Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985. 43 1. (3) INTO THE GROOVE Madonna 2. 15) WE DONT NEED ANOTHER HERO Tina Turnef 3. (1) LIVEIS LIFE Opus 4. (2) MONEY FOR NOTHING Dira StraRs 5. (6) TARZAN BOY Bahimora 6. (7) Á RAUÐU LJÖSI Mannakorn 7. (10) HITT LAGID Fásinna 8. (4) THERE MUST BE AN ANGEL Eurythmics 9. (12) ENDLESS ROAD Time Bandits 10. (8) KAYLIGH Marilion ÞRÓTTHEIMAR 1. (2) INTO THEGROOVE Madonna 2. ( 3) WE DON'T NEED ANOTHER HERO Tina Turner 3. (6) MONEY FOR NOTHING Oire Straits 4. (-) TARZAN BOY Baltimora 5. (-) HOLIDAY Madonna 6. (1) YOU'RE MY HEART, YOU'RE MY SOUL Modern Talking 7. (4) KAYLIGH Marillion 8. ( 5) LIVEIS LIFE Opus 9. (8) HEAD OVERHEELS Tears For Fears 10. ( ) CHERISH Kool fr the Gang LONDON NEW YORK Sting — sólóplatan hans mjakar sér uppávið á bandariska breiðskifulistanum. Bandarikin (LP-pUHur) 1. (2) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 2. (1) RECKLESS.......................Bryan Adams 3. (4) OREAM OF THE BLUE TURTLES ..........Sting 4. (3) NO JACKET REQUIRED.............PhilCollins 5. (7) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits 6. (5) BORN IN THE USA...........Bruce Springsteen 7. (6) THEATRE OF PAIN................Motley Crue 8. (8) THE POWER STATION..............Power Station 9. (13) GREATEST HITS VOL. 1&2..........Billy Joel 10. (11) INVASION OF YOUR PRIVACY......... Ratt Magnús Eiriksson og Mannakorn — enn eina vikuna i forystu fyrir íslenska listanum. Ísland (LP-pfötur) 1. (1) í LJÚFUM LEIK..................Mannakorn 2. (2) BROTHERSINARMS..............DireStraits 3. (3) BE YOURSELF TONIGHT..........Eurythmics 4. (6) LITTLECREATURES............TalkingHeads 5. (5) KONA......................Bubbi Morthens 6. (4) ÍSLENSK ALÞYÐULÖG.........Gunnar Þórðarson 7. (7) FLAUNT THE IMPERFECTION.......China Crisis 8. (11) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 9. (12) MISPLACED CHILOHOOO...........Marillion 10. (9) OREAM OF THE BLUE TURTLES.........Sting Kenny Rogers — umsetinn kvenfólki og sennilega kaupa breskar konur plötuna hans sem þessa vikuna er í 7. sæti breska listans. Bretland (LP-plötur) 1. ( ) THATS WHATI CALL MUSIC 5.........Ýmsir 2. (17) LIKEAVIRGIN...................Madonna 3. (1) BROTHERSIN ARMS..............Oire Straits 4. (2) BORN IN THE USA.........Bruce Springsteen 5. (3) BEYOURSELFTONIGHT...........Eurythmics 6. (4) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 7. (5) THE KENNY ROGERS STORY.....Kenny Rogers 8. (6) NO JACKET REQUIRED...........Phil Collins 9. (9) THE UNFORGETTABLE FIRE..............U2 10. (15) MAOONNA.......................Madonna Bjórlíki úr sögunni ...vlnsælustu lögin Nokkrum snöktandi samborgurum okkar hefur nýlega oröiö gengiö inn í dómsmálaráðuneytið í umkomuleysi sínu og ör- væntingu, vitandi aö þar væri aö finna huggun hins opinbera. Æi, þeir heföu verið aö skvetta í sig þessu óþverrans bjórlíki sem óljúgfróöir heföu verið búnir aö segja aö væri nokkurneg- inn saklaust aö bragöa á, en viti menn: þeir hefðu orðið slomp- aðir og meiraösegja lent í útistöðum viö pólitíiö þar sem þeir óku heim í bjartri sumarnóttunni. Skírteinislausir og vonlausir væru þeir komnii- til aö segja farir sínar ekki sléttar og hvort ekki mætti fara þess á leit viö hið háæruverðuga ráðuneyti aö það hlutaöist til um það meö einhverjum hætti aö stemmt yrði stigu viö þessum vágesti sem bjórlíkið sannanlega væri: úlfur í sauð- argæru, stakk einhver uppá — hvort sú samlíking myndi ekki henta ráöherranum. Og ráöuneytiö gaf út opinbera yfirlýsingu um þaö aö sögurnar væru ljótar, beinlínis ömurlegar, fólki kæmi ekki blundur á brá í næsta nágrenni við þessar svoköll- uöu ölstofur, að ekki væri minnst á þá skírteinislausu sem væru sumir hverjir á nippinu meö aö halda sönsum. Reglugerð er frain komin: bjórlíki er úrsögunni. Osvikin deyfö ríkir þessar vikurnar á breiöskífulistum og helgast af fátæklegri útgáfustarfsemi. Á heimamiöum trónir Mannakorn á toppi DV-listans einsog svo oft í sumar og plöt- urnar sem á eftir fylgja, meö Dire Straits, Eurythmics og Bubba, eru búnar eða eiga langt úthald. Þessutan eru báöar nýju plöturnar gamlir kunningjar og eina nýmetiö á listunum þremur safnplatan breska sem skýst í einu vetfangi á topp list- ans í Bretlandi. Ekki verður annaö sagt en brúður- in Madonna sé búin að koma sér í þægilega stööu á vinsældalistum vik- unnar — ef bandaríski listinn er und- anskilinn. Þar er Madonnu hvergi aö sjá en á öllum hinum listunum er vart þverfótaö fyrir henni; á lista rásar 2, Þróttheimalistanum og Lundúnalistanum er lagið hennar Into the Groove í efsta sæti og aukin- heldur er Holiday að finna á tveimur síðartöldu listunum. Hlustendur rás- ar 2 halda áfram aö vera soldiö íhaldssamir og aöeins eitt nýtt lag er aö sjá á topp-tíu listanum úr Efsta- leitinu, hollenska sveitin Time Band- its fer í níunda efsta sæti úr tólfta. Reykvísku listarnir tveir eru nokkuð samhljóða aö þessu sinni, þrjú af fjórum efstu lögunum þau sömu þannig aö enginn ætti aö ganga að því gruflandi hvaö vinsælast er þessa dagana. Á útlendu listunum er að- eins eitt lag á hvorum lista sem ekki var þar aö finna í síðustu viku en rétt aö vekja athygli á nýju topplagi vestra: The Power of Love meöHuey Lewis and the News. Það mun vera fyrsta bandaríska lagiö á toppnum um þriggja mánaöa skeiö eöa svo. -Gsal 1. (1) INTO THE GROOVE Madonna 2. 13) IGOTYOU BABE UB40 Et Chrissie Hynde 3. 12) HOLIDAY Madonna 4. (9) RUNNING UP THAT HILL Kate Bush 5. (8) DRIVE Cars 6. (5) MONEY FOR NOTHING Dire Straits 7. (4) WE DON'T NEED ANOTHER HERO Tina Turner 8. ( 7) WHITE WEDDING Billy Idol 9. (8) THERE MUSt BE AN ANGEL Eurythmics 10. 111) SAY l'M YOUR NUMBER ONE Princess 1. (2) THE POWER OF LOVE Huey Lewts Et the News 2. 111 SHOUT Tears For Fears 3. (3) NEVER SURRENDER Corey Hart 4. (7) ST. ELMO’S FIRE John Parr 5. (5) FREEWAY OF LOVE Aretha Franklin 6. (10) WE DON’T NEED ANOTHER HERO Tina Turner 7. ( 9 ) SUMMER OF '69 Bryan Adams 8. (41 IF YOU LOVE SOMEBODY SET THEM FREE Sting 9. (8) EVERYTIME YOU GO AWAY Paul Young 10. (12) WHAT ABOUT LOVE Heart Madonna — hún tyllir niður tá á toppsætum viða um heim eins og sjá má á vinsældalistunum, Into the Groove og Holiday á topp tiu á tveimur list- anna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.