Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 35
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985. 47 Föstudagur 23. ágúst Sjónvarp 19.15 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. 19.25 Ævintýri Berta (Huberts sagor). 6. þáttur. Sænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkhátíð í Montreaux. Seinni hluti myndar frá rokktónleikum í Montreaux í vor. Meðal þeirra sem koma fram eru The Pointer Sisters, Culture Club, Bryan Ferry, Sting, Dire Straits og Kenny Loggins. 21.40 Heldri mannalíf. (Aristocrats). Fjórði þáttur. Breskur heimildar- myndaflokkur í sex þáttum um aðalsmenn í Evrópu. I þættinum kynnumst við prinsínum í Liechtenstein og konu hans. Þau búa í 13. aldar kastala og stjórna ríki sínu þaðan. Þýðandi og þulur Þorsteinn Heigason. 22.35 Kvennamorðinginn. (No Way to Treat a Lady). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1968. Leikstjóri Jack Smith. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick og George Segal. Morðingi gengur laus í New York. Fómarlömb hans eru jafnan miðaldra konur. Lögreglunni gengur illa að hafa hendur í hári hans pví hann kann listina að dul- búa sig. Brátt tekur moröinginn að hringja til lögreglunnar og skipta sér af rannsókn málsins. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. I myndinni eru atriði sem gætu vakiö ótta hjá ungum börnum. 00.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 14.00 „Lamb” eftir Beraard MacLaverty. Erlingur E. Hall- dórsson lesþýðingu sína (13). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á sautjándu stundu. Umsjón: Sigríður O. Haraldsdóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá A til B. Létt spjall um um- ferðarmál. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka. a. Þilskipaútgerð á Norðurlandi (3). Jón frá Pálmholti tekur saman og flytur. b. Skotist inn á skáldaþing. Ragnar Ágústs- son fer með kveðskap um ástina. c. Kjallarabúar. GerðurKristjáns- dóttir flytur frumsamda frásögn frá stríðsárunum. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.20 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir Klarinettukon- sert eftir Pál P. Pálsson. 22.00 Hestar. Þáttur um hesta- mennsku í umsjá Ernu Arnardótt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum. — Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 Frá tónleikum íslensku hljóm- sveitarinnar í Bústaðakirkju 20. márs sl. Kynnir: Asgeir Sigurgestsson. 00.50 Fréttir. Dagskráriok.Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00—15.00 Pósthólfið. Stjóraandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: Jón Olafssson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. HLÉ. ;20.00—21.00 Lög og lausnir. Stjórn- andi Sigurður Blöndal. Stjóraandi: Adolf H. Emilsson. 21.00—22.00 Bergmál. Stjórnandi: Sigurður Gröndal. 22.00—23.00 Á svörtu nótunum. Stjórnandi: PéturSteinn Guðmundsson. 23.00-03.00 Næturvakt. Stjóm- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Útvarp Sjónvarp Veðrið Kenny Loggins var einn þeirra sem fram komu á Montreux-hátiðinni í vor. Sjónvarp kl. 20.40: F MONTREUX-HATIÐIN Margt frægra listamanna verður á í vor verður sýndur. Þar má nefna ekki Ferry, Sing, Dire Straits, Kenny skjánum í kvöld þegar seinni hluti ómerkari tónlistarmenn en Bryan LogginsogThePointerSisters. myndar frá rokktónleikum í Montreux Útvarp, rás2, kl. 16.00: Léttir sprettir Jóns Ólafssonar I þættinum Léttir sprettir í dag vikur og sl. föstudag bárust á fimmta tækjum). verður m.a. efnt til getraunaleiks um hundrað lausnir. Verðlaun eru íþrótta- Aö vanda verða helstu íþróttaatburð- íþróttir. Þessi getraun hefur gengið í búningar frá Henson og Don Cano og ir helgarinnar reifaðir og mikil tónlist allt sumar. Þátttaka hlustenda í henni einnig eru veitt þrenn aukaverðlaun leikin, aðhætti JónsOlafssonar. hefur vaxið jafnt og þétt undanfarnar (íþróttatreyjur frá sömu fyrir- Dregið úr réttum lausnum í íþróttagetrauninni. F.v. Jón Ólafsson dagskrárgerðarmaður, Hildur Gunnars- dóttir, starfsmaður rásar 2, og Ingólfur Hannesson iþróttafréttamaður. Sjónvarp kl. 22.35: KVENNAMORDINGINN Lögreglumanninum Morris Brummel, sem leikinn er af Rod Steiger, er falið að finna morðingja sem gengur laus í New York. Hann hefur fyrir vana að kyrkja konur á miðjum aldri og ekkert sérstaklega eftirtektarveröar fyrir útlit sitt. Hann hefur undarlega kímnigáfu sem lýsir sér í því að hann hringir ætíð í lögreglumanninn Brummel eft- ir hvert morð án þess þó að hægt sé að rekja samtalið. Brummel á einnig við önnur vandamál að stríða, s.s. hina afskiptasömu móður sína sem leikin er af Eileen Hechart. Myndin er frá árinu 1968 og kvik- myndahandbókin gefur henni þrjár og hálfa stjörnu. Sérstaklega er leikur Rod Streigers rómaöur. Varað er við því að sum atriði í myndinni geta vakið ótta hjá ungum börnum. Lee Remick fer með hlutverk í föstudagsmyndinni. I dag verður norðaustan gola eða kaldi á landinu. Norðanlands skýj- að og víða súld í útsveitum en úr- komulítið í innsveitum. Sunnan- lands verður skýjað aö mestu og víða skúrir suðaustanlands en skúrir einkum sídegis á Suðvesturv landi. Hiti á bilinu 6—10 stig norðanlands en 9—14 stig sunnan- lands. Veðrið hér ogþar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 8, Egilsstaðir alskýjað 8, Höfn rigning 9, Keflavíkurflug- völlur alskýjað 10, Kirkjubæjar- klaustur alskýjað 9, Raufarhöfn súld á síð. klst. 7, Reykjavík skýjað 9, Vestmannaeyjarskýjað9. 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning á síð. klst. 11, Helsinki skýjað 16, Kaupmannahöfn létt- skýjað 13, Osló rigning 13, Stokkhólmur skýjað 14, Þórshöfn rigning 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- skírt 27, Amsterdam skýjað 14, Barcelona (Costa Brava) þoku- móða 20, Berlín þokumóða 15, Chicago alskýjað 19, Frankfurt þokumóða 14, London skýjað 14, Los Angeles heiðskírt 19, Lúxem- borg skýjað 11, Madrid heiðskírt* 17, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 19, Mallorca (Ibiza) þokumóða 19, Miami hálfskýjað 26, Montreal léttskýjað 14, New York léttskýjað 20, Nuuk heiðskírt 4, París léttskýjað 12, Vín skúr 21, Winnipeg skruggur 18, Vaencía (Benidorm) þokumóða 22. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 158 - 23. ÁGÚST 19B5 KL. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doflar 40.840 40.960 40,940,. Pund 57,147 57,315 58,360 Kan. dollar 30,164 30,252 30,354 Dönsk kr. 4.0698 4,0817 4,0361,' Norskkr. 4,9911 5,0058 4,9748' Sænsk kr. 4.9482 4,9627 4,9400 Fi. mark 6,9303 6,9506 6,9027 Fra. franki 4,8414 4,8557 4,7702 Belg. franki 0,7297 0,7318 0,7174 Sviss. franki 18,0568 18,1099 17,8232 Hol. yyflini 13,1371 13,1757 12,8894 V-þýskt mark 14,7864 14,8298 14,5010 | It. Ilra 0,02202 0,02209 0,02163 Austurr. sch. 2,1042 2,1104 2.0636 Port. Escudo 0,2468 0,2475 0,2459 Spá. peseti 0.2509 0,2516 0,2490 Japanskt yen 0,17265 0,17316 0,17256 frskt pund 45.986 46,121 15,378 SDR (sirstök 42.3085 42,4332 42,3508^ drittar- réttindi) Slmsvari vegra gangsr-kráningar 22190. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. m-i iJ INGVAR HELGASON HF. ^Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.