Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ —VÍSIR 215. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1985. Á hjóli um Ban — Sigrún Valdi- marsdóttir, áður kaupmaður í Grens- áskjöri, hefur sent okkur fyrsta hluta ferðasögu sinnar. Hún er á langferð um Bandaríkin með tjald og svefnpoka á böggla /7 beranum. / Að ættleiða öldung Hausttískan frá París " 31 • Að hugsa með maganum • Sakamál Kvikmyndir Popp Sól og sjór um hávetur. Er það ekki það sem þig dreymir um? Hefur þú farið í vetrarfrí til Kanarí?... Ef ekki ættir þú að nota þetta tækifæri. Hafir þú farið áður... ferðu örugglega aftur. Pantið sem fyrst, því t.d. jólaferðir verða fljótlega uppseldar. Brottför alia þriðjudaga frá 29. okt. með viðkomu í Amsterdam. Tveggja nátta gisting þar innifalin. Góður barnaafsláttur. Verö r«» l6a0viö4'>íbí,ö: 10 dagar, kr. 29.605,- 17 dagar, kr. 30.940,- 24 dagar, kr. 33.350,- Ferðaskrifstofa, lönaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388-28580. ■■■■■■■■■■■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.