Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Side 29
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvi-
stööinni). Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiöar meö bamastólum. Heima-
sími 13444.
Bílamálun
Til sölu er málningarbar
ásamt ýmiss konar efnum til bíla-
málunar. Selst meö mjög góöum af-
slætti. Einnig er til sölu borö og stólar,
ísskápur, hansaskrifborö o.fl. Simi á
daginn 671240 og e.kl. 17 í síma 54067 og
50896.
Bilamálun og réttingar.
Réttum, blettum eða almálum. Föst
verðtilboð, sem breytast ekki aö loknu
verki, svo og allar almennar viðgerðir.
Bílamálunin Geisli, sími 42444, og rétt-
ingaverkstæði Svans Kristinssonar,
sími 40360.
Sendibílar
Chevrolet Sport Van '81
6 cyl., 250 cubik. Mælir, talstöö og
stöövarleyfi fylgir. Vil taka upp í fólks-
bíl, ca 2—300 þús. Eftirstöðvar fást á
skuldabréfi. Söluverö 700 þús. Uppl. í
síma 30165.
Vinnuvélar
Caterpillar D6C '71
til sölu í mjög góöu lagi. Uppl. í síma
92-2564 eftirkl. 19.
Traktorsgrafa JCB 3d
4X4 árg. ’84, ekinn 480 vinnustundir,
meö skotbómu, opnanlegri framskóflu
og framhjóladrifi. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 92-3139.
Varahlutir á góðu
veröi fyrir Caterpillar vinnuvélar,
einnig varahlutir í flestar gerðir lyft-
ara, beltakeöjur, rúllur og spyrnur í
allar geröir beltavéla. Spyrnuboltar og
skeraboltar í úrvali. Vélakaup hf., sími
641045.
14 ára reynsla
tryggir fagleg vinnubrögð. Sérpöntum
varahluti í flestar gerðir vörubíla og
vinnuvéla. Fljót og góð þjónusta. Vél-
vangur hf., Hamraborg 7, sími 42233.
Vörubflar
Hiab 1165.
Til sölu nýlegur Hiab 1165 krani fyrir
vörubíl, í góðu ástandi. Uppl. í síma 97-
8377.
Óska eftir að kaupa
hús á Volvo F 86 árg. ’72, aöeins gott
hús kemur til greina. Sími 95-6081.
6 hjóla Scania 110
super 1971 til sölu, ekinn 390.000 km,
ástand og útlit gott. Einnig SKB krani,
6 tonn metra, og Foko 2500 í varahluti.
Uppl. í síma 97-5907 á kvöldin.
Benz 1517 árg. '68 með
Hiab 550 krana til sölu, þokkalegur bill.
Skipti óskast á 2ja drifa bíl í svipuöum
veröflokki. Uppl. í síma 78155 á daginn
og 45868 á kvöldin.
Kúplingsdiskar, túrbinur,
varahlutir í túrbínur, spíssadísur, síur,
varahlutir í loftbremsukerfi, búkka-
mótorar, startarar, alternatorar,
varahlutir í þá. Háberg, Skeifunni 5a,
sími 84788.
Notaðir varahlutir i vörubíla.
UrVolvoF89:
ökumannshús,
mótor TD120,
gírkassi,
drifhásing,
vatnskassi.
UrVolvoN7:
ökumannshús,
drifhásing.búkki,
gírkassi,
vatnskassi,
blokk,
sveifarás,
hedd o.fl.
Ur VolvoNlO:
drifhásing,
búkki,
framöxull.
Ur VolvoF86:
afturfjaðrir (6x2),
mótorTD70E,
drifhásing.
Notaðar felgur og dekk, 1000 X 20,
1100 X 20 og 1200 X 22,5.
Vélkostur hf., Skemmuvegi 6,
Kópavogi, sími 74320.
Erum að rifa og
Scania 140,
VolvoG89,
Man 30320,
vélar,
gírkassi,
hásingar,
búkkar,
fjaörir,
nýlega rifnir:
framöxlar,
2ja drifa stell,
grindur,
pallur og sturtur,
dekk og felgur,
vatnskassar,
kojuhús
og margt fleira.
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12. Símar
78540 og 78640.
Bflar óskast
Stór dísiljeppi
óskast í skiptum fyrir Toyotu Crown
dísil ’80. Toppbíll. Uppl. í síma 53623.
Óska eftir Mazda 626
árg. ’84 í skiptum fyrir Mazda 626 ’82.
Uppl. ísíma 92-8438.
Framdrifspickup óskast
keyptur, t.d. Toyota Hilux eöa
Mitsubishi. Dögun sf., byggingar-
félag. Uppl. gefur Hjörtur í síma 28600
milli kl. 17 og 18 og 12729 á kvöldin.
Bflar til sölu
Dísilvél.
Til sölu Ford Trader dísilvél, 4 cyl., 80
hö ásamt gírkassa, upptekinn hjá Þ.
Jónssyni. Uppl. í síma 92-3090 eftir kl.
19.
Polonez '80 til sölu,
gott eintak. Uppl. í síma 76358 eftir kl.
17.
Daihatsu Charmant LE '82
til sölu. Góöur og vel meö farinn bíll.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 23722
eftirkl. 18.30.
Volvo 345 GLS '82
til sölu, ekinn 60.000 km, beinskiptur,
sílsalistar, grjótgrind, góöur bíll. Uppl.
í síma 45813.
öldungar.
Willys Overland ’53,
Chevrolet Belair’55,
Chevr. Nova ’71,
Saab99 ’71,
Dodge Dart Swinger ’72,
VW1300 ’72,
VW 1303 ’73,
Citroen GS Clubman ’74.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Vilja skipta á ódýrari.
• 1. BMW 315 ’82
2. Volvo Paloma 340 DL ’84,
3. Skoda Rabbit ’83,
4. Fiat Regata ’84,
5. Fiat Ritmo L ’82,
6. Citroén GSA Pallas ’82,
7. Honda Accord’82,
8. Daihatsu Charade LC ’82,
9. Saab900GL ’82,
10. AMCEaglest. 4x4’80,
11. Mazda929st.’79.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Til sölu.
Skoda 120 LS '85,
FiatUno 45, s ’84,
Fiat Panda4x4’84,
Toyota Tercel 4 x 4 ’83,
Daihatsu Charade ’83,
Honda Civic ’83,
Peugeot 304 st. ’82,
Volvo 245 GL ’82,
Galant 2000 ’81,
Honda Prelude ’80,
Toyota Starlet ’79,
Lada st. ’80-’83.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Vilja ath. skipti á dýrari.
1. Mazda 929 LTD ’82.
Ath. jeppa dísil, japanskan,
2. BMW 316’81100-200 kr.dýrari,
3. Mitsubishi Colt ’81,
4. MitsubishiColt’81,
5. MitsubishiColt’81.VantarSubaru
eöa Toyota ’82-’83.
6. Mazda929 st. ’80, v/Toyota,
7. Volvo 244DL’78,
8. Peugeot504st., 7manna’77.
Vill dýrari, dísil.
9. Opel Kadett’76,
10. Lancer 1400 ’80. Vantar sendibíl.
11. Honda Civic .76. VantarLödu.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Til sölu.
M-Benz 240 D ’82,
Mustang Chia ’80,
Mustang Chia ’80,
Fiesta 78,
M-Benz 309 77, sendib.,
M-Benz 307 ’82, sendib.,
Ford Escort ’84,
Fiesta ’84,
Simca 1508 s. 78,
Volvo66 76.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Bilar á skuldabréfum.
Rover 3500 ’83,
Bronco Custom 79,
AMC Concord 78,
BMW320 78,
Chevrolet Nova 77,.
M-Benz 250 74.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Patrol '84 til sölu,
upphækkaöur, breiö dekk, skipti á
ódýrari. Verö 925.000. Sími 92-1868
Range Rover '77,
hvítur, ekinn 100 þ. km, aflstýri.
Tækifærisverð sem ekki ræöist í síma,
kr. 330.000,00. Aöalbílasalan, Mikla-
torgi.
Chevrolet Malibu Classic
árg. 75 til sölu, innfluttur ’82. Lítur út
eins og nýr. Toppbíll. Skipti athugandi.
Sími 71712 eftir kl. 15. Jóhann.
Lada Sport '81
til sölu. Uppl. í síma 99-8237 e. kl. 19.
Volvo 244 L '78
til sölu, skipti koma til greina á
ódýrari. Uppl. í síma 53167 eftir kl. 18.
Suzuki Alto '81,
ekinn aðeins 30.000 km, silfurgrár, 4ra
dyra, alveg sérstakur bíll. Uppl. í síma
29399 kl. 17-20 ídag.
Skoda 105 árg. '84 til sölu.
Öska eftir skiptum, helst á Volvo 78—
79 eöa Toyota ’80—’81. Uppl. í síma
51697 e.kl. 19.
Vel með farin,
óryöguö Lada Sport árg. ’80 til sölu.
Skipti möguleg á Fiat Pöndu eöa
Suzuki Alto. Uppl. í síma 671004 e.kl.
17.
Golf GTI.
Til sölu gullfallegur Golf GTI árg.
1980. Uppl. í síma 50397 og 51397 eftir
kl. 19 (Birna).
Citroen GS '74 station til sölu.
Mikiö af varahlutum fylgir. Einnig
Trabant 79 station, sumardekk og góö
nagladekk, þarfnast smálagfæringar.
Sími 99-1507.
Willys '55 + Cortina '76
til sölu. Báðir í topplagi. Ennfremur
nokkrir vel ættaöir hestar (Kolkuós).
Uppl. í síma 50000 e. kl. 19.
Volvo 244 DL
árg. 78 til sölu. Gott útlit. Uppl. í síma
96-61152.
Volvo 264 GL árgerfl '77
til sölu vegna brottflutnings, sjálf-
skiptur, vökvastýri, sóllúga, rafdrifn-
ar rúöur, leöursæti, litað gler, út-
varp/kassettutæki og tónjafnari. Vél:
V—6 með beinni innspýtingu, 2,7 lítrar,
og eyöir aöeins 15 lítrum á 100 km.
Uppl. í síma 651393 eftir kl. 19.
Lada Sport árg. '79
til sölu, ekinn 56 þús. km, mjög góöur
bíll. Uppl. í símum 18240 og 37306.
Góð kjör.
Til sölu Peugeot 504 árg. 77. I snyrti-
legu ástandi. Góö greiöslukjör. Ath.
með sjálfsábyrgðarbréf. Uppl. í síma
20114 og 81275.
Ford F250 4 x 4.
Til sölu Ford pickup 77, 6 cyl., 4ra
gíra, vökvastýri, skipti hugsanleg. Til
sýnis hjá bílasölunni Bilakaup, simar
686010,686030.
Range Rover '84 til sölu,
4ra dyra. Uppl. í síma 8U55 eða 41408
eftirkl. 19.
Dodge Dart Custom '75,
sjálfskiptur, skoöaöur ’85, fæst á
góðum kjörum. Skipti möguleg á
ódýrari. Simi 621207 alla daga
vikunnar.
Continental.
Betri barðar undir bílinn allt áriö hjá
Hjólbaröaverslun vesturbæjar að
Ægisíðu 104 í Reykjavík. Sími 23470.
Nýuppgerflur Bronco árg. '73
til sölu, nýtt lakk, upphækkaöur, breið
dekk, ekinn 100.000. Mjög fallegur bíll.
Verö 280.000. Sími 75694.
Willys '75 til sölu,
8 cyl. læstur, Mudder. Uppl. í síma
641491.
Ford Escort '74,
vesturþýskur, nýupptekin vél og kram,
skoöaöur ’85. Uppl. í síma 671898 e.kl.
18.
Draumur húsbyggjandans.
Til sölu er Wartburg station ’81, gólf-
skiptur, lítiö ekinn, lítur mjög vel út að
utan sem innan, ekkert ryögaöur, ný
dekk og FM stereo. Verö aöeins 95 þús.
sem má greiða þannig, 35 þús. út og 10
þús. á mánuði. Simi 92-6641.
Kostar minna er ekkert.
Til sölu er Cortina 1600 74, bíll í góðu
lagi, nýleg vél og dekk, þarfnast smá-
útlitslagfæringa. Verö aöeins 20 þúsv
sem má greiöa í tvennu lagi. Sími 92-
6641.
VW fastback árg. '72 til sölu,
gott gangverk, snjódekk, sumardekk,
ryögaö boddi. Eftirfarandi fylgir með í
góðu lagi: frambretti, vinstri og hægri
hliö ásamt Variant meö góöri vél,
huröum o.fl. Verö kr. 25.000.Sími 82909
á daginn og 14191 á kvöldin.
Góð kjör.
Til sölu Volvo 144 74, góöur bíll, Lada
Sport 79, ný dekk, framstykki o.fl. og
Alfa Romeo Sud 78. Uppl. í síma 30262
e.kl. 18.
Blazer dísil V8 '76,
vél ’82. Oldsmobile Cutler Saloon
Brougham 79, Volvo N 10 25 75 til sölu.
Uppl. í síma 99-5844 og 99-5166.
Tilbofl óskast
í Bronco ’66,6 cyl. Til greina kemur aö
taka ódýrari bíl upp í, á ca 50.000 kr.
Simi 53348 eftir kl. 19.
Buick Century árg. '74
til sölu, upptekin vél, skipting og fleira,
skoöaður ’85. Skipti eða góö greiöslu-
kjör. Sími 39745.
Honda Civic '83 til sölu,
ekinn 30 þús. Fallegur þíll. Verö tilboö.
Uppl. í síma 79291 eftir kl. 19.
Lada 1600 árg. '78 til sölu,
skoöuö ’85, einnig Maverick 70,
skoðaöur ’85. Uppl. í síma 92-8302.
Land-Rover disil,
lengri gerð, árg. 73, til sölu, upptekin
vél, kassi og fleira. Góður bíll. Sími
27553 eftirkl. 18.
Toyota Cressida dísil '81
til sölu, sjálfskipt, overdrive, rafmagn
í rúöum, ekin 90 þús. Sími 92-7438 eftir
kl. 18.
Suzuki Alto árg. '81 til sölu,
4ra dyra, lítiö keyrður. Uppl. í síma
52990 eftirkl. 19.
Húsnæði í boði
Til leigu i vesturbœ
1 herbergi og eldhús. Tilboö sendist DV
merkt „Vesturbær 173”.
Rúmgott herbergi mefl
aðgangi aö eldhúsi og baði til leigu.
Einnig til sölu Kenwood uppþvottavél
á mjög vægu veröi. Uppl. veitir Helgi í
síma 685611 kl. 8—18 á daginn.
Til leigu 2ja herb. íbúð
í Hlíðunum í 6—8 mánuöi. Tilboð
sendist DV fyrir 17. okt. merkt „Hlíöar
277”.
2ja herb. íbúð i
Smáíbúöahverfi til leigu frá 1. des. —
1. júní. Tilboð sendist DV merkt „Smá-
íbúöahverfi”.
Vestmannaeyjar.
Get leigt út herbergi í vetur meö
aögangi aö eldhúsi og þvottaaðstöðu.
Upplri síma 98-2732 (Halla).
Litil 2ja herb. ibúð
til leigu, leigist meö rafmagni og hita.
Éingöngu rólegt og þrifiö fólk kemur
til greina. Tilboö sendist — DV merkt
„Engin partí 219” fyrir mánudag.
Til leigu eru
mjög góðar 2ja herbergja íbúöir í
Reykjavík. Fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 72088 eftir kl. 17.
Geymsluhúsnæfli
til leigu, tilvalið undir búslóö og fleira.
Uppl. í sima 51673 í dag og næstu daga.
Leigutakar, athugið:
Þjónusta eingöngu veitt félags-
mönnum. Uppl. um húsnæöi í síma'*<r
23633, 621188 frá kl. 13—18, alla daga
nema laugardaga og sunnudaga.
Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná-
grennis, Hverfisgötu 82,4. hæö.
Góð 4—5 herb. ibúfl
til leigu á góöum staö í austurbænum
frá 1. nóv. Góð umgengni skilyrði.
Tilboö sendist DV, Þverholti 11, fyrir
15. okt. merkt „Austurbær 132”.
Einbýlishús til leigu
í Olafsvík. Uppl. í síma 93-6447.
2ja herbergja
kjallaraíbúð viö Víðimel til leigu. Sími *
12153 milli kl. 20 og 22 í kvöld og föstu-
dagskvöld.
Til leigu
3ja herbergja íbúö í Árbæjarhverfi, er
laus. Mánaöargreiðslur. Uppl. um fjöl-
skyldustærö og greiðslugetu sendist
DV merkt „Árbær 293” sem fyrst.
Húsnæði óskast
Ungt par
meö 1 1/2 árs gamalt barn óskar eftir
íbúð, helst í vestur- eöa austurbæ.
Uppl. í síma 12659 eftir kl. 20.
Reglusama einhleypa
konu vantar íbúö strax, í vestur- eöa ■—»
austurbæ. Húshjálp kemur til greina.
Tilboö sendist DV merkt „einhleyp
320”.
Ungt barnlaust
par óskar eftir íbúö eöa herbergi til
leigu, er á götunni. Uppl. í síma 76346
eftir kl. 20.
Ungur maður
með eigiö fyrirtæki óskar eftir
einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúð.
Öruggum greiöslum og góöri
umgengni heitiö. Sími 685930 eöa
686292. Hilmar. ^
Óskum eftir
4ra herbergja íbúö eða stærri í vestur-
bæ. Erum fjögur fullorðin í heimili.
Uppl. í síma 12815.
Neyðarástand.
Við erum tvö í alvarlegum vand-
ræöum. Við erum ósköp gott fólk sem
er á götunni. Ert þú ekki hjartagóða
manneskjan sem getur bjargaö okkur
meö því að leigja okkur 2—3 herb. íbúö,
helst sem næst miðbænum? Heimilis-
aöstoö kemur vel til greina. Uppl.
gefur Fúsi í síma 21275 í dag milli kl. 17
og 20 eöa Helga í síma 26906.
Reglusöm hjón óska
eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Leiguupphæð
ca 10—15 þús. á mánuði. Hafiö ^
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-180.
Fyrirframgreiðsla í 6 mán.
Vélsmiðja óskar eftir 2—3ja herb. íbúö
til leigu í 6 mán. í Vogunum eöa í nánd
viö Ártúnshöföa. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-981.
Bankastarfsmaður-vélstjóri.
Oskum eftir ibúö frá og meö næstu
mánaöamótum í skemmri eða lengri
tíma.Uppl. í síma 22838.
Litil ibúfl óskast
til leigu fyrir einstakling. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H —221. r
Selfoss:
Öska eftir 3ja—4ra herb. íbúö til leigu
á Selfossi. Uppl. í síma 93-6447.
Kópavogur:
2 einstæöar mæöur óska eftir 3—4
herb. íbúö í Kópavogi. Góö umgengni
og öruggar mánaðargreiðslur. Mögu-
leiki á fyrirframgreiöslu. Uppl. í síma
40322 í kvöld og næstu kvöld.
Húseigendur athugiðl
Viö útvegum leigjendur og þú ert
tryggöur í gegnum stórt trygginga- '
félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis. Opiö kl. 13—18 alla daga *
nema laugardaga og sunnudaga.'Sím-
ar 23633 og 621188.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði.
Til leigu er 65 fm skrifstofuhúsnæði á
besta staö viö Síöumúla. Uppl. í símum
30630 og 22876.