Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Page 9
DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1986.
9
Utlönd Utlönd
Gorbatsév í
Búdapest
Tekið var á móti Gorbatsév Sovét-
leiðtoga með pomp og prakt í Búda-
pest, höfuðborg Ungverjalands, í gær
er hann kom þangað til viðræðna við
þarlenda ráðamenn auk þess að að
vera viðstaddur leiðtogafund ríkja
Varsjárbandalagsins er hefst í Búda-
pest í vikunni.
Fréttaskýrendur telja að móttökuat-
höfnin á Ferigheri flugvellinum í
Búdapest hafi fremur einkennst af lát-
leysi en miklum skrautsýningum er
löngum hafa tíðkast við opinberar
heimsóknir valdamanna í ríkjum
Austur-Evrópu.
Búist er við að aukin verslun ríkj-
anna verði efst á baugi í viðræðum
Gorbatsévs við Kadar leiðtoga Ung-
veijalands, auk þess sem vitað er að
Sovétmenn telja sig ýmislegt geta lært
af Ungverjum á sviði efiiahagsmála.
Hafa Ungverjar riðið á vaðið á meðal
ríkja Austur-Evrópu með tilraunum
sínum með takmarkaðan einkarekstur
í efnahagslífi er gefist hafa vel.
Áhyggjur ráða-
manna Efna-
hagsbandalagsins
Ríki Efnahagsbandalags Evrópu
hafa nú síauknar áhyggjur af versn-
andi sambúð við Bandaríkin og
djúpum ágreiningi Efnahagsbanda-
lagsríkjanna og Bandaríkjastjómar í
ýmsum mikilvægum málaflokkum.
komulag stórveldanna hefúr verið sá
málaflokkur er valdið hefur hvað
mestum áhyggjum á meðal ráðamanna
Efhahagsbandalagsins er óttast nú að
vígbúnaðarkapphlaup stórveldanna
færist enn í aukana.
SUMARBUSTAÐURINN BIÐUR
eftir húsgögnum frá okkur.
Við framleiðum létt, þœgileg og ódýr
húsgögn í sumarbústaði.
■ V-' -
Rúm í svefnherbergið. Sófa í setuhornið.
Borð og stóla í eldhúskrókinn.
Málaður eða ómálaður viður.
FURUHÚSGÖGN
Smiðshöfða 13
Sími (91) 68 51 80
Utanríkisráðherrar Efhahagsbanda-
lagsins samþykktu á fundi sínum í
Hollandi nýverið að leggja aukna
áherslu á leiðir er bætt gætu samskipt-
in við Bandaríkin.
Nýleg ákvörðun Bandaríkjastjómar
um að hætta að virða SALT 2 sam-
Kenna Suður-
Afríku um
skipaárás
Sovétmenn hafa harðlega for-
dæmt Suður-Afríku fyrir árás
sjóhers Suður-Afríku á angólsku
hafharborgina Namibe síðastlið-
inn fimmtudag.
Sovétmenn segja að í árásinni
hafi óvopnuðu flutningaskipi frá
Kúbu verið sökkt og miklar
skemmdir orðið á flutningaskipi
frá Sovétríkjunum er unnið var við
að afferma er árásin var gerð.
í frétt sovésku Tass fréttastof-
unnar segir ennfremur að Banda-
ríkin séu á beinan hátt áhyrg fyrir
árásarstefnu Suður-Afríkustjómar
vegna áframhaldandi efhahags-
stuðnings síns við landið.
Umsjón:
Ólafur Arnarson og
Hannes Heimisson
Húsbyggjendur og verktakar - sparið peninga!
• Þið sendið okkur teikninguna og við sendum öll gögn
um hæl - ykkur að kostnaðarlausu.
• Við sjáum um flutningsskjöl og tollpappíra.
• Margir flutningsmöguleikar.
• Við flytjum vöruna hvert sem er á íslandi.
• Hjá okkur starfar íslenskur forstjóri. Spyrjið um Níels
Jón Þórðarson.
• Biðjið um tilboð - berið saman - sjáið hvað unnt er
að spara!
Það er dýrt að byggja, um það eru allir sammála. Því er mikilsvert
að spara peninga þar sem þvi verður við komið.
Fyrirtækið Nord-Skand er þekkt á öllum Norðurlöndum vegna flutninga
þess á byggingavörum frá verksmiðjum beint til kaupanda. Fyrirtækið
útvegar og flytur timbur, glugga, hurðir, plötur, innréttingar og einangr-
un.
Postboks 297,9501 Alta
aóeins einn banki býóur
StftmaA
REIKNING
SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF.