Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1985, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1985, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUH 5. OKTOBE R1985. FÉLAGSMÁLAFULLTRÚI Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, óskar að ráða félagsmálafulltrúa með reynslu í félagsmálum í hálft starf til reynslu í 6 mánuði. Verkefni starfsmanns yrði m.a. persónuleg fyrirgreiðsla við einstaklingana. Um- sóknir sendist til skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, póst- hólf 5183, 125 Reykjavík fyrir 16. okt. nk. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu Nesvegar utan Grindavíkur. (Lengd 2,1 km, fylling og burðarlag 25.000 m3.) Verki skal lokið 30. nóvember 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykja- vík (aðalgjaldkera) frá og með 7. október nk. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 14. október 1985. Vegamálastjóri. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl., fyrir hönd Erlends Magnússonar, fer fram uppboð til slita á sameign aö fasteigninni Gilja- seli 10, Reykjavik, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. október 1985 kl. 16.30. Fasteignin er þinglýst eign Erlends Magnússonar, en sameign hans og Guðrúnar Njálsdóttur. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 10. cg 13. tbl. þess 1985 á hluta í Kriuhólum 4, þingl. eign Heimis M. Mariussonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Málflutningsskrifstofu Einars Viðar, Guðmundar Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. október 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Háaleitisbraut 117, þingl. eign örnólfs Thorlacius, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Lands- banka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. október 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Hólmgarði 34, þingl. eign Ásgeirs Guðjóns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. október 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Gaukshólum 2, þingl. eign Rafns Ragnars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Ara isberg hdl. á eignin'ni sjálfri miðvikudaginn 9. október 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Seljabraut 20, þingl. eign Jóhanns Helgasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Gunnars Jónssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Tómasar Þorvalds- sonar hdl., Landsbanka Islands og Björns Ólafs Hallgrimssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. október 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Nóatúni 24, þingl. eign Páls Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans, Björns Ólafs Hallgrims- sonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ævars Guömundssonar hdl., Indriða Þorkelssonar hdl., Baldvins Jónssonar hrl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 8. október 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. -alþjóðleg fræðsla og samskipti Aðalf undarboð Aðalfundur AFS á islandi verður haldinn laugardaginn 12. okt. í félagsmiðstöðinni í Bústöðum og hefst kl. 14. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. CHEROKEE CHIEF árg. 1981 til sölu ★ ★ ★ með öllu ★ ★ ★ kom á götuna 1983 — 84. Alls konar skipti og verð- bréf athugandi. Upplýsingar í símum 30600 og 686838. Kristján og Bjarni. íbúðir aldraðra félaga V.R. Útboð á heimilistækjum og brunaslöngum Verzlunarmannafélag Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í heimilistæki fyrir 60 íbúðir aldraðra félagsmanna að Hvassaleiti 56—58 í Reykjavík. Um er að ræða heimilistæki úr postulíni og ryðfríu stáli, blöndunartæki og brunaslöngur og er heimilt að bjóða í einn verkþátt eða fleiri. Útboðsgögn eru afhent hjá Hönnun h/f, Síðumúla 1, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu V.R. þriðju- daginn 22. október næstkomandi kl. 16.00. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Tilkynningar Samtök gegn astma og ofnæmi halda fund í dag, laugardaginn 5. október, kl. 14 aö Noröurbrún 1. Kristján Erlendsson læknir flytur efindi um ofnæmi og mataróþol. Fræðslufundur Landssamtök málfreyja á Islandi, ITC, efna til fræðslu fyrir embættismenn hinna þriggja ráöa málfreyja á Islandi í dag, laugardag, aö Hótel Loftleiðum. Fræðslan verður um störf forseta ráöanna, fyrsta og annars varafor- seta, ritara, gjaldkera og formanna nefnda. Hjálpræðisherinn Sunnudagur kl. 14: fjölskyldusamkoma, fjöl- breytt dagskrá, m.a. vígsla yngri liösmanna og kaffiveitingar. Sverrir Sigurðsson frá Grensáskirkju talar. Kl. 20.30: samkoma, 2 unglingar frá Akur- eyri taka þátt. Vitnisburðir og mikil) söngur. Allirvelkomnir. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11, organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Fundurá Gauki á Stöng Undanfarnar vikur hefur nokkur hópur manna komiö saman og rætt á hvern hátt megi auka öryggi gangandi og hljólandi veg- farenda í þéttbýlisstöðum og auðvelda þeim að komast ferða sinna á skjótan hátt. M.a. hefur í því sambandi veriö bent á nauösyn þess aö tengja strætisvagnaleiöir þjónustu- miðstöðvum og haga skipulagi íbúöarhverfa þannig að ekki stafi hætta af umferð bifreiða um þau. Hópurinn boöar til almenns fundar um þessi mál sunnudaginn 6. þessa mánaðar að veitingahúsinu Gauki á Stöng. Þar mun Sig- uröur A. Magnússon rithöfundui- flytja ávarp, félagar úr „Hálft í hvoru” skemmta og flutt veröa stutt erindi um samgöngu- og skipu- lagsmál í þéttbýli. Þá verða lögð fram drög að lögum fyrir samtökin Frjálsa vegfarendur sem ætlað er að vinna að kynningu þessara málefna. Víða erlendis hafa slík samtok verið stofnuð og í Bretlandi hafa þau náð góöu samstarfi viö umferðaryfirvöld við að tryggja öryggi þeirra sem ekki vilja eöa geta nýtt sér einkabif- reiðar. 1 undirbúningshópnum að stofnun samtak- anna eru Ari Tryggvason, Arnþór Helgason, Elías Davíðsson, Hólmfríður Árnadóttir, Jóhannes Ágústsson, Magnús Skarphéöins- son, Oddur Benediktsson, Sigurður A. Magnússon, Þorvaldur Örn Árnason og Örn Ölafsson. ÞRIR FRAKKAR CAFÉ RESTAURANT Baldursgötu 14 í Reykjavík 23939 Kópavogsbúar— Kópavogsbúar. Sigurbergur Baldursson leikur á orgel föstudags- og laugardagskvöld, frá kl. 11-1. ! fíeðtíiumnt 20. • JOOlLópaUogur, felmi 42541 í3S3t3S3S3t3t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.