Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Qupperneq 24
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986.
i
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
BÍLASALA TIL LEIGU £ £ Ein snyrtilegasta bílasala landsins til leigu. Um 700 bílar á söluskrá. Allt í fullum, blóm- V legum, rekstri. Afgreiðsla á bílaleigubílum gæti einnig verið hluti af starfseminni, gegn prósentum i - ef vill. 1 Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar DV fyrir ÍJ kl. 18. föstudaginn 18. apríl nk. merkt „Góð viðskipti“.
| Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Sigtúni 3, þingl. eign Halldórs Gunnarssonar, fer j fram eftir kröfu Guðna Á. Haraldssonar hdl., Búnaðarbanka íslands, Jóns Finnssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Baldvins Jónssonar hri., Gjald- heimtunnar í Reykjavik, Útvegsbanka íslands, Guðmundar K. Sigurjónssonar hdl., Kristjáns Stefánssonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl., Ólafs Jónssonar hdl., Helga V. Jónssonar hrl., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Jóns Halldórssonar hdl., Guðmundar Jónssonar hdl„ Þorfinns Egilssonar hdl., Ásgeirs Thorodd- j sen hdl., Árna Einarssonar hdl., Ólafs Thoroddsen hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Hákonar Árnasonar hdl. og Árna Guðjónssonar hrl. á eigninni sjálfri ? mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 11.30. r Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
f
í " Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Orrahólum 3, þingl. eign Óla Ragnars Gunnarsson- ar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninní sjálfri mánudaginn 21. i apríl 1986 kl. 16.15. , Borgarfógetaemtrættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð j annað og síðasta á hluta í Álfheimum 74, þingl. eign Steinars hf„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21. april 1986 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á Vesturhólum 13, þingl. eign Þorvaldar Ottóssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Unufelli 35, þingl. eign Guðmundar Tómasar Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Eyjabakka 11, þingl. eign Rafns Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I Skipholti 35, þingl. eign Gúmmívinnustofunnar hf„ fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Dvergabakka 16, þingl. eign Þorsteins V. Sigurðs- sonar og Sjafnar Steingrimsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21. april 1986 kl. 13.45. M . Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Austurbergi 12, þingl. eign Sæmundar Þórarinsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Vesturbergi 48, þingl. eign Hjalta Gunnlaugsson- ar og Helgu Bolladóttur, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Landsbanka íslands og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. apríl 1986 kl. , ■ 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
2
Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Arahólum 4, þingl. eign Ingvars Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21. apríl 1986 kl. 15.15. - Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Votvo 1226:
girkassi, búkkl, vatnskassi. Vélar:
Volvo B20, Peugeot 404 dísil, Subaru
1600, Datsun 120, Datsun 100, Bronco
170, ódýr sóluð sumardekk og ýmsir
hlutir. E.B.,simi 34362.
ÖS-umboOW:
Utsala: BF Goodrich 255/85 33 tommu
radialdekk fyrir 16 tommu felgu, kr.
6.500,4,5 tonna Advance Adapter side-
winder-spil, kr. 35 þús. Eigum einnig
Ranchofjaðrir og fylgihluti fyrir flesta
jeppa. OS-umboðið, Skemmuvegi 22,
Kópavogi, simi 73287.
Bilaleiga
Bilaleigan Ás, sími 29090,
Skógarhlíð 12 R, á móti slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil,
með og án sæta, Mazda 323, Datsun'
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiöir meö barnastólum. Heimasími
46599.
Bónus — Bílaleigan Bónus.
Leigjum út eldri bíla í toppstandi á
ótrúlegu verði: Mazda 929 station, 770
kr. á dag, 7,70 km. Charade, 660 á dag,
6,60 km. Bílaleigan Bónus, afgreiðsla í
Sportleigunni, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 19800 og heimasími
71320 og 76482.
SH bilaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla meö og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dís-
il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
E.G.-bílaleigan, simi 24065.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065, heimasímar
78034 og 92-6626.
Inter-rent-bílaieiga.
Hvar sem er á landinu getur þú tekið
bíl eða skilið hann eftir. Mesta úrvaliö
— besta þjónustan, einnig kerrur til
búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla
í Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615,
31815 og 86915.
Á.G.-bílaleiga:
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12
manna, Subaru 4X4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G.-bílaleiga, Tang-
arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Gránz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bílaþjónusta
Bifreiðastillingar
Nicolai, Höfðabakka 1, sími 672455.
Vélastillingar, viðgerðir á rafkerfi, alt-
ematoraviðgerðir, startaraviögerð-
ir. Bifreiðastillingar Nicolai, Höfða-
bakka 1, sími 672455._________________
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum að okkur allar almennar við-
gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir. öll
verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann-
gjamt verð. Þjónusta í alfaraleið.
Turbo sf., bifvélaverkstæði, Armúla
36, sími 84363.
Er bíllinn Ijótur?
Bónum og þrífum bíla, sprautum einn-
ig felgur, setjum lista og rendur á, o.fl.
o.fl. Sími 641541 og 26942 eftir kl. 16.
Bílamálun
10% staðgreiðsluafsláttur
af alsprautunum. Greiðslukjör. Onn-
umst réttingar. Bílamálun, Funahöfða
8, símar 685930 og heima 75748.
Eigum til notaða
tveggja, tveggja og hálfs og þriggja
tonna dísillyftara, einnig 600 kílóa og
2ja tonna rafmagnslyftara. Við önn-
umst einnig flutning á lyfturum. Véla-
verkstæöi Sigurjóns Jónssonar, sími
625835.
Vinnuvélar
Traktorsgrafa til sölu,
HI 3500, árg. ’75, ýmis skipti. Uppl. í
síma 40031.
Úrval af notuðum
Zetor dráttarvélum, gott verð og
greiðsluskilmálar. Istékk hf., sími
84525.
Sendibíiar
Sendlbilar til sttlu,
VW Transporter ’82 og Subaru E-10
4X4 ’85, ekinn 15 þús., mjög góðir bíl-
ar. Símar 687947 og 39820.
Vörubslar
Vömbilstjórar —
vörubílaeigendur — jeppaeigendur:
Nú er rétti tíminn til að sóla hjólbarð-
ana fyrir sumariö. Við lofum skjótri og
árangursríkri þjónustu um leið og við
aðstoðum við val á réttu mynstri.
Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111.
Vantar glussakrana
á vörubfl, þarf helst að vera með 2
1/2—3ja tonna lyftigetu. Sími 84084 eft-
ir kl. 20.
Ódýr vörubill til sölu:
Volvo árg. '64, 2ja drifa, er í ökufæru
standi, á skrá. Uppl. í síma 93-4737 eða
93-4814.
Úrvalsbill:
Tfl sölu Scania LB 81, árg. ’76, meö 7,6
m einangruðum flutningakassa og 2ja
tonna lyftu aftan á, mjög góður bfll.
Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi,
sími 74320 og 77288.
Scania — Voivo.
Notaðir varahlutir í sænska vörubíla í
úrvali: mótorar, gírkassar, vatnskass-
ar, hásingar, drif, bremsuhlutir, kúpl-
ingar o.fl. o.fl. Kistill hf., Skemmu-
vegi 6, Kópavogi, sími 74320 og 77288.
Óska eftir 500 lítra bilkrabba
í góðu lagi og 9 stimpla vökvadælu, á
Benz gírkassa. Uppl. í síma 97-6291 á
kvöldin.
Scania 110, frambyggð,
með Hiab 550 krana, til sölu, árg. ’74.
Uppl. í síma 94-4251.
Bílar óskast
Öska eftir að kaupa
8 cyl. ameriskan bfl á mánaðargreiðsl-
um, má þarfnast lagf æringar. Verð frá
kr. 10—60 þús. Uppl. í síma 40406 eftir
kl. 19. Heimir.
Óska eftir VW bjöllu
meö góöu boddii, má vera ógangfær.
Uppl. í síma 52919 eftir kl. 19 og um
helgina.
Volvo 144 eða 146 óskast,
aöeins góður bfll kemur til greina. Simi
36583 eftirkl. 19.
Vel með farinn og nýlegur
Trabant eða Austin Mini óskast. Uppl.
ísíma 15585.________________________
Óska eftir að kaupa
Cherokee eða Scout. Uppl. í síma
686163 eftirkl. 19.30.______________
Óska eftir að kaupa
góðan 4ra cyl. bfl á 75 þús., greiðist
meö 45 daga víxlum. Uppl. í síma
671305.
Óska eftir ódýrum bil,
20—40 þús. staögreitt. Uppl. í síma
78004 og 671236 eftirkl. 19.
Sjólfsþjónusta,
góð aðstaða til þvotta og viðgerða,
lyfta, sprautuklefi, gufuþvottur, suðu-
tæki, ásamt úrvali verkfæra. Reynið
sjálf. Bílaþjónustan Barki, Trönu-
hrauni 4, símar 52446,651546.
Pajero dísil óskast,
aöeins góöur bíll og lítið keyrður kem-
ur til greina. Uppl. í síma 39140 eða
18899. Jóhann.
Bílartil sölu
Peugeot 604 L árg. 78,
i góöu standi, skoðaður ’86, selst ódýrt.
Uppl. i sima 641730 eftir kl. 19 og um
helgina.
VW1300 áry. 74 tll sölu,
er númerslaus en skoðaöur ’86, vél
slöpp en gangfær, bremsur að aftan lé-
legar, boddi gott, varahlutir fylgja.
Tilboð. Uppl. i sima 688631 eftir kl. 19.
Mazda 929.
Til sölu Mazda 929, árg. ’83, ekinn 39
þús. km, vökva- veltistýri, rafmagn i
rúðum, crus-control, góöur bfll. Uppl. í
síma 76040 og 62-1200.
4 hálfslitin Armstrong jeppadekk,
stærð 11x15x32”, 1 Mudder jeppa-
dekk, nær óslitið, stærö 10X15X31”, til
sölu, selst ódýrt, tilboð óskast. Uppl. i
síma 93-2611 eftirkl. 17.
Benz 280 8E tll söiu,
5 gira, rafmagnstopplúga, árg. ’70,
þarfnast viögeröar. Sími 92-4299.
Mltsubishi Lancer
1600 GL, árg. ’81, til sölu. Uppl. í síma
641497.____________________________
Volvo 144 73 er tH sölu,
er ekki á númerum en góður samt.
Uppl. í sima 92-3274 eftir kl. 20.
Antlk.
Tfl sölu einn gamall og góður. Bfllinn
er sandblásinn og tilbúinn til stand-
setningar. Uppl. i sima 78717.
Sendibill með stöðvarl eyfi.
Til sölu er Benz 309, árg. ’74, og stöðv-
arleyfi á Þresti. Agætisbfll. Uppl. í
sima 74821.
Tilboð óskast
í Ford Bronco árg. ’73 sem herslumun
vantar á aö klára eftir upptekningu.
Vél 35, V 4ra hólfa, nýupptekin,
ókeyrö. Bretti og innri bretti, hjóla-
skálar aftan og framan nýtt og margt
fleira. Dekk 38” Mudder og 10” felgur.
Uppl. í sima 52183 eftir kl. 19.
Einn Ó20—30þús.:
Til sölu Subaru ’77. Uppl. í síma 40482
eftirkl. 18.
Benz 200 S árg. '69
til sölu. Uppl. i sima 77689.
Datsun 120 Y til sölu.
Gæti tekið Volvo árg. ’72—’73 upp í eða
eitthvaö sambærilegt. Uppl. í sima
71754 eftirkl. 19.
Fiat Polonez árg. '80
i mjög góðu standi til sölu, skoðaður
’86. Staðgreiðsla 60 þús. Uppl. i sima
26437 eftirkl. 19.
Skoda árg. 79 til sölu,
allur nýyfirfarinn, skoðaður ’86. Uppl.
ísíma 72928 eftirkl. 18.
Ég er Mercury Monarch 75
og er til sölu. Eigandi minn vili minni
bfl, hann er orðinn of gamall fyrir
kagga eins og mig. Uppl. í síma 71857
millikl. 18og21.
Chevrolet Nova til sölu
eða niöurrifs, árg. ’70,8 cyl. 307, nýryð-
bættur, góður bíll tfl uppgeröar. Verð
35 þús. Uppl. í sima 96-81124 á kvöldin.
Saab 96 árg. 73
til sölu, verö 15 þús. staögreitt. Uppl. í
sima 21939 eftir kl. 17.
SaabOOárg. 73,
VW Passat árg. ’74 og Trabant árg. ’79
tfl sölu. Uppl. i sima 76697.
4ra gira disil,
árg. ’74, Scout, tfl sölu, allur nýgegn-
umtekinn aö utan sem innan, nýupp-
gerð Perkinsvél, 4-236. Uppl. í síma 97-
7642 og 95-4470 á kvöldin.
Bilplast, Vagnhöfða 19,
sími 688233. Trefjaplastbretti á lager á
eftirtalda bíla: Subaru ”77—79,
Mazda 929 og 323, einnig Mazda pick-
up, Daihatsu Charmant 78—79, Lada
1600, 1500, 1200, Lada Sport, Polonez,
AMC Eagle, Concord, Datsun 180B.
Brettakantar á Lödu Sport og Toyota
Landcruiser yngri. Bflplast, Vagn-
höfða 19, sími 688233. Póstsendum.
Blazer árg. 74 dfsil
til sölu, vél Ford D300, einnig Saab 96
árg. 72, selst ódýrt. Uppl. í síma 99-
6082 og 99-6088.
Renge Rover 74 til sölu,
ekinn 75 þús. á vél, lakk lélegt, ný
dekk. Fasteignatryggt skuldabréf eöa
skipti á ódýrari möguleg. Borgarbfla-
salan.sími 83150.
2ja dyra Matador,
árg. 74, til sölu i ágætu lagi, sjaldgæfir
bflar, selst á góðum kjörum. Uppl. í
sima 14232.
Dalhatsu Charmant
station 78 tfl sölu. Hugsanleg skipti á
videoi og/eöa litsjónvarpi. Uppl. í sima
651447.
Lada8port'83 til sölu,
ekinn 53 þús., mjög gott lakk, bíll i
mjög góðu standi. Verö 220 þús., bein
sala. Simi 77515.
Ford Eacort 73 tll sölu
og sýnis að Barðaströnd 31, Seltjarnar-
nesi. Veröl8þús.
8ala — skiptl.
Til sölu Bronco 73, 302, sjálfskiptur,
mjög góður bfll, skipti á litlum, jap-
önskum bil æskilegust. Uppl. i síma 92-
7583 eftirkl. 18.