Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Síða 9
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985. 9 Yul Brynner dá- inn af krabba fjögur börn þeirra voru við banabeð hans þegar hann skildi við. — Þótti læknum hans hann bregðast karl- mannlega við dauöa sínum, af styrk og virðuleik, sem fáum væri gefiö. Það fréttist fyrst um veikindi Yul Brynners, sem voru krabbamein í lungum, í september 1983. Þá haföi hann rétt lokið við endurgerð „Konungurinn og ég”, sem á sínum tíma geröi hann frægan. — Brynner hlaut óskarsverðlaunin 1956 fyrir hlutverk konungsins í Síam í sam- nefndri kvikmynd. Brynner var fæddur á Sakhalin- eyju, sem er milli Japans og Síberíu, þar sem nú er mikil herbækistöð Sovétmanna. Faðir hans var að hálfu Svisslendingur og aö hálfu mongóli, en móðir hans var að sögn Brynners hreinræktaður sígauni frá Bessara- bíu við Svartahaf. Móðirin dó viö fæðingu Brynners og honum var komið til fósturs hjá ættmennum i Frakklandi. Brynner gekk ungur í fjölleikahús til loftfimleika en varð fyrir slysi 17 ára og átti við bakmeiðsli að stríða síðan. Meö hópi sígauna hóf hann feril sem skemmtikraftur við nætur- klúbba. Flutti hann síðar til New York og varð þáttagerðarmaður hjá CBS á fyrstu árum sjónvarps og þar fékk Oscar Hammerstein augastað á honum til hlutverksins í „Konungur- innogég”. Yul Brynner eins og vifl þekkjum hann: sköllótt hörkutól. Yul Brynner, kvikmyndaleikarinn aldri. Dánarorsökin var krabba- frægi, sem innleiddi skalla í hártísku mein. karla, andaðist í morgun, 65 ára að Eiginkona hans, Kathy Lee, og Útlönd Útlönd Útlönd Úgandamenn fagna blóðugu sjálfstæði Það var fyrir 23 árum að ungur her- foringi, Idi Amin að nafni, tók niður breska fánann yfir landi sínu og reisti rauöan og gulan frelsisfánann í stað- inn. I gær héldu Ugandamenn upp á sjálfstæðisafmæli sitt á tvískiptum blóðvelli. Við hátíðahöldin fyrir 23 árum var staddur Milton Obote, forsætisráð- Nakasone til New York Yasuhiro Nakasone, forsætisráð- herra Japans, ætlar að þekkjast boð Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta aö hitta hann að máli í New York ásamt öðrum leiðtogum vestrænna ríkja. Reagan bauö leiðtogum Bretlands, Japans, Frakklands, Italiu, Kanada og Vestur-Þýskalands að hitta sig fyrir viðræður Reagans við Mikhail Gorbat- sjov, leiðtoga Sovétríkjanna. Frökkum mislíkaði tilkvaöningin og Mitterrand mun ekki mæta. Nakasone móðgaöist hins vegar ekki að því er virðist. herra hins nýsjálfstæða lands. Amin átti eftir að steypa honum af stóli en Obote átti síðan eftir að taka við á ný. Nú nýlega var Obote aftur steypt og herinn tók völdin. Allan þennan tíma hefur verið háð skæruliðastríð í landinu. Fá Afríkulönd hafa þurft að búa við svo stöðugt blóð- blað, stöðug víg. Kirkja og stjómmála- menn í Uganda segja að búast megi við hinu sama ef ekki komi eitthvað út úr viðræðum skæruliða og hersins sem hafa farið fram að undanförnu í Kenýa. Hermennirnir eru flestir frá ættbálkum Nílarhéraða, en skæruliðarnir eru bantúmenn frá Suður- og Austur-Úganda. Viðræðurnar í Kenýa hafa legið niðri í um það bil mánuð, en heimildar- menn segja að þær muni líklega hefj- ast að nýju eftir eina viku. Stjórn landsins segist vilja að allir herhópar landsins leggi niður vopn og friðar- gæslumenn Sameinuðu þjóðanna sjái um öryggisgæslu. Skæruliðar segjast ekki munu láta vopn sín af hendi. Þeir vilja sína menn í her Uganda. Sérfræðingar segja að margar kyn- slóðir hafi alið á vantrausti fólks úr suðri á fólki úr norðri. Það taki margar kynslóðir aö komast yfir slíkt van- traust. LITLIJÚGÓ STÓR í AMERÍKU Eftirspurn eftir Júgó-bílnum frá Júgóslavíu er orðin svo mikil í Bandaríkjunum að Júgóslavar hafa ekki undan að smíða bíla á Bandaríkjamarkaö. Júgó-bílarnir eru þeir ódýrustu sem hægt er að fá þar í landi, kosta ekki nema 3.990 dollara eða um 160.000 krónur ís- lenskar. Það er Zastava fyrirtækið sem framleiðir Júgó. Yfirmenn inn- flutningsfyrirtækisins í Bandaríkj- unum hafa beðið kollega sína .ijá Zastava að „nota svipuna” á roenn sína svo þeir geti framleitt 7.000 bíla á mánuði í félitla Bandaríkja- menn. ER ÞINN BILL . KLAR IVETURINN? VETRARSKDDUNI 38 ATRIÐUM FYRIR SK0DA ALFAR0ME0 CHRYSLER Vélarþvottur Stilltir ventlar Platínur stilltar eöa skipt um Ath. kveikjuhamar Ath. kveikjulok Mældir kveikjupræðir i Kveikja smurö Kerti ath. Skipt ef parf Stilltur Plöndungur Hreinsuö eöa skipt um Pensínsíu Hreinsuö eöa skipt um loftsíu Mæld hleösla vélarstilling Ath. bensínslöngur Ath. viftureimar Smurö vatnsdæla Mældur frostlögur Ath. þéttingar kælikerfis Mæld vélarolía Ath. vélarpéttingar Mæld gírkassaolía Ath. gírkassapéttingar Mældur rafgeymir Hreinsuð geymasambönd Stillt kúpling Smurö kúplingslega Mældur hemlavökvi Ath. hemlar Ath. handhemill Ath. höggdeyfar Ath. stýrisgangur Smurö Pensíngjöf Ath. bensíninnsog Ath. þurrkublöö Ath. rúöusprautur Ath. hjólbaröar Ljósaskoöun Reynsluakstur VERÐ M. SÖLUSKATTI: 0SKODA KR. 2.145 í/í/í/’ Ú^crrrct/' KR. 2.860 ■TjMf 4 CYL. 6 CYL. IchryslerI R rvi KR. 2.145 KR. 2.470 KR. 2.860 SIÐLAUS TRYGGING? Norski félagsmálaráðherrann og norskt tryggingafélag komu sér í klandur þegar ráöherrann leyfði tryggingafélaginu aö tryggja hjón gegn því að börn þeirra fæddust hreyfi- hömluð. Foreldrar hreyfihamlaðra barna mótmæltu kröftuglega og sögðu for- dómalykt vera af tryggingunni. Hún gæti líka haft það í för með sér að í framtíöinni færu tryggingafélög sem versluðu með slíkar tryggingar aö heimta þaö aö ófrískar konur létu kanna hvort fóstur þeirra væru heil- brigð. Slíkt myndi síðan auka á fóstur- eyðingar. Ráðherrann sá sig um hönd og eftir að hann hafði talað við trygginga- félagiö dró það tryggingu sína til baka. EJ JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Þóra Dal, auglýsingastofa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.