Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Side 16
16
DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985.
EITTHVAÐ GRUGGUGT HJÁ
SMITH-FJÖLSKYLDUNNI
húsinu. Leikritiö er eftir Ray Cooney,
Benedikt Árnason leikstýröi. I sumar
sáu Norölendingar og Austfiröingar
„Vífið” þegar Þjóðleikhúsiö fór í leik-
för um þeirra heimslóöir. „Farsi eins
og farsar gerast bestir,” segir Flosi
Olafsson í Þjóöleikhúsinu. -GG.
Myndir:
Páll
Kjartansson
Leikararnir hér á síöunni leika ákaf-
lega óvenjulegt fólk — eöa kannski er
það bara hversdagslegt? En þau lenda
í óvenjulegum aðstæðum — höldum
viö. Engin persónanna gerir sér grein
fyrir því aö þaö sem fram fer í kring-
um hana sé eitthvað annað en venju-
legt og eölilegt, nema ef vera skyldi
heimiUsfaöirinn, hann John Smith,
sem er leigubílstjóri og vinnur því oft á
ókristilegum tíma. En svo fær hann
höfuöhögg og lögreglan kemst þá fyrir
slysni að þvi að þaö er eitthvað meira
en Utið gruggugt viö Smith-fjölskyld-
una. John Smith gripur til örþrifaráöa
— fer aö ljúga fjölskylduna út úr vand-
ræðunum, en lygin skapar fleiri vanda-
mál en hún leysir — eins og kunnugt
er.
„Meö vífið í lúkunum” veröur frum-
sýnt föstudaginn 18. október í Þjóðleik-
— leikur John Smith sem er giftur tveimur konum. Og lendir í kröppum dansi þess vegna. Smith er leigubílstjóri. önnur konan hefur haldið hann
vera á dagvakt. Hin á næturvakt. „Stanley," segir Smith — ,,þú skilur þetta ekki."
SIGURÐUR SIGURJÓNSSON
— er Stanley. „Drottinn blessi heimilið 1918," segir hann. Stanley er fórnarlamb hvar sem á hann er litið og dregst inn í
hringiðu örlaganna. Allt í sambandi við Stanley er á misskilningi byggt.
PÁLMi GESTSáoN — Porterhouse rannsóknarlögreglumaður. Einfaldur maður — en snarpur. „Konan mín kallar mig Kisa."
ANNA KRISTÍN ARNGRlMSDÓTTIR — hin elskulega Barbara, sem er eiginkona. „Má ég trufla Svanavatnið eitt andartak."
SIGURÐUR SKÚLASON — Troughton rannsóknarlögreglumaður. „Þú skalt nú bara þegja þangað til ég er búinn að tékka á þér."
ÞORGRlMUR EINARSSON — leikur Þorgrím Einarsson, blaðamann og Ijósmyndara við The Standard. Og hefur allt á hreinu. „Ég verð að fá mynd."