Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 18) APRÍL1986. 47. Föstudagur 25. apnl Sjonvaxp 19.15Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas - 4. og 5. þáttur. (Tygtigeren Lukas). Finnskur barnamynda- flokkur í þrettán þáttum um ævintýri tuskudýrs sem strýkur að heiman. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í fruniskóg- inum. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. Stjóm upptöku Gunnlaugur Jónasson. 21.10 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu 1986. Lögin í kcppninni - Þriðji þáttur. Ir- land, Belgía, Vestur-Þýskaland, Kýpur og Austurríki. Kynnir Þorgeir Ástvaldsson. 21.25 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Einar örn Stefánsson. 22.15 Sá gamli (Der Alte). 5. Kon- an sem hvarf. Þýskur saka- málamyndaflokkur í íimmtán þáttum. Aðalhlutverk: Siegfriod Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 23.15 Seinni fréttir. 23.20 Að losna við lík (Dödspol- are). Sænsk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Mats Arehn. Aðal- hlutverk: Gösta Ekman og Sten Ljunggren. Tveir gamlir vinir eiga saman kvöldstund asamt fleira fólki í íbúð annars þeirra. Að morgni sitja þeir uppi með konulík og vilja allt til vinna að losna úr þessari óskiljanlegu og afleitu klípu. Þýðandi Margrét Jónsdóttir. 00.50 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan. 14.30 Sveiflur - Sverrir Páll Br- lendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilkynningar. 19.45 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 19.55 Daglegt mál. öm Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björk Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Aprílsnjór“, smásaga eftir Indriða G. Þorstcinsson. Höfundur les. (Hljóðritun frá 1981). 22.50 Tónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórsdótt- ir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. ' Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaxp ras D 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunnarsdóttur. 16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafs- son stjórnar tónlistarþætti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Þáttur í umsjá Þórarins Stefánssonar. 21.00 Dansrásin. Stjórnandi: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds- syni. 03.00 Dagskráriok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Utvarp Sjórtvarp Burt Lancaster og Barbara Stanwyck fara með aðaMutverkin í Skakkt númer sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Sjónvarpið kl. 23.00: Afisakið, skakkt númer! Föstudagsmyndin að þessu sinni er bandarísk sakamálamynd frá árinu 1948 og ber nafnið Skakkt númer (Sorry Wrong Number). Leikstjóri er Anatole Litvak en með aðalhlutverk fara Barbara Stanwyck, Burt Lancast- er og Wendell Corey. Efriisþráðurinn er á þá leið að þegar hin , taugaveiklaða og heilsúveila Leona Steven reynir að ná símasam- bandi við manninn sinn til þess að fa skýringu á því hve seint hann kemur heim heyrir hún fyrir tilviljun á tal tveggja manna sem ráðgera morð á konu þetta sama kvöld. Eftir angistar- fullar tilraunir til þess að ná samband- inu við manninn sinn leggst Leona í móðursýki og verður smám saman sannfærð um að fómarlambið sem við er átt sé hún sjálf. Barbara Stanwyck var tilnefnd til óskarsverðlauna, sem besta leikkona, fyrir hlutverk sitt sem Leona en mynd- in er byggð á verðlaunaútvarpsleikriti eftir Lucille Fletcher. í kvikmyndahandbókinni fær mynd- in tvær og hálfa stjömu, má því reikna með því að hún sé i betra lagi og vel þess virði að eyða kvöldstund í hana. BTH Sjónvarpið kl. 20.40: Herbertgetur ekki þagnað Herbert Guðmundsson, rokkarinn góðkunni, verður gestur þáttarins „Rokkamir geta ekki þagnað", í um- sjón Jóns Gústafssonar í kvöld. I þættinum mun Herbert með hljóm- sveitinni Kan syngja lög sem náð hafa vinsældum undanfarið og til skamms tíma verið á rásarlistanum. Má þar neftia lögin „Megi sá draum- ur“, „Steypa og gler“ og „Won’t forget" en síðastnefrida lagið er af nýrri sólóplötu Herberts, Transmit, sem kom út 7. mars sl, og komst í sjö- unda sæti vinsældalista rásar 2. BTH -------------------------------► I Herbert Guðmundsson tónlistarmað- ur kemur fram í tónlistarþætti fyrir táninga í kvöld, Rokkarnir geta ekki þagnað. Utvarpið, rás 2, kl. 22.00: Costello á Rokkrásinni í kvöld er annar af tveimur Rokkrás- arþúttum sem fjalla um hinn litríka poppara, Elvis Costello. Elvis, sem er Skoti að uppruna og heitir raunar þvi skoska naftii Declain McManus, hefur verið í sviðsljósinu undanfarið eftir að plata hans, King of America, kom út nýlega. Eitt laganna á þeirri plötu, gamla Animalslagið Don’t let me be misunderstood, hefur m.a. verið á rás- ar 2 listanum undanfamar vikur. En Elvis hefur verið að í fjölda ára, flestir kannast eflaust við lag hans, Olivers Army, sem sló í gegn fyrir u.þ. b. 7 árum. Hvað Costello hefur aðhafst í millitíðinni er þá væntanlega hægt að komast að í kvöld. BTH ----------------------m. Skoskættaði tónlistarmaðurinn Elvis Costello verður umfjöllunarefni þeirra Snorra Más og Skúla Helgasonar á Rokkrásinni. Veðrið 1 dag verður austan- og norðaustan- átt á landinu, víðast 3-5 vindstig, skúrir verða við suður- og austur- ströndina en dálítil él við norður- ströndina. Þurrt verður á Suðvesturl- andi og hiti frá -3 upp í plús 3 stig. Veðrið Island kl. 6 í morgun: Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjarðarnes Kefiavíkurflugv. Kirkjubæjarklaustur skúr Raufarhöfn þokumóða Reykjavík léttskýjað Vestmannaeyjar rigning Utlönd kl. 6 í morgun: Bergén skýjað Kaupmannahöfn þoka Osió skýjað Stokkhólmur þokumóða Þórshöfn rigning alskýjað -2 lágþokubl. ^4 snjókoma -3 rigning 2 skýjað 1 2 1 -1 3 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve Amsterdam Aþena Barcelona (CostaBrava) Berlín Chicago Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt Glasgow Las Palmas (Kanaríeyjar) London losAngeles Lúxemborg Madrid Malaga (Costa DeiSoi) Mallorca (Ibiza Montreal New York Nuuk París Róm Vín Winnipeg Valencía (Benidorm) léttskýjað 15 skýjað 7 léttskýjað 16 léttskýjað 14 skúr 13 léttskýjað 12 skýjað 14 þrumuv. 8 skýjað 6 alskýjað 19 þrumuv. skýjað skýjað skúr skýjað skýjað 7 17 8 8 17 14 Gengið alskýjað 16 rigning 8 skýjað --2 skýjað 8 skýjað 15 hálfskýjað 16 alskýjað 1 léttskýjað 18 Gengisskráning nr. 73-18. april 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41.150 41,270 41.320 Pund 62.239 62,421 62.207 Kan.dollar 29.610 29.696 29.738 Dönsk kr. 4,9901 5.0047 5,0017 Norsk kr. 5.8241 5,8411 5,8136 Sænsk kr. 5,7686 5.7854 5,7521 Fi. mark 8,1687 8,1926 8,1379 Fra.franki 5.7694 5,7862 5,7762 Belg.franki 0.9081 0,9107 0,9038 Sviss.franki 21,9291 21,9931 22,0080 Holl.gyllini 16.2938 16.3413 16.3275 V-þýskt mark 18.3603 18,4138 18.3972 it.lira 0,02680 0.02688 0,02686 Austurr.sch. 2,6169 2,6245 2,6218 Port.Escudo 0.2771 0,2779 0.2782 Spá.peseti 0,2898 0.2906 0.2902 ■'pansktyen 0,23394 0,23462 0.23484 ^Ktpund 55,902 56,065 56.024 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47,6488 47,7876 47,6896 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftií1 að fá mér eintak af r TBK IV Timarlt fyrir alla 'S® Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.