Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985. sem alin var upp viö aö allir heföu líkama og ættu ekki aö skammast sín fyrir hann, fannst þetta allt heldur undarlegt. Hún er líka vön aö segja sína meiningu og þegar blaöamaöur spuröi hana fíflalegra spurninga um ástarsenurnar í The Executioners Song sagöist hún vilja gefa honum einn á snúöinn. Þetta varö auðvitaö hinn besti blaðamatur og Rosanna fékk á sig stimpilinn ORÐHVÖT. Stirt samstarf mefl góðri útkomu Hún missti líka sitthvaö út úr sér við gerö myndarinnar Desperatly Seeking Susan. „Ég hélt að þetta ætti aö vera lítil og sæt mynd en ekki rokk video,” var haft eftir henni og þar meö gefiö í skyn aö henni líkaði ekki allskostar samstarfskonan Madonna. Hún lét þess einnig getiö aö leikstjórinn Susan Seidelmann væri tilfinningalaus og þær grétu og rifust þegar mest gekk á. Susan, sem þekkt er fyrir mynd sína Smithereens, er lika kunn fyrir að fara ekki of mjúkum höndum um leikara. Þó samstarfið væri stundum stirt varö útkoman glæsileg og Rosanna einstök í hlutverki Robertu, hinnar kúguöu húsmóöur, sem lendir fyrir tilviljun í hlutverki hmnar frjálsu og áháðu Susan. Nýjustu myndir Rosönnu eru um margt ólíkar fyrri myndum hennar. I Silverado Lawrence Kasdans í hlutverki býflugunnar An þess ég ætli aö blanda mér inn i umræðu um þennan ráðahag get ég ekki látið hjá líða aö nefna efasemdir sem birst hafa í útlendum blöðum um langlífi þessa hjónabands. Helsta röksemdin er sú að þau eigi fátt sameiginlegt bjónakornin ungu. Hún hafi alla tíð lifað og hræst í popptón- Ust, hann hafi aldrei haft neinn áhuga á sUkri tónlist. Hana langaöi einlægt til að verða stjama. Honum finnst slíkt hégómi. Tónlist hennar er léttvæg fundin, glaðvær danstónlist mestanpart til afþreyingar — hann er ungur metnaöarfuUur leikari sem tekur sjálfan Sig alvarlega. Þá er á það bent að Madonna haf i í ástamálum ekki verið við eina f jöldina felld og löngum verið i hlut- verki býflugunnar sem flogið hefur ' miUi sætustu blómanna. Blómin hafa í sögu Madonnu verið plötusnúöar, upptökustjórar og aðrir strákar sem hún befur notaö sem stSdcpaU á framabrautinni — segja ólygnir. Ekki bera mig fyrir því. Sean Penn hefur samkvæmt nokkuð á- reiðanlegum heimUdum tvívegis verið heitbundúm, fyrst Pam Spring- steen (já, rétt til getið: systir Brúsa) og seinna EUzabeth McGovem. Og em þær báöar úr sögunni. Marilyn Monroe 9. áratugarsins Ef marka má þaö sem haft hefur verið eftir Madonnu í ýmsum blöðum hefur hún yndi af því að vera frökk, tala hálfpartinn í fyrirsögnum og vera einlægt á mörkum þess að hneyksla. Á fleiri en einum stað hef ég rekist á þá skoöun Madonnu aö nunnur séu sexi (!) og það hafi verið þrep á framabrautinni þegar hún missti meydóminn. Uppáhaldsstjörnur Madonnu eru allar kvenkyns: Marilyn Monroe, Carole Lombard (kvikmyndaleik- kona fom) og nunnur. Reyndar hafa ýmsir líkt Madonnu við MarUyn Monroe og kaUa þær kyntákn tveggja tíma. Boy George er einn þeirra sem þykir þessi samlíking ósæmileg og hefur sagt: Að bera Madonnu saman við Marilyn Monroe er eins og að bera Raquel Welch saman við afturhluta á strætisvagni! Litli Jón? Madonna var skírð Madonna Louise Ciccone og fæddist í Michigan 17. ágúst 1960. Hún var skírð í höfuðið á móður sinni sem lést úr krabbameini þegar dóttirin, yngst átta systkina, var aöeins sex ára gömul. Madonna varö snemma hug- fangin af dansi, tók sporin meö Shirley Temple í sjónvarpinu þegar færi gafst og var farin að taka jafn- aldra sína í danstíma fimm ára . Sextón óra nýkomin til New York og byrjuð afl læra dans. Haffli poppkorn i öll mól. 1 sjónvarpskvikmyndum fer vana- lega illa fyrir stúlkum sem gera svona nokkuð en Rosanna fékk hlut- verk í sjónvarpsmyndum og lék í átta stykkjum í einum rykk. Sú áttunda var Executioners Song sem siöar var sýnd í kvikmyndahúsum í Evrópu. Þetta var árið 1982 og hvaö geröist næst? Rosanna með brjóstin „Ég fór úr að ofan viö hUÖina á Julie Andrews,” segir Rosanna sjálf og á viö aö hún fletti sig klæðum í mynd Blake Edwards, S.O.B. Þar meö haföi hún lent í því sem hent hefur ýmsar HoUywood-stjörnur áöur; hún sýndi og sannaöi aö hún er með brjóst og næsta verkefni var síðan aö sanna aö hún gæti eftir sem áöur leikiö. Þetta var ekki ósvipað því þegar Jessica I^nge lenti í klónum á King Kong og var árum saman að losa sig við skugga stóra apans. „Rosanna Arquette er þessi meö faUegu augun og stóru brjóstin,” skrifaði blaðamaöur RoUing Stone og Rosönnu bárust tilboð um að taka aö sér hlutverk sem helst virtust ætluö brjóstunum á henni. Rosönnu, Augun ó Rosönnu Arquette þykja minna á augun ! Natalie heitinni Wood og i ketti. Byggt á greinum í American Film í Rolling Stone. Madonna og Susanna Arquette eru bóflar stórgóflar i Desperatly Seeking Susan en eitthvað mun Rosönnu hafa þótt rokkstjarnan fyrirferðarmikil. Club og þar lék Madonna á trummur! Næstu hljómsveitir hennar hétu The MiUonaires, Mod- ern Dance og Emmy. Sumariö 1983 kom Madonna inn á skrifstofu Freddie DeMann sem þá var umboðsmaöur Michael Jackson og sagði honum aö hann yröi aö taka aö séf umboðsstörf fyrir hana. Hann samþykkti oröalaust. Og hvað haldiöi svo aö hún hafi verið kölluð sem krakki? Litli Nonni. Litli Nonni — eöa bara: Litli Jón? -Gsal leikur hún frumbyggja í villta vestrinu sem á sér draum og ætlar sér að yrkja jörðina. After Hours undir leikstjórn Martin Scorsese er hins vegar mynd um stúlku sem er í aðra röndina fullkomlega eölileg en í hina haldin ákafri sjálfseyðingar- hvöt. Sjálf gengur Rosanna til sálfræðings, er búin aö fara í afvötn- unarmeðferð vegna eiturlyfjaneyslu og hefur þjálfara í leiklistinni sem einnig er í indverskri heimspeki og trúir því aö forsjónin færi leikurum handrit viö hæfi. Þaö þýöir væntanlega mörg og góö handa Rosönnu Arquette í framtíöinni. -SKJ. gömul. Þegar Madonna ákvaö aö fara til New York aö freista gæfunnar hafði hún aðeins 35 dollara í vasanum og eftirlætis brúðuna undir hendinni; annaö ekki. Fyrsta hljómsveitin hennar hét Breakfast <r V Ir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.