Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Page 8
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Harðasti Moskvukomminn farinn að stunda „vísindastörf’ 1 framhaldi af hreinsunum í pólsku stjórninni hefur Stefan Olszowski utanríkisráöherra sagt af sér sæti í stjórnmálanefnd kommúnistaflokks- ins vegna „löngunar til aö helga sig vísindastörfum”, aö sögn tilkynningar pólsku stjórnarinnar. Búist er viö að þegar tilkynnt verður um nýjan ráðherralista stjórnarinnar í dag, veröi Olszowski, sem er talinn mikill harölínumaöur og hliöhollur Sovétríkj- unum, ekki á þeim lista. 1 tilkynningu stjórnarinnar sagöi einnig að Kazimierz Barcikowski, meölimur stjómmálanefndarinnar, heföi sagt af sér sæti í miðstjórn flokksins, og aö yfirmaður flokksins í Olszowski hefur áður veriö send- ur i útlegö frá völdum i Varsjá. m »**5 Kostaði tvær milljónir Bandaríkjamenn eyddu meira en tveim milljónum islenskra króna viö að koma hnúfubak þessum úr Sacramento-ánni og aftur út á sjó. Þeir lokkuðu hann burt með þvi að likja eftir hljóðum sem hnúfubakar gefa frá sór þegar þeir hafa komist i æti. Frumvarp gegn flóttamannaöldu ar andúöar gegn Tyrkjum og öörum út- lendingum sem búsettir eru í Dan- mörku. 1 júlí réðust 500 ungmenni á farfuglaheimiii þar sem 50 Iranir Flótta- mönn- umýtt á Finna og Norð- menn Ráðherrar Norðurlandanna funda í dag á Álandseyjum um þaö vandamál sem hefur skapast vegna mikils straums flóttamanna til landanna. Norömenn og Finnar eru undir miklum þrýstingi aö taka viö fleiri flóttamönn- um en Svíar og Danir telja sig hafa þurft aö bera mestan þungann vegna vandans. Danir hafa þungar áhyggjur af aö flóttamannavandamáliö sé aö skapa ókyrrö í Danmörku. Finnar hafa hingaö til aðeins veitt einum manni hæli á þessu ári en Svi- þjóð og Danmörk hafa hleypt 24.000 flóttamönnum inn til sín. Flestir eru þeir frá Líbanon, Irak, Iran og Tyrk- landi. Norðmenn tilkynntu nýlega aö þeir myndu hækka kvóta sinn þrefalt þann- ig aö þeir myndu taka við 1.250 flótta- mönnum á ári. Heimildarmenn innan norsku stjómarinnar sögöu að þessi ákvöröun heföi veriö tekin til aö geta bægt burtu gagnrýni á fundinum í dag. Finnar ætla að leyfa 100 flóttamönn- um að leita hælis hjá sér á ári frá og meö næsta ári. En flestir þeir flótta- menn munu koma frá Hong Kong þar sem bátafólk frá Indókína hefst viö í búðum. Sænskir mannréttindahópar hafa gagnrýnt þaö aö sænskir landamæra- verðir hafa í auknum mæli snúiö flótta- mönnum við og sent þá aftur til síns heima, jafnvel þótt þeir komi frá styrj- aldarsvæðum. Yfirvöld segja aö 2.500 hafi verið snúið burt en tekið við 7.500. Danir gera ráö fyrir að 10.000 flótta- menn muni hafa komið til Danmerkur þegar áriö er á enda en sama tala í Sví- þjóð er 14.000. Danska stjómin hefur lagt fram á þingi frumvarp sem á aö setja hömlur viö sívaxandi innflutningi flóttamanna í landiö. Samkvæmt frumvarpinu geta yfirvöld neitaö flóttamönnum um hæli ef þau telja óliklegt aö beiöni þeirra verði neitað. Eins og lögin eru nú veröa stjómvöld aö hleypa mönnum inn í landið þangaö til búiö er aö afgreiða mál þeirra. Þaö getur tekið allt aö því eitt ár. Mikill straumur flóttamanna hefur verið til Danmerkur síöan núgildandi lög voru samþykkt áriö 1984. Arið áöur sóttu 332 menn um hæli í Danmörku, en gert ráö fyrir aö 10.000 menn muni sækja um hæli. Þessi flóðalda flóttamanna, sem eru aðallega frá stríöshrjáðum Miöjarðar- hafslöndum, hefur neytt stjórnina til að leigja skip sem nú er heimili um 1.000 manna sem bíöa eftir aö f jallaö sé ummál sin. Hinn mikli fjöldi flóttamanna frá framandi löndum hefur leitt til aukinn- bjuggu. Þau hrópuöu aö útlendingun- um: „Iranirfariöheim.” Sprengingum hefur verið beint gegn gyðingum og leigubílstjóri var myrtur eftir „rasískar” hótanir í síma og í síö- ustu viku var tyrkneskur kúrdi drep- inn af tveimur byssumönnum. Danska stjórnin og Margrét drottn- ing hafa fordæmt kynþáttahatur þaö sem í þessu ofbeldi hefur birst. Eu stjórnin segir að Danir beri of þunga byröi vegna flóttamannamálsins og hefur lagt til aö Evrópuríki geri sam- eiginlegt átak til að leysa vandann. Dómsmálaráöherra Danmerkur, Erik Ninn-Hansen, hyggst taka máliö upp á fundi dómsmálaráöherra Noröurland- anna í dag. ______________________ Nú finnst dönsku stjórninni nóg komið af flóttamönnum frá striðs- eða fátæktarhrjáðum Miðjarðar- hafslöndum en farandverkamenn frá þessum löndum vinna enn skit- verkin viða i Evrópu. Hreinsanimar í Póllandi: OLSZOWSKISPARKAÐ Skilvís finnandi Leigubílstjóri í Bagdad í Irak fann í aftursætinu í bíl sínum 10.000 dínara (um 1.300.000 kr.) og skilaði þeim strax aftur. Þegar hann sá að kona haföi skilið peningana eftir í bílnum ók hann aftur þangaö sem hann hafði skilið hana eftir og lét hana fá þá. Hann neit- aöi að taka viö fundarlaunum. Haji Jaber, sem er rúmlega sex- tugur, sagöi í viötali viö íranska sjón- varpið: „Jú, ég er fátækur maöur, en ég vil frekar biðja guö almáttugan um aðlauna mér.” Varsjá, Marian Wozniak, hefði fengið sæti í hinni valdamiklu miöstjórn. Olszowski er kunnur andstæðingur Jaruzelskis forseta. Hann hefur veriö valdamikill í Póllandi í 15 ár, en 1980 var honum refsaö fyrir efnahagsörðug- leika sem Pólland átti viö aö stríöa og sendur sem sendiherra til Austur- Þýskalands. En þegar Samstööuvand- ræðin suðu upp úr þaö sama ár var hann kallaður til baka. Litiö var á hann í utanríkisráöherra- embætti sem friðþægingu fyrir Sovét- menn, sem hafa metið hann mikils. Deilur um uppsagnir í Stavangri Björg Eva Erlendsdóttir, fréttaritari DVíOsló: A Rosenbergverft í Stavangri yfir- gáfu allir vinnu sína á miðjum degi, eöa um þúsund manns, því aö skipa- smíöastöðin er meö fjölmennari vinnustööum í Stavangri. Ástæöan var uppsagnir fjögurra manna. Rosenberg og aörar tilsvar- andi stöövar hafa aö undanförnu verið aö reyna aö losa sig viö óþarfa mannskap vegna þess að samkeppni um verkefni í skipasmíðum er hörð og oft hætta á verkefnaleysi í langan tíma, sem gerir fyrirtækinu erfitt fyrir með fleiri hundruö manns á föstum launum. Verkafólk telur starfsöryggi sínu ógnaö því aö uppsagnirnar bitna oft á þeim sem hafa unniö hjá fyrirtækinu í mörg ár en eru ekki færir um aö laga sig aö breyttum aöstæöum og vinna erfiðustu verkin eða þá endurmennta sig. Því eru þeir látnir fara. Vill verkafólkið stöðva þessa þróun. Eitt þúsund manns kemurtkki aftur til starfa í stööina á morgun. Það er erfitt að spá fyrir um hvernig eöa hvenær stjórn fyrirtækisins mun bregðast við. M- Umsjón: Guðmundur Pétursson og Þórir Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.