Datsun disil 280 C
árgerð 1980 í toppstandi, með vega-
mæli, á sama staö frystikista, 500 1, til
sölu. Uppl. í síma 46513 frá kl. 18—20.
Toyota Hiace árg. '82, dísil,
ekinn 142.000, bíll í góðu lagi en lakk lé-
legt. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
símum 20809 og 71616.
Ford Pinto árg. '73 til sölu, skoöaður ’85, góður bUl. Uppl. í síma 685764 eftir kl. 19 í dag og um helgina.
Peugeot 404 árg. '72 til sölu, ekinn aöeins 107.000. Verðhug- mynd 35—40 þús. Sími 75612.
Chevrolet Nova 350 '72 meö flækjum og 4ra hólfa Tor, tilboö, einnig Mazda 818 75 og Toyota CoroUa 75. Sími 615086.
Mustang árg. '74 til sölu. Verö 160.000. Uppl. í síma 21032 eftir kl. 19.
Lancer '77 til sölu, ekinn 91.000 km, lélegt lakk. Verö 75.000,25.000 út og 10.000 pr. mán. Sími 12082 eftirkl. 18.
Saab96 árg. '72 -til sölu. Verð 45.000 meö útvarpi og seg- ulbandi, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 44390.
Volvo turbo árg. '82 til sölu, ekinn 37.000, toppbíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-8284.
Volvo 264 árg. '76 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 96- 41515 á daginn og 9641249 á kvöldin.
Honda Prelude árg. '81, ekinn 33.000 km, til sölu, sjálfskiptur meö sólrúöum, gott útlit. Skipti mögu- leg á ódýrari. Sími 79539.
Saab 900 GLI árg.'82 tU sölu, einnig Combi Camp tjaldvagn og dráttarkrókur á Citroen GSA. Sími 44192.
Simca 1100 árg. '77 til sölu, nýskoöaður. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32400.
Lancer árg. '77 til sölu, skoöaöur ’85, góöur bíll. Verö 100—110 þúsund, staögreiösluverö 80.000. .Uppl. í síma 39008.
Skodi 120L árg. '81 til sölu, góö kjör. Uppl. í síma 74875.
Mazda 323 '82 til sölu, 1500 vél, 5 dyra, ekinn 70.000 km. Verö 250—260 þús. Uppl. í síma 667261.
Ford Econoline E300 '74 til sölu, vél 6 cyl. og 300 cup., ekinn ca 30.000 á vél. Verö 120.000. Nýspraut- aöur og lokaöur að aftan. Sími 16129.
Mazda 626 '82, 290.000, Subaru station ’81, 310.000, Lada ’80,115.000, BMW320 79,310.000, Ford Escord ’84, 400.000, Fiat 127 ’82, 180.000, Peugeot GLT ’84. Bílasalan og hjólbarðaverkstæðið Dekkiö, Reykja- víkurvegi 56, sími 51538.
Cortina '74 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 19796 eftirkl. 17.
Til sölu Blazer árg. '73, nýyfirfarinn, 6 cylindra Bedford, kram gott, yfirbyggingar þarfnast lag- færingar, 35 tommu Mudder dekk. Sími 92-3227.
Tveir toppbilar. Til sölu Toyota Hi-ACE dísil sendibíll ’82, Volvo Lapplander, tekur 12 í sæti, skipti möguleg, ýmislegt kemur til greina, t.d. skuldabréf. Sími 50725.
Til sölu Fiat 128 '78, Datsun 120A 74. Góö kjör og góöur staðgreiðsluafsláttur. Sími 79130.
Chevrolet Malibu Classic '77, nýtt lakk, ekinn 73.000. Bíll í toppstandi, 4 ný vetrardekk fylgja. Sími 92-3424.
Fiat 127 árg. '78 til sölu. Uppl. í síma 42115.
Til sölu Fiat 127 '77. Uppl. í síma 75809 eftir kl. 18.
Til sölu Ford Bronco árg. '66, mikið endurnýjaöur. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 78143.
Volvo Lapplander '83 meö spili, yfirbyggöur hjá Ragnari Valssyni, til sölu, skipti möguleg Uppl. í síma 99-5126.
Fjórir bílar til sölu,
2 Saab 96 72, Mini 76, Allegro 78,
þarfnast allir smávægilegrar lag-
færingar, fást ódýrt. Sími 78808.
Til sölu Subaru '78
station. Uppl. í síma 44978.
Willys JC7 '82 til sölu,
innfluttur í árslok ’83, ekinn 24 þús.
km, vökvastýri, fíbertoppur og 5 gíra
kassi. Sími 99-5145. Ársæll.
Toyota Carina station
árgerö 1983, ekinn 18.000 km, skipti á
ódýrari eöa bein sala. Hafiö samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-305
Toyota Corollal
Til sölu Toyota Corolla árg. 77,
larfnast lagfæringar. Góöur bíll á
góöu veröi. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-344
Bflar óskast
Sjálfsþjónusta-Bilaþjónusta.
Góö aðstaða til að þrífa, bóna og gera
viö. Lyfta, gufuþvottur, sprautuklefi,
ásamt úrvali verkfæra, bón-olíur.
Bremsuklossar, kveikjuhlutir o.m.fl.
Bilaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfiröi, opið kl. 9—22, 10—20 um
helgar.S. 651546-52446.
Vil kaupa lítinn vörubil
eða pallbíl sem ber ekki minna en 2 og
1/2 tonn. Uppl. í síma 93-6616 eftir kl.
18.
Skodi.
Oska eftir nýlegum Skoda sem þarfn-
ast viögeröar, t.d. á vél eöa boddíi.
Uppl. í símum 51505 og 53226.
Vil kaupa góðan bil,
greiöist meö Volkswagen Passat 74,
þarfnast viögeröar, og krónum 80.000
(50.000 strax). Uppl. í síma 17915.
Óska eftir frambyggðum
Rússajeppa í skiptum fyrir Mözdu 626
árg. ’81, helst dísil. Uppl. í síma 36365
eftirkl. 16, vs. 38988.
Óska eftir að kaupa VW
bjöUu á 30.000 staðgreitt, verður aö
vera á góöum dekkjum og skoðaður
’85.Sími 651665 eftirkl. 18.
Sendibill.
Ford Econoline — Chevrolet — GMC —
Dodge, aðeins lengri geröir koma til
greina. Sími 71159 eftir kl. 19.
Ameriskur bíll óskast
í skiptum fyrir Polonez árgerð 1980.
Uppl. ísíma 99-1641.
Óska eftir að kaupa
VW rúgbrauð 78—79 í góöu lagi. Uppl.
ísíma 36397 e.kl. 19.
Öska eftir að kaupa BMW 315
eöa 316 ’82. Aöeins góöur bíll kemur til
greina (lítið ekinn). Staögreiösla.
Uppl. ísíma 43471.
Óska eftir að kaupa litinn bil,
ódýran, helst sjálfskiptan. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-326.
Húsnæði í boði
Viðimelur.
12 ferm herbergi til leigu viö Víöimel,
aögangur aö eldhúsi, baöi og þvotta-
vél. Tilboð sendist DV merkt „Vestur-
bær 287”.
Til leigu herbergi með hálfu fæði
fyrir námsmann í vetur. TUboö sendist
DV fyrir 26. ágúst merkt „8223”.
3ja herb. ibúð
í tvíbýUshúsi tU leigu frá 1. nóv. fyrir
reglusöin, miöaldra hjón. Tilboð
sendist DV fyrir þriöjudaginn 27. ágúst
merkt „Laugames 308”.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3ja —4ra herb. ibúð
sem aUra fyrst. Nánari uppl. í síma
687058.
Þrir ungir námsmenn
frá Akureyri óska eftir 3ja—4ra her-
bergja íbúö á leigu í Reykjavík.,
Snyrtimennska og fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 96-21188 og 96-22644.
sos.
2 fuUoröna og 1 bam bráðvantar 3—4ra
herbergja íbúö. Reglusemi og
skUvísum greiðslum heitið. Uppl.
Sigga, s. 29713.
Reglusamur piltur
óskar eftir UtUU íbúö eöa herbergi með
eldhúsaðstööu. Uppl. í síma 53651 eftir
kl. 19.
Hárgreiðslunemi
óskar eftir herbergi fram aö ára-
mótum, helst sem næst Iðnskólanum.
Uppl. ísíma 97-8229.
Hjón með 10 ára gamlan son
óska eftir 3ja herb. íbúö. Góöri um-
gengni og skUvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 78238.
Reglusamur maður
óskar eftir aö taka á leigu 2ja herb.
íbúö í Reykjavík sem aUra fyrst. Uppl.
gefur Pétur í síma 32188.
Byggingafræðing með konu
og eitt barn bráövantar 2ja—3ja herb.
íbúö, helst í HUðunum eöa nágrenni.
Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma
15969 eftir kl. 18.
Ungt, barnlaust par, .
óskar eftir íbúö sem fyrst, helst í Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 93-8369.
Ung kona í námi
óskar eftir herbergi í vetur. Uppl. í
sima 20258,
Reglusemi og öruggar greiðslur.
Par meö barn óskar eftir 2ja—3ja
herb. íbúö á leigu. Uppl. í síma 10169
eftir kl. 18._
Öskum eftir 2ja herb. íbúð,
tvennt í heimili, gætum látiö í té hús-
hjálp. 2ja mán. fyrirframgreiðsla, ör-
uggar greiöslur og reglusemi. Sími
38364.
Fyrstir með fréttirnar
l í imv
alla vikuna
Urval
vid allra hœfi
<
Q
Z
3
D
D
t<P
FAST ^
Á BLAÐSÖLO^
Góda ferð!