Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1985, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1985, Blaðsíða 10
10 DV. LAUG ARDAGUR 5. OKTOBER1985. NÝ BRIDGEBÓK EFTIR VICTOR MOLLO Nýlega kom út 28. brigdebók Victors Mollo, en óhætt mun aö fullyrða, aö liann sé með afkastamestu bridgerit- höfundum aldarinnar. Bókin heitir á frummálinu „Tomorrow’s Textbook”, sem þýöa mætti kennslubók morgundagsins. Hún fjallar um sagnir og úrspil á þann hátt aö lesandinn er spuröur 230 spurninga, fyrst hvernig hann myndi segja á ákveðin spil og síðan hvernig hann myndi spila úr samningnum. Lesandinn kemst líka fljótt aö því hvernig, og fyrst og fremst hvers vegna, svörin viö hverri spurningu eru oft svörin viö báöum. Mollo styöst mest viö eölilegar sagnir, því alls konar sagnvenjur eru honum þyrnir í augum. Hér er eitl dæmi úr bókinni. Vestur gefur/allir utan hættu , ÁKDG105 ;,2 * K076 *ad:i Sagnirganga þannig: Vestur Austur 2L 2G 3T 3G 4L 5L 6T P Tvö grönd eru jákvætt svar og lofar venjulega 8—9 dreiföum punktum, en meö ás og kóng gætu 7 nægt. Vestur er á varðbergi, því austur gæti átt ónothæfa punkta í spaöa. Hann segir því fjögur lauf til þess að kanna máíin frekar. Eftir aö austur hækkar í fimm lauf, þá eru öll vanda- mál úr sögunni, þ.e. í sögnunum. Noröur spilar út laufatiu og möguleikarnir eru virkilega góöir. Ef suöur á annaö hvort hjartaháspilanna, þá er allt í lagi. Þaö er 75% möguleiki fyrir sagnhafa og samt getur liann enn aukiö á möguleika sína. Hann drepur laufiö heima, spilar trompás og fer inn á trompníu. Síöan spilar hann spaða- drottningu, kastur hjartatíu, nema suður leggi á. Norður drepur og hverju, sem hann spilar til baka, þá drepur sagnhafi, tekur einu sinni tromp og spilar spaðatíu. Hann svínar henni, ef suður leggur ekki á. Bara 75% möguleiki? Nei, um þaö bil 100%. Meö ás og kóng í spaöa, þá heföi noröur áreiðanlega spilaö ööru hvoru í fyrsta slag, frekaren laufi. Tafl & bridge- klúbburinn Urslit í barometerkeppni TBK uröu þessi: stig Ingólfur Lilliendahl-Jón I. Björnss. 165 Þóróur Jónss.-Björn Jónss. 161 Tryggvi Gíslas.-Guftlaugur Nielsen 139 Jón Þorvar&ars.-Þórir Sigursteinss. 77 Bragi Björnss.-ÞórfturSigfúss. 52 Þórhallur Þorsteinsson-Auftunn Guðnason 31 Gunnl. Óskarss.-Sig. Steingrímss. 22 Næsta keppni félagsins hefst nk. fimmtudag 10. nóv. og er það hraö- sveitarkeppni er verður spiluö að Domus Medica eins og venjulega. Allir þeir sem hafa áhuga á þátttöku og hafa ekki þegar látið skrá sig tilkynni þátt- töku sína til Tryggva Gíslasonar í síma 324611 eöa Jakobs Ragnarssonar í sima 83508 og hs. 78497. Einnig má til- kynna til Reynis Eiríkssonar í síma 26045. Allt áhugafólk í bridge er velkomið! Bridgefélag Reykjavíkur Hausttvímenningi BR lauk sl. miövikudag. Keppnin var tveggja kvölda „Mitchell” með þátttöku 32 para. Besta skori náöu þeir Ásgeir Ás- björnsson og Guðbrandur Sigurbergs- son í A/V og er sigurinn því þeirra. Urslit urðu annars þessi: N—S: Þórarinn Sigþórss.-Þorlákur Jónss. 402 Jakob Kristinss.-Júlíus Sigurjónss. 359 Hrólfur Hjaltas.-Oddur Hjaltas. 357 Valur Sigurðss.-Aöalsteinn Jörgensen 350 A—V Ásgeir Ásbjörnss.-Guöbr. Sigurbergss. 417 Kristján Hlöndal-Einar Jónss. 393 Ásmundur Pálss.-Karl Sigurhjartars. 390 Svavar Björnss.-Karl Logason 372 A miðvikudaginn kemur hefst síöan aöalsveitakeppnin og segir nánar af henni í annarri fréttatilkynningu. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Siglufjarðarveg, IMorðurlandsvegur — Flugumýri 1985. (22.000m3). Verki skal lokið 1. júlí 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðár- króki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 7. október nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann Vegamálastjóri. 21. október 1985. ^RARIK rafmagnsveitur rikisins Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar: 1) Starf í tölvudeild. Um er að ræða fjölbreytt og krefj- andi starf við þjónustu og uppbyggingu á margþættri tölvunotkun. Við erum að leita að tölvunarfræðingi, verkfræðingi, tæknifræðingi eða viðskiptafræðingi með menntun eða reynslu á þessu sviði. 2) Starf matráðskonu í mötuneyti Rafmagnsveitnanna við Laugaveg. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið prófi úr húsmæðraskóla eða hafi góða reynslu við matseld. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störí sendist deildarstjóra starfsmannadeildar fyrir 22. október nk. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík. Stefán Guðjohnsen Bridgedeild Breiðfirðinga Hausttvímenningi félagsins lauk á fimmtudaginn meö sigri Jóhanns Jóhannssonar og Kristjáns Sigurgeirs- sonar sem fengu 579 stig. Röö næstu para: Birgir Sigurftss.-Öskar Karlss. 559 Guftlaugur Sveinss.-Magnús Sverriss. 545 JónStefánsson-MagnúsOddsson 522 BaidurÁsgeirss.-Magnús Halldórss. 516 SteinunnSnorrad.-Vigdís 512 Álison Dorosh-Helgi Nielsen 512 Sveinn Jónsson-Sveinn 509 Næsta fimmtudagskvöld hefst aöal- sveitakeppni félagsins. Tekið er á móti þátttökutil- kynningum í síma 78593 (Helgi) og sími 77860 (Jóhann) meöan húsrúm leyfir. Stökum pörum veröur hjálpað til viö aö mynda sveitir. Stjórnandi er ísak Orn Sigurðsson og spilað er í húsi Hreyfils viö Grensás- veg. Bridgedeild Rangæinga Staöa 6 efstu para eftir 2 kvöld í tví- menningskeppr.i. 1. HelgiStraumíand-Thorvald Imsland 511 2. Sigurl. Guöjónss.-Þórhallur Þorsteinss. 496 3. Paníel Halldórss.-Viktor Björnss. 490 4. Guömundur Asgeirss.-Ingólfur Jónss. 460 5. Gunnar Guðmundsson-Eyþór Bollason 458 6. Lilja Halldórsd.-Páll Vilhjálmss. 451 Miölungur er 420 eftir 2 kvöld. Næst er spilað 9. október '85 í Armúia 40 kl. 19.30. Bridgedeild Húnvetninga Vetrarstarfiö hófst sl. miðvikud., 2. okt., meö tvímenningi. Spilað var í tveimur 12 para riölum. Röö efstu para er þessi: A-riöill Ölafur-Jón 189 Stcinn-Sigþór 174 Karl-Danícl 169 Halldóra-Sigríöur 169 Halla-Sæbjörg 166 B-riöill Cyrus-Hjörtur 214 Bjariii-Ingvar 189 Kristín-Erla 169 Valdimar-Guömundur 169 Haukur-Baldur 169 Meðalskor í báöum riölum 165 st. Næsta umferð veröur spiluö mið- vikud. 9. okt. kl. 19.30 í Skeifunni 17. Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliöinn mánudag hófst aöaltví- menningur félagsins. 24 pör mættu til leiks og var spilaö í tveim riölum, 14 para oglOpara. Urslit uröu þessi: A-riftiil 1. Friftþjófur Einarss,—Þórarinn Sofuss. 173 2. Jón Sigurftss,—Sigurftur Aftalsteinss. 166 3--4. Bjarni Jóhannsson— Hörftur Þórarinsson 165 3—4. Bernodus Kristinsson — Þórftur Bjarnason 165 B-riöill: 1. Ingvar Ingvarss,—Kristján Haukss. 133 2. Hulda Hjálmarsd.—Þórarinn Andrewss.128 3. MarinóGuðmundss.—Gunnar Jónss. 124 4. Birgir Kjartanss,—Brynjar Bragas. 114 Meðalskor í A var 156 en 108 í B. Spilað er í íþróttahúsinu-við Strand- götu. Opið hús Fremur rólegt var siðasta laugardag hjá Opnu húsi vegna Stórmótsins í Gerðubergi á sama tíma. Spilaö var í einum riöli og uröu úrslit þessi: Stig 1. Hulda Hjálmarsdóttir— Þórarinn Andrewsson 137 2. Birgir Orn Steingrimsson— Þórftur Björnsson 132 3. -4. Lárus Hermannss.—Magnus Torfas.128 3.-4. Guölaugur Sveinsson— MagnúsSverrisson 128 5. Hermann Erlingsson— OlafurTýrGuöjónsson 127 Umsjónarmenn minna enn á þaö aö Opið hús veröur ALLA laugardaga í vetur, frá kl. 13.30, svo lengi sem einhver þátttaka er. Spilaö er í Borgar- túni 18, húsi Sparisjóös vélstjóra, niöri. Úrslit í opna Samvinnu- ferða/Landsýnar-mótinu 1985 Ágæt þátttaka var í opna Samvinnu- feröa/Landsýnar-mótinu, sem haldiö var um síöustu helgi í Geröubergi í Breiðholti. 48 pör (96 spilarar) tóku þátt í því og var spilað eftir Mitchell- fyrirkomulagi, 2 spil milli para, alls 78 spil. Jón Baldursson og Siguröur Sverrisson sigruöu glæsilega í mótinu, en sveitarfélagar þeirra, Aöatsteinn Jörgensen og Valur Sigurösson, tryggöu sér 2. sætiö í lokaumiérðinni. Röö efstu para varö þessi: Stig 1. Jón Baldursson— Siguröur Sverrisson Reykjavik 1182 2. Aftalsteinn Jörgensen— ValurSigurftsson Reykjavik 1098 3. ÞórarinnSigþórsson— Þorlákur Jónsson Reykjavík 1063 4. Karl I.ogason— Svavar Björnsson Reykjavík 1052 5. Páll Valdimarsson— Sverrir Kristinsson Reykjavík 1044 6. Kristján Þ. Blöndal— Georg Sverrisson Reykjavík 1040 7. Isak O. Sigurösson— Sturla Geirsson Reykjavik 1034 8. Hrólfur Hjaltason— OddurHjaltasonReykjavik 1029 9. Jón Þorvarðarson— Þórir Sigursteinsson Reykjavik 1027 10. Björn Eysteinsson— GuftmundurSv. Hermannsson 1014 Meöalskor var 936 Utreikningur fór fram í tölvu undir stjórn Vigfúsar Pálssonar. Er óhætt aö segja aö þaö hafi tekist vel, utan smá- mistaka i byrjuninni sem stöfuöu af yfirsetunni og rangt skráöum skormiöum hjá keppendum. Notkun á tölvu viö útreikning á mótum fram- tíðarinnar er einmiU sú lausn sem bridgeíþróttin hefur veriö aö bíöa eftir. Þeir Vigfús og Ásgeir P. Ásbjörnsson hafa hannaö forrit fyrir útreikning, bæöi í barometer- og Mitchell-tvímenn- ingskeppnum, og stendur þjónusta þeirra ÖLLUM félögum innan Bridge- sambandsins til boða. Mótiö fór vel fram undir öruggri stjórn Agnars Jörgenssonar í góöum húsakynnum í Geröubergi í Breiðholti. Samvinnuferöir/Landsýn eiga þakkir skildar fyrir enn eitt framlag þeirra til bridgeíþróttarinnar hér á landi. Bridgesamband Islands þakkar þátttakendum fyrir samstarfiö. Bridgedeild Skagfirðinga Eftir 20 umferðir (af 31) í barometer-tvímenningskeppni félags- ins er staöa efstu para þessi: Stig Baldur Arnas.-Sveinn Sigurgeirss. 238 Armann J. Láruss.-Jón Þ. Hilmarss. 172 Steingr. Steingrímss.-Örn Scheving 158 Guörún Jörgensen—Þorst. Kristjánss. 148 Guöm. Aronss.-Sig. Amundason 107 Guörún Hinriksd.-Haukur Hanness. 105 Bernódus Kristinss.-Birgir Jónss. 86 Bragi Björnss.-ÞóröurSigfúss. 74 Guöni Kolbeinss.-Magnús Torfas. 67 Aðalsveitakeppni deildarinnar hefst aö lokinni barometer-keppninni þriöjudaginn 22. október. Skráning í þá keppni er þegar hafin, hjá þeim Ölafi Lárussyni eöa Sigmari Jónssyni. Spilaöir verða tveir leikir á kvöldi (16 spila) og allir viö alla. Bridgedeild ~ Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 30. september hófst aöaltvímenningskeppni félagsins, 5 kvölda (28pör). Urslit eftir 1. umferö: stig Edda Thorlacius—Gróa Eiftsd. 199 Ragnar Þorstcinss.-Sigurbjöm Ármanns. 185 Ágústa Jónsd.-Guftrún Jónsd. 184 Viftar Guftmuiidss.-Pétur Sigurðss. 181 JónCarlsson-CarlCarlsson 180 Þorst. Þorsteinss.-Svcinbj. Axels. 179 Sig. ísakss.-IsakSigurftss. 173 Jónína Halldórsd.-Hannes Ingibergss. 170 Mánudaginn 7. október veröur spiluö 2. umferð og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Spilaö er í Síðumúla 25. ísiandsmótin í október Bridgesamband Islands minnir á skráningu í Islandsmót kvenna í tvímenningskeppni, sem veröur spilaö helgina 12.-13. október. Lokafrestur til aö tilkynna þátttöku rennur út miövikudaginn 9. október. Skráð er hjá skrifstofu sambandsins. Spilaður veröur barometer, allir viö alla og 3—4 spil milli para (ræöst af þátttöku). Þátttökugjald er kr. 1.500 pr. par. Einnig er skráö í mótiö hjá Bridge- félagi kvenna í Reykjavík (Sigrún Pétursdóttir). íslandsmótið í parakeppni ( blönduðum flokki) veröur helgina þar á eftir, 19.-20. október. I þaö mót er einnig skráö hjá Bridgesambandinu og rennur frestur til aö tilkynna þátttöku út miövikudaginn 16. október. Fyrir- komulag veröur barometer, allir viö alla, 3—4 spil milli para (ræðst af þátt- töku). Keppnisgjald er einnig kr. 1.500 pr. par í það mót. Bæði mótin verða spiluð í Geröubergi í Breiöholti og hefjast kl. 13 á laugardeginum. Spilað er um gullstig, auk verðlauna í báöum mót- unum. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Núverandi íslandsmeistarar í tvímenningskeppni kvenna eru þær Ingibjörg Halldórsdóttir og Sigríður Pálsdóttir, Reykjavík. Islandsmeistar- ar í parakeppni eru þau Esther Jakobsdóttir og Siguröur Sverrisson, Reykjavik. Opna Minningarmótið á Selfossi Á laugardaginn kemur, 5. október, veröur Minningarmótiö um Einar Þor- finnsson haldiö á Selfossi. 36 pör taka þátt í því aö þessu sinni og komust færri aö en vildu. Spilaöur verður barometer, meö 2 spilum milli para, alls 70 spil. Spilamennska hefst kl. 10 árdegis og er áætlað aö henni ljúki fyrir kl. 21 um kvöldið. Spilaö er í Gagnfræðaskólanum á Selfossi. Um- sjónarmenn mótsins eru Hermann og Ölafur Lárussynir. Bridgefélag Breiðholts Eftir tvö spilakvöld af þremur í hausttvímenningi félagsins er staöa efstu para þessi: Stig Anton R. Gunnarss.-Friöjón Þórhallss. 279 Guðjón Jónss.-Friörik Jónss. 250 Kagnar Ragnarss.-Stcfán Oddss. 250 Baldur Bjartmarss.-Guunl. Guöjónss. 240 Jóhannes O. Bjarnas.-Þórh. Gunnlaugss. 238 ÖskarSigurÖss.-RóbcrtGcirss. 234 Næsta þriöjudag lýkur keppninni. Þriðjudaginn 15. okt. veröur spilaöur eins kvölds tvímenningur, en 22. okt. hefst Swiss team sveitakeppni. Spilaðir veröa stuttir leikir meö Monrad kerfi. Spilaö er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Frá Hjónaklúbbnum Nú er tveim kvöldum af þrem lokiö í hausttvímenningnum og e. staðan þannig: Stig Sigrún Steinsd.-Haukur Harftars. 384 Esther Jakobsd.-Sigurftur Sigurjftnss. 369 Sigr. Ingibcrgsd.-jfthann Guftlaugss. 368 Kristín Þftrftard.-Gunnar Þorkclss. 361 Sigríftur Ottftsd.-Ingftllur Böftvarss. 359 Ólöf Jónsd.-Gísli Hafliftason 352 Dúa Olafsd.-Jón Láruss. 347 Hulda Hjálmarsd.-Þórarinn Andrewss. 346 Mcftalskor312.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.