Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Side 39
DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985.
BfJ
39
Iþyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga—Knattspyrna unglinga — Knattspyrna
Þátttakendur í hinni Norrænu ráðstefnu tækninefndarmanna knattspyrnusambands Norðurlanda, sem í fyrsta sinn er haldin á Íslandi. — Á
myndinni eru frá vinstri: Birgir Sandberg, Svíþjóð, Sören Hansen, Danmörku, Páll Júlíusson, frkvstj. KSÍ. Erling Mathisen, Noregi, Lárus
Loftsson unglingalandsliðsþjálfari, Jens Erik Magnusson, Færeyjum, Sigbjöm Engebertsson, Noregi, Nils Stjernfeldt, Svíþjóð, Sveinn
Sveinsson, form. tæknin. KSÍ, Max Rassmussen, Danmörku, Androas Moriback, Noregi, Jens Hedemark, Danmörku, Karl Erik Hult,
Svíþjóð, Magnús Jónatansson, tæknin. KSI, Henning Enoksen, Danmörku (þjálfaði eitt sinn ísl. landsliðið), Guðmundur Ólafsson, tæknin.
KSI, og Jon Risa, Noregi. Á myndina vantar finnsku fulltrúana, sem farnir voru heim, þá Jukka Vakkila og Pekka Luhtanen.
(DV-myndir HH).
Umsjón:
Halldór Halldórsson
í fyrsta sinn
á íslandi
TækninefndirNorðurianda
þinguðu í Reykjavík
Dagana 22.-24. september
sl. var haldin ráðstefna
tækninefnda allra knatt-
spymusambanda Norður-
landa í fyrsta sinn á ís-
landi. Ákveðið hafði verið
fyrir nokkm af stjórn KSÍ
að af þessari ráðstefnu
yrði hér á landi í ár. Má
segja að þessi atburður
marki tímamót í sam-
skiptum íslands við hin
Norðurlöndin á sviði
tæknimála.
I samtali viö Svein Sveinsson, for-
mann tækninefndar KSl, kom fram
aö hingaö til höfum við verið þiggj-
endur hvað þetta varöar þar til nú.
Eg spuröi Svein hvert væri megin-
markmiö ráöstefnu sem þessarar?
— Menn bera saman bækur sínar,
og fróölegt er í meira lagi aö frétta
hvað er aö gerast á þessum sviðum á
hinum Norðurlöndunum. Þjálfara-
málin voru rædd á breiðum grunni.
Fulltrúar kynntu þessi mál í sínum
löndum og voru umræður á eftir.
Danir ekki með knattþrautir
Eitt athyglisvert kom til dæmis
fram í málflutningi Dana, sem eru
mjög framarlega í tækni og grunn-
þjálfun almennt, — aö þeir eru ekki
meö knattþrautir í neinni líkingu viö
hin Norðurlöndin. Þetta vekur auð-
vitað athygli, þegar frammistaöa
Dana í alþjóðlegri knattspyrnu er
höfðíhuga.
Nú, Norðmenn eru aö gera góöa
hluti í unglingamálunum, en ákveðn-
ir erfiöleikar hjá þeim eins og okkur,
þegar leikmenn nálgast meistara-
flokksaldurinn, þá er útkoman ekki
nógu góö.
Síðasta skeiðið i þjálfun og undir-
búningi virðist því ekki vera í lagi?
— Einmitt. Eg vil tvímælalaust
halda því fram að það sé mikið gagn
að ráðstefnum sem þessari. Að vita
hvað hinir eru að aðhafast er geysi-
legt atriði.
-HH.
Sveinn Sveinsson, formaöur tækninefndar
KSÍ, sagði að mikið heföi verið fjallað um
unglingaknattspyrnu ó róöstefnunni.
(DV-mynd HH).
Gústi
„sweeper":
„Ég er alveg harfl-
ákveðinn að
skipta um
félag'll
I
L
r
I
I
trúai úr aganefnd KSI, einnig móta-
nefnd og fulltrúi úr dómarastétt.
Nánar verður fjallað um væntanlegt
ráðstefnuhald síðar.
60 4. fl. strákar valdir til
keppni á gervigrasinu
I
í dag og á morgun kl. 10.20—14.00 J
I
IUnglingastarfiA er i fuilum gangi hjá KSl
þessa dagana. Æfingar og landsleikir
Idrengja nýgengnir yfir. UnglingalandsliAið
ieikur gegn lrum og Skotum 11. og 14. nóv.
Ink. (úti).Nónar síðar.
Já, það er í mörg hom að líta, — og það
_ nýjasta er að búið er að safna saman 60 4.
! fl.-strákum úr Reykjavík og nágrenni til
| keppni á gervigrasinu í dag og á morgun kl.
_ 10.20—14.00 báða dagana. Raðað verður í 4
I Uð.
* „Memingin með þessu er að fá fram
kjarna 18—20 stráka sem líklegir væru til
að skipa næsta drengjalandsUð og halda
þeim við efnið í vetur. Ákveðið verður með
ieiki á Norður- og Austurlandi næsta vor. 1
Þetta er besta leiðin til að fá strákana nógu
fljótt inn í myndina,” sagði Lárus Loftsson I
þjálfari.
■ Leikimir standa frá kl. 10.20—13.00 í dag I
og á morgun. Þið, sem hafið gaman af að I
fylgjast með unglingaknattspyrnu, sleppið I
ekki þessu einstæða tækifæri.
-HH. 1
Tveir með þeim efnilegustu. Fré vinstri Rúner Kristinsson, KR, og Ólafur Viggösson, Þrótti, Nesk.
Drongirnir fengu tilboð fró Glasgow Rangers um að staldra við og œfa hjá fólaginu. Þeir félagar voru
sammála við heimkomuna frá Skotlandi sl. þriðjudagskvöld að gaman hefði verið að verða eftir úti,
en hver veit, kannski i vetur. Leikurinn fór 3—1, Skotum i vil.
BODIÐ AÐ ÆFA MED
GLASGOW RANGERS
„Þetta er einn besti leikur liðs, sem
ég hef stjórnað. Strákarnir áttu stór-
kostlegan dag. Eftir leikinn sögðu
Skotamir umbúðalaust að við hefðum
alveg eins átt að sigra. Þetta var mlkil
upplifun fyrir strákana því 5—6000
áhorfendur fylgdust með leiknum og
hvöttu þeir leikmenn óspart,” sagði
Lárus Loftsson, þjálfari drengjanna.
Eftir leikinn kom fram vilji þeirra
hjá Glasgow Rangers að þeir Olafur
Viggósson og Rúnar Kristinsson yrðu
eftir til æfinga hjá félaginu, og þá upp
á væntanlega samninga, eins og milli-
göngumaður þeirra, David Moyes,
tjáði forystumönnum íslenska liðsins.
Helgi Þorvaldsson, form. ungiinga-
nefndar KSI, sagði að það hefði aldrei
komið til greina að drengirnir yrðu eft-
ir. En boðið stendur og aldrei að vita
hvað skeður í vetur. Það verður að
fara að öllu með gát, sagði Helgi.