Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sólbaðsstofan Sahara,
Borgartúni 29. Kynningarverö til 15.
október. 900 kr. 20 tímar, 500 kr. 10
tímar og og 100 kr. stakir. Nýjar perur,
gufubaö að ógleymdri líkams- og
heilsuræktinni. Nuddari á staðnum.
Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í síma
28449.
Sól Saloon, Laugavegi 99,
veriö velkomin í hágæöa-sólbekki meö
speglaperum (quick tan). Veröiö
fagurbrún án roöa og bruna í hollustu
og árangursríkustu peru á
markaðnum. Slendertone vöðva-
þjálfunartæki og gufubað. Morgunaf-
sláttur. Kreditkortaþjónusta. Sími
22580 og 24610.
Sólbaðsstofan Holtasól,
Dúfnahólum 4. Tilboð í október er 20
tímar á 1.500, 10 tímar á 800, stakur
tími á 100. Ath.; þaö eru 30 mínútur í
þekk. Bjóöum nýjar og árangursríkar
perur. Næg bílastæöi. Verið hjartan-
lega velkomin. Sími 72226.
Gufubaðsstofan, Hótel Sögu.
Erum í fullu fjöri, bjóðum ykkur upp á
nudd, gufubað og slendertone fyrir
slaka vööva. Sími 23131.
, Ýmislegt
Tek að mór breytingar
og viögeröir á fatnaði. Fötin þurfa að
vera hrein. Sími 23709.
Húsaviðgerðir
Húsaþjónustan Ás auglýsir.
Trésmiöar inni sem úti, málningar-
vinna, múrviögeröir, þakviögeröir og
þéttingar. Gerum viö flötu þökin meö
fljótandi áli, skiptum um þök og fleira.
Ábyrgö tekin á öllum verkum. Ath.
Fagmenn. Sími 76251 og 19771.
Glerjum-Gluggar-Hurðir.
Setjum tvöfalt verksmiðjugler í
gömul hús sem ný. Setjum í bílskúrs-
huröir, úti- og innihuröir. Lofta- og
milliveggjasmíöi. Réttindamenn.
Húsasmiðameistarinn, símar 73676 og
71228.
Blikkviðgerðir, múrum og málum
þakrennur og blikkkanta,
múrviðgerðir, sílanúöun. Skipti á
þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboö eöa
tímavinna. Ábyrgö. Sími 27975, 45909,-
618897.
Sendibílar
Mercedes Benz 307.
Til sölu M-Benz 307 árg. ’82, mjög gott
ástand og útlit, sjálfsk., vökvast. Ath.
meö aö taka ódýrari bil upp í. Bílasala
Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540
og 19079.
Til sölu
Veitingabilar hf.,
Reykjavík, til sölu. Uppl. í síma 53739
eöa 52717.
Þœr selja sig sjálfar,
fulningahurðirnar. Utanmál á
körmum: 89 x 209 cm, 79 X 209 cm,
69x209 cm og 89X199 cm, 79x199 cm,
69x199 cm. Athugið málin áöur en
skilrúm eru smíöuö. Habo, sími 26550,
Bauganesi 28,101 Reykjavík.
Næturþjónusta
NÆTURGRILLIÐ
SÍIVll 25200
Opnum kl. 10
á hverju kvöldi
Þú hringir og við sendum þér:
Þjónusta
Madonna, fótaaðgerða-
og snyrtistofan, Skipholti 21, sími
25380, stofan er opin virka daga 13—21
og laugardaga frá 13—18. Kynnið
ykkur verð og þjónustu, veriö velkom-
in.
Benson eldhúsinnréttingar
eru hannaðar af innanhússarkitekt.
Stílhreinar, vandaðar innréttingar á
sanngjörnu veröi. Forðist óvandaöar
eftirlikingar af okkar þekkta stíl.
Framleiöum einnig fataskápa, þaðinn-
réttingar, sólþekki. Komiö, leitiö til-
boöa. Decca, Borgartúni 27, sími 25490.
Teg.8564.
Verð kr. 5.500,-. Glæsileg heilsárskápa
úr frönsku tweedefni. Ennfremur mik-
ið úrval af fallegum og þægilegum
kvenkápum, jökkum og frökkum á
hreint ótrúlega hagstæöu veröi. Póst-
sendum. Kápusalan, Reykjavík,
Borgartúni 22, sími 23509. Kápusalan,
Akureyri, Hafnarstræti 88, sími (96)-
2550.
HRÍSMðUM 4. GHSBÁll, S!Mi 8S!S§0
Garðbæingar athugiðl
Peysur, buxur og gallar á börn og
fulloröna. Adidas töskurnar komnar.
Opiö laugardaga kl. 10—13.
Brúðuvagnar, 3 gerðir,
brúðukerrur, 5 gerðir, Mastersvideo-
spólur sala og leiga. Tonka vörubílar
og stórir kranar Tonka Payloader,
tölvur 9 tegundir, verð frá kr. 990,
ódýrar jólagjafir, dönsk þríhjól, fjar-
stýröir bílar, Fisher Price segulbönd,
Lego, Playmobil, Barbie og Sindy í úr-
vali, bílabrautir, tölvustýri. Póstsend-
um, Vísa Eurocard. Leikfangahúsiö,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Setjum útsaum ó rókókóstóla,
rennibrautir, píanóbekki, skemla og
borð. Höfum úrval af stólgrindum, út-
saumsboröum, píanóbekkjum, rókókó-
sófasettum, sessalonum, símabekkj-
um, innskotsborðum, sófaborðum, og
fleiru. Verið velkomin. Nýja bólstur-
gerðin, Garöshorni, símar 16541 og
40500.
Fóðu þór sólina heim.
Fullkominn yfirlampi, 10 st. 100 w
perur, viðurkenndar af Geislavömum
ATH. Gerið hagstæð innkaup.
Haust- og vetrarpöntunarlistinn frá
Neckermann er kominn. Pantanir í
síma 46319 eöa Víöihvammi 24 Kópa-
I
!!J
ríkisins. Verð aöeins kr. 40.000. Hag-
stæð greiðslukjör eða 5% staðgreiðslu-
afsláttur. Aðeins örfáir lampar eftir á
þessu verði. Til sýnis hjá fram-
leiðanda, Grími Leifssyni rafvm.,
Hvammsgeröi 7, sími 32221.
vogi.
Útsala
á nýjum vörubílahjólbörðum af öllum
stæröum og geröum og mörgum viöur-
kenndum tegundum. Dæmi um verð:
900 x 20, nælon, kr. 8.650,00,
1000 x 20, nælon, kr. 9.700,00,
1100x20, nælon.kr. 10.800,00,
1200X20, nælon, kr. 11.400,00,
Vörubílstjórar: Komiö, skoöiö, gerið
góö kaup. Baröinn, Skútuvogi 2, sími
30501.
Ullarkápur fró 2990,
jakkar frá kr. 1990, peysur, blússur,
buxur og jogging gallar í miklu úrvali
og á frábæru verði.
Verksmiöjusalan,
Skólavörðustíg 43,
sími 14197.
Póstsendum.
Eldhúsinnróttingar,
innihurðir og hvers konar nýsmiöi.
Gerum föst verðtilboð. Sýningareldhús
á staönum. Trésmiðja Hveragerðis hf.
Söluumboö Sigma hf., Síðumúla 4 ,
sími 34770.
G0LD
G2-10-100 W
Made in W.-Germany
S0NNE
RS
Bjóðum þessar viðurkenndu sólperur
allar gerðir sólarlampa.
Frábær árangur, viðurkennd
1000 klukkutíma líftími.
Umsögn sólbaðsstofueiganda: ,,Fallegri litur
á viðskiptavinum, enginn bruni, mjög góðar
perur/'.Jié n________— — GM.
Bolholti 4,
símar 91-21945