Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Side 33
DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985.
33
Smáauglýsirtgar Sími 27022 Þverholti 11
VW 1303 árgerð '74
til sölu, skoðaður ’85. Verð 25—30 þús-
und. Sími 79261.
Mazda 323.
Til sölu Mazda 323 árg. ’78, vel með
farin, nýtt lakk. Uppl. í síma 651673.
Ford LTD árgerð '77
til sölu, skemmdur eftir útafkeyrslu,
ný snjódekk, vél og skipting góð. Uppl.
í síma 12087.
Chevrolet '57,
2ja dyra, og Datsun dísil ’76, skemmd-
ur eftir tjón til sölu. Verð tilboð. Uppl. í
síma 35020 og 12977.
Sportbíll.
Til sölu Datsun B 210 árg. ’78 í góðu
lagi, óryðgaður, ný dekk. Verð kr.
170.000. Uppl. í sima 54980.
Galant 1600 árg. '79
til sölu, mjög góöur bíll, ekinn aöeins
70.000 km. Verð kr. 180.000. Uppl. í
síma 24474 eftir kl. 17.
> Chevrolet Blazer K5 '79
til sölu, beinskiptur, 8 cyl., veltistýri,
aflbremsur og -stýri, standard týpa.
Skipti á ódýrari. Gott verð. Sími 40432.
Lada Canada árg. '81 til sölu,
fallegur, hvítur bíll, 1600 vél, 50.000
km. Verð kr. 135.000. Uppl. í síma
667322.
Plymouth Satellite station
árg. ’73 til sölu, þarfnast minni háttar
lagfæringa. Selst á vægu verði. Uppl. í
síma 40205 um helgina.
Volvo GLárg. 1980
til sölu, vökvastýri, fallegur bíll, sum-
ar- og vetrardekk. Skipti á eldri bíl
koma til greina. Uppl. í síma 94-3391.
Fiat 132 2000 GLS '79
til sölu gegn 80 þús. kr. staðgreiðslu.
Uppl. ísíma 16187.
Chevy '55.
Chevrolet Bel-Air ’55 til sölu, allur
original, einnig Datsun 120 Y ’78, góöur
staðgreiðsluafsláttur. Sími 44144 eða
32794, Magnús.
Ford Bronco til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 110 þús. km,
original upphækkaður, fallegur, vel
með farinn bíll. Skipti á ódýrari sem
mega þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 75384.
Toyota MK-2 '77 til sölu,
ekinn 88.000 km, ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 96-24964 eftir kl. 20.
Saab árgerð '73 til sölu,
ekinn 148.000 km, mjög gott útlit. Uppl.
í síma 40539.
Chev. Scotsdale '74 til sölu,
vél V-8,6,2, dísil, ekinn 20.000 km á vél,
37” dekk, ný sæti f. 8 manns. Bílasalan
Start, Skeifunni 8, sími 687848.
Chev. Sport Van '77,
4X4, V-8, dísil, splittað aftan, nýklædd-
ur innan, aflbremsur + -stýri, sjálf-
skiptur, sæti fyrir 11 manns. Verð
590.000, skipti koma til greina. Bílasal-
an Start, Skeifunni 8, sími 687848 og
72596 eftirkl. 19.
Toyota Crown dísil
árgerð ’80 til sölu, ekinn 160.000 km,
góður bíll, góð vetrardekk á felgum.
Uppl. í síma 40809.
Stutt R-númer:
Til sölu Bronco ’66 í góðu lagi, f jögurra
stafa númer. Verð kr. 90.000. Uppl. í
síma 43991 eftir kl. 16.
Vega '74 til sölu
í varahluti eða til niöurrifs. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 43353.
Toyota Corolla '76 til sölu,
góður bíll. Uppl. í síma 23990 á daginn
og 30034 eða 14218 á kvöldin og um
helgar.
Ford Fairmont '79 til sölu,
ekinn 59.000 km, mjög fallegur bíll.
Uppl. í síma 24163 eftir kl. 19 í dag.
Skoda Rapid '82 til sölu,
ekinn 20.000, fallegur bíll í góöu lagi,
létt stýri, sílsalistar. Skipti á ódýrari,
t.d. Skoda. Sími 78126 eftir 18.
Citroen GS station '79
vel meö farinn og góöur bíll, ekinn
■38.000 km, til sölu. Simar 671114 og
'871181.
Peugeot 305 station
árgerö ’82 til sölu, ekinn 43.000 km,
skipti koma til greina. Uppl. í síma
54717.
Subaru 4x4 árgerð '78
til sölu, þarfnast smávegis viðgeröar,
góð kjör. Uppl. í síma 73294.
Toyota Mark II
árgerð ’72 til sölu, lítur vel út. Verð
45—50 þúsund. Uppl. í síma 686658 eftir
kl. 18.
Lancia Beta 2000
árgerð ’78 til sölu, lítið keyrður,
þarfnast smávegis lagfæringa. Verö
60.000. Uppl. í síma 621423.
Ford Fairmont árgerð '79
til sölu, toppbíll. Á sama stað 4 vetrar-
dekk, stærð 165x 15. Uppl. í síma 76081.
Skoda 110 R Coupe Sport
’77 til sölu, í toppstandi, fallegur bíll.
Vil taka video eöa sjónvarp upp í.
Uppl. í síma 54728.
Datsun B 180 station '78
til sölu, nýtt lakk, sílsalistar, skoðaður,
verö 170 þús., einnig Mazda 929 ’76,
verð 130 þús. Símar 40498 og 44977.
Saab 99 '74 til sölu,
ekinn 99 þús. km. Uppl. í síma 99-4401.
Dodge Aspen SE árg. '76,
8 cyl., sjálfskiptur til sölu, skipti koma
til greina. Uppl. í síma 75338.
Peugeot 504 árg. 1977
til sölu. Verð kr. 130.000, fæst á góöum
kjörum. Uppl. í Bílasölu Bílvangs,
Höfðabakka 9, sími 687300.
Subaru 4x4 station '78
til sölu, rauöur, mjög fallegur og góður
bíll, ný vetrardekk. Uppl. í síma 76253.
Wagoneer árgerð '72
til sölu, einnig mikið af varahlutum í
Wagoneer. Uppl. í síma 45916.
Toyota Tercel 4x4 '83,
ekinn 30.000, til greina kemur að taka
Volvo eöa Saab upp í. Uppl. í síma 99-
1170.
Citroön GSA Pallas árgerð '82
til sölu, dálítiö skemmdur eftir árekst-
ur. Uppl. í síma 666626 eftir kl. 18.
Ford Taunus árgerð '82
til sölu, skemmdur eftir veltu. Sími 92-
8517. _____
Ford bílamenn.
Ford Mustang Blæjubíll ’67 til sölu,
mikiö endurnýjaöur, skoðaður ’85, í
toppstandi, 289,4ra gíra, original. Sími
50016.
Dodge Aspen '79
til sölu. Uppl. í síma 31675 e. kl. 19.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Datsun disil '81
til sölu, ekinn 165.000 km, toppbíll, lítur
mjög vel út utan sem innan. Skulda-
bréf. Uppl. í síma 33308 eftir kl. 19.
Mini '77 til sölu,
fallegur og góður bíll. Uppl. í síma
40694.
Mazda 626 '80,
2ja dyra, hardtop, 5 gíra. Mazda 626
2000 ’81 sjálfsk., topplúga, 2ja dyra,
rafmagn í öllu. Mitsubishi L-300 ’82,
með gluggum, sæti fyrir 10. Nissan
Prairie ’84, 5 gíra, framdrif, sóllúga.
Taunus ’81, góður bíll. Bilasala
Matthíasar v/Miklatorg, sími 24540 og
19079.
Blazer dísil V8 '76,
vél ’82. Oldsmobile Cutler Saloon
Brougham ’79, Volvo N10 25 ’75 til sölu.
Uppl. í síma 99-5844 og 99-5166.
Daihatsu Charmant LE '82
til sölu. Góöur og vel með farinn bíll.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 23722
eftir kl. 18.30.
Ford Fairmont '78,
8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, afl-
bremsur. Chevrolet Nova ’76, 6 cyl.,
beinskiptur, aflstýri, -bremsur, þarfn-
ast viögerðar á boddíi. Sími 39185 eftir
19.30.
Austin Mini '78 til sölu,
skoöaður ’85, í góöu lagi, en númers-
laus. Fæst á 35.000 staðgreitt eða 55.000
á kjörum. Uppl. í síma 31750.
Dodge Dart Custom '75,
sjálfskiptur, skoðaöur ’85, fæst á
góöum kjörum. Skipti möguleg á
ódýrari. Sími 621207 alla daga
vikunnar.
Continental.
Betri barðar undir bílinn allt árið hjá
Hjólbarðaverslun vesturbæjar að
Ægisíöu 104 í Reykjavík. Sími 23470.
Honda Accord '80
til sölu, ekinn 81.000 km, mjög góður
bíll, verð 250.000 eða 190.000 staðgreitt.
Símar 33988 og 77615.
Dodge Van '79 til sölu,
6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
50413.
Barracuda '70 til sölu.
Vél 8 cyl. 318, ný framdekk og upptekin
skipting. Fallegur bíll. Uppl. í síma
40968.
Mjög gott eintak
af Oldsmobile Cutlass ’77, ekinn 70.000
mílur. Uppl. í síma 94-1496, er á Bíla-
sölunni Braut.
Mazda 626 '80
til sölu. Góður bíll. Fasteignatryggð
skuldabréf koma til greina. Uppl. í
síma 11051 eftir kl. 18.
Bronco '74 til sölu,
fallegur og góður ryðlaus bíll með nýju
lakki. Ekmn 107.000 km, upphækkaður
og með elektrónískri kveikju. Sími
31972.
öldungar.
Willys Overland ’53,
Chevrolet Belair ’55,
Chevr. Nova ’71,
Saab99 ’71,
Dodge Dart Swinger ’72,
VW1300 ’72,
VW 1303 ’73,
Citroén GS Clubman ’74.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Vilja skipta á ódýrari.
• 1. BMW 315 ’82
2. Volvo Paloma 340 DL ’84,
3. Skoda Rabbit ’83,
4. Fiat Regata ’84,
5. Fiat Ritmo L ’82,
6. Citroén GSA Pallas ’82,
7. Honda Accord’82,
8. Daihatsu Charade LC ’82,
9. Saab 900 GL ’82,
10. AMCEaglest. 4x4’80,
11. Mazda 929 st.’79.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Til sölu.
M-Benz 240 D ’82,
Mustang Chia ’80,
Mustang Chia ’80,
Fiesta ’78,
M-Benz 309 ’77, sendib.,
M-Benz 307 ’82, sendib.,
FordEscort ’84,
Fiesta ’84,
Simca 1508 s. ’78,
Volvo66 ’76.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
simar 24540,19079.
Bilar á skuldabréfum.
Rover3500 ’83,
Bronco Custom ’79,
AMC Concord ’78,
BMW 320 78,
Chevrolet Nova 77,
M-Benz 250 74.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Til sölu.
Skoda 120 LS ’85,
Fiat Uno 45,s’84,
Fiat Panda4x4 ’84,
Toyota Tercel 4 x 4 ’83,
Daihatsu Charade ’83,
Honda Civic '83,
Peugeot 304 st. ’82,
Volvo245GL’82,
Galant 2000 ’81,
Honda Prelude ’80,
Toyota Starlet 79,
Lada st. ’80-’83.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Vilja ath. skipti á dýrari.
1. Mazda 929 LTD ’82.
Ath. jeppa dísil, japanskan,
2. BMW 316’81100-200 kr.dýrari,
3. MitsubishiColt’81,
4. Mitsubishi Colt’81,
5. MitsubishiColt’81. VantarSubaru
eða Toyota ’82-’83.
6. Mazda 929 st. ’80, v/Toyota,
7. Volvo244 DL’78,
8. Peugeot504st.,7manna’77.
Vill dýrari, dísil.
9. OpelKadett 76,
10. Lancer 1400 ’80. Vantar sendibíl.
11. HondaCivic’76.VantarLödu.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540,19079.
Opel Manta 1900 SR.
Verð 210—220 þús. Skipti koma til
greina. Sími 671844.
Húsnæði í boði
2ja herbergja ibúð í Breiðholti til leigu, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV merkt „2ja her- bergja694”.
Til leigu er stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi og baöi í vesturbænum, reglusemi áskilin. Tilboö sendist DV merkt „Stórt6633”.
Til leigu stór 4ra herbergja íbúð í 1—2 ár. Aðeins reglúsamt fólk með trygga greiöslu- getu kemur til greina. Tilboð með sem gleggstum upplýsingum um fjöl- skyldustærð, greiöslugetu, meðmæl- endur o.s.frv. sendist DV fyrir 15. októ- ber merkt „Hafnarfjörður 1. nóvember”.
3ja herb. íbúð til leigu nálægt Landakoti. Leigist í lengri eða skemmri tíma. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboö merkt „Gott fólk 584” sendist DV fyrir 16.þ.m.
Til sölu timbureinbýlishús á Suðurnesjum, fokhelt, 110 fermetrar, lítil sem engin útborgun. Uppl. i síma 92-6651.
Ísafjörður. Til leigu raðhús á Isafirði. Til greina koma skipti á íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 94-1298 og sunnudag ernnig í síma 77809.
4ra herbergja íbúð í Kópavogi til leigu í 3 mánuði í senn. Tilboð sendist DV merkt „3 mánuðir í senn” fyrir 15. október.
Litið forstofuherbergi með húsgögnum til leigu í vesturbæn- um. Tilboð sendist DV merkt „13” fyrir 15.þ.m.
Seljahverfi Breiðholti. 2ja herb. íbúð til leigu, skilvísi, reglusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. leggist inn á DV (pósthólf 5380 125 R.) fyrir næstkomandi miðvikudag merkt „Húsnæði 499”.
Tvö herbergi og eldhús til leigu í Hafnarfirði, laus strax. Þrír mánuðir fyrirfram. Allar uppl. í síma 52543 allan daginn.
Leigutakar, athugið: Þjónusta eúigöngu veitt félags- mönnum. Uppl. um húsnæði í síma 23633, 621188 frá kl. 13—18, alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 82,4. hæö.
| Húsnæði óskast
Einhleypa konu vantar litla íbúö á leigu strax. Uppl. í sima 12561 milli kl. 15 og 18 laugardag og sunnudag.
2 námsmenn óska eftir íbúö í bænum, sem næst Hl elleg- ar Myndlistaskólanum, báöir vanir smiðir. Sími 40087.
25 ára stúlka méð 1 barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helst í Hlíðunum. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Sími 10837.
Karlmaður óskar eftir herbergi í vesturbænum, má vera með aðgangi aðeldhúsi. Uppl. ísíma 11596.
Óskum eftir 4ra herbergja íbúð eða stærri í vesturbæ. Erum fjögur fullorðin í heimili. Uppl. í síma 12815.
21. árs stúlka utan af landi, í öruggri atvinnu, óskar eftir íbúð frá 1. desember. Reglusemi og góð um- gengni. Sími 77111 eöa 27088.
Reglusamt par í háskólanámi óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. í síma 41982 e.kl. 14.
4ra manna fjölskylda. Öskum eftir að taka á leigu íbúð, helst í Hlíðunum og nágrenni eða vesturbæ, fyrir miðjan desember. Sími 24675.
Reglusamt, ungt par
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í
sípa 39032.
Tvö pör óska eftir
4ra herbergja íbúð miðsvæðis í
Reykjavík. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Meðmæli ef óskað er. Sími 46711,
vinna, Friðrik, eða 23052.
Herbergi óskast. Uppl. í síma 11596 í dag og á morgun.
Óska eftir 2ja herb. ibúð í Fossvogi eða nágrenni. Reglusemi. Uppl. í síma 36729.
Bankastarfsmaður-vélstjóri. Oskum eftir íbúð frá og með næstu mánaðamótum í skemmri eða lengri tíma.Uppl. í síma 22838.
Snssfellsjökull. Vantar þig peninga? Mig vantar íbúö í miðborginni. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 671396 og 28990.
Hallól Ungan byggingatækni vantar tilfinnanlega einstaklingsíbúð sem næst miðbæ, reglusemi og öruggum greiðslumheitið. Sími 32561.
Hafnarfjörður. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 46187 eftir kl. 18.
23 ára sjúkraliði óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 621602 laugardag og sunnudag.
Einbýlishús. Oska eftir að taka á leigu einbýíishús, helst í Kópavogi, örugg manneskja. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-220.
Húseigendur athugið! Við útvegum leigjendur og þú ert tryggður í gegnum stórt trygginga- félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Opið kl. 13—18 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Sím- ar23633 og 621188.
Atvinnuhúsnæði
Húsnœði fyrir hljóðlátan iðnaö óskast sem fyrst. Uppl. í síma 12192 eftir kl. 19 öll kvöld.
Til leigu skrifstofu- og lagerhúsnæöi að Mjölnisholti 12, Rvk. Leigist í smærri eða stærri einingum. Uppl. í síma 14175 eöa 13399. •
Til leigu er 50 ferm verslunarhúsnæði með aögangi að snyrtingu við nýja verslunargötu á Sel- tjarnarnesi. Um 15 ferm lagerpláss getur fylgt. Aöstaðan gæti hentað margvíslegum rekstri. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. , H-367.
' Á besta stað i miðbænum er til leigu á jaröhæð 3 geymsluher- bergi og stór skrifstofa ásamt eldhúsi. Alls um 75 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-255.
60—120ferm iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði eöa Garðabæ óskast til leigu. Uppl. í símum 52235 og 53321.
Geymsluhúsnæði óskast sem allra fyrst, 200 ferm, með innkeyrsludyrum. Húsnæðið verður að vera upphitaö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2800.
70 ferm gott atvinnuhúsnæði til leigu á góðum stað í Kópavogi, hentar vel fyrir léttan iðnað eða lager. Uppl. í símum 45633 og 31339.
| Atvinna í boði
Eldri kona, sem er sjúklingur, óskar eftir aðstoð við heimilishjálp. Gott kaup í boði fyrir rétta konu. Þær sem vildu sinna sjúkri konu sendi umsóknir með upplýsing- um um aldur og fyrri störf til DV fyrir nk. þriöjudagskvöld, merkt „Heimilis- hjálp6613”.
Starf skraft vantar til
afgreiðslustarfa í ísbúð og videoleigu í
Garðabæ. Uppl. veittar á staðnum.
Sæluhúsið, Smiðsbúð 4, Garðabæ.