Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1986, Síða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 1986. íþróttir • Eusebio - var ánægöur. „Vantaði meira samspil" - sagði Eusebio Atli Hilmarsson, DV, Þýskalandi: „Leikmenn Vestur-Þýskalands byij- uðu þennan leik mjög vel en samt fannst mér vanta mun meira samspil á milli leikmanna," sagði hinn heims- frægi knattspymumaður hér á árum áður, Eusebio frá Portúgal, sem um tima var álitinn einn besti knatt- spymumaður heims. Hann var á meðal áhorfenda á leik Þýskalands og Skotlands og sagði álit sitt á leiknum í vestur-þýska sjón- varpið. „Mér fannst Skotamir einnig mjög góðir og þeir hefðu átt að geta jaJEnað í lokin. Gordon Strachan var besti maðurinn í liði þeirra en hjá Þjóðverjum fannst mér aftasta vömin betri hluti liðsins, að Schumacher í markinu meðtöldum," sagði Portúgal- inn heimsfrægi. -SK NaumthjáBelgum - unnu írak. 2-1 „Vissulega spiluðum við af hörku en það gera hin liðin einnig. Við erum ekki komnir til Mexíkó til að vinna bikar fyrir góða hegðun. Stundum missa leikmenn stjóm á skapi sínu en það getur verið eðlílegt í leíknum," sagði Evaristo de Macedo, þjálfari ír- aks, en harka leikmanna Iraks í leiknum við Belga í gær vakti mikla athygli. Einn leikmanna íraks var rek- ínn af leikvelh og fimm leikmenn voru bókaðir. Belgar unnu leikinn. 2 1, eftir að hafa verið 2 0 yfir í háifleik. Það voru þeir Enzo Scífo og Nico Claesen (víti) sem skor- uðu mörk Belga. frakar sóttu síðan mjög í seinni hálfleík og uppskáru mark á 57. mínútu. Ahmed Itadhi skoraði það. frökum tókst þó ekki að jafna, aðallega vegna góðrar frammistoðu -Jean -Marie Pfaff í marki Belga. „Við reyndum að spila sóknarleik en það tókst ekki nema í fyrri hálfleik. Seinni hálfleik lékum við mjög illa," sagði Guy Thys, þjálfari Belgíumanna, eftir leikinn. Belgíumenn hafa nú tvö stig eins og Paraguaymenn í B-riðli. Þessi tvö lið mætast á miðvikudaginn. -SMJ íþróttir íþróttir íþróttir íþn „Vantaði meira öryggi í leik minna manna“ - sagði Beckenbauer eftir sigurínn gegn Skotiandi „Við erum nú næstum því öruggir áfram í keppninni. Ég er mjög ánægð- ur með sigurinn gegn Skotum en því er þó ekki að neita að mínir menn léku ekki eins vel og gegn Uruguay,“ sagði Franz Beckenbauer, þjálfari vestur- þýska fandsliðsins í knattspyrnu, eftir sigur Vestur-Þýskalands á Skotum í Mexíkó í gærkvöldi. „Skotamir voru hvorki betri né verri en við áttum von á fyrir leikinn. Við vissum að þeir yrðu erfiðir andstæð- ingar. Eins og ég sagði þá er ég tiltölu- lega ánægður með sigurinn en það helsta sem ég get sett út á leik minna manna er að þeir léku ekki af nægi- lega miklu öryggi eftir að staðan var orðin 2-1,“ sagði Beckenbauer. Skotar skoruðu fyrst Það blés ekki byrlega fyrir Þjóðveij- um í upphafi þvi Gordon Strachan skoraði strax á 18. mínútu leiksins fyrir Skota. Rudi Völler jafnaði fyrir 'eikhlé og Klaus Allofs skoraði síðan sigurmarkið í síðari hálfleik. Þessi ósigur Skota gerir það að verkum að þeir verða væntanlega að hverfa heim á leið einn ganginn enn en Þjóðveijar tryggðu sér því sem næst áframhald með sigrinum. „Við erum öruggir“ „Eftir þennan sigur erum við örugg- ir áfram og nú er það markmið okkar að ná efsta sætinu í riðlinum þannig að við leikum áfram hér í Queret- aro,“ sagði Klaus Allofs eftir leikinn og hann bætti því við að hann hefði Bandaríska körfuknattleiksliðið Boston Celtics varð í gærkvöldi banda- rískur meistari í NBA-deildinni í körfuknattleik er liðið sigraði Houston Rockets, 114-97, í sjötta urslitaleik lið- anna. Þetta er 16. meistaratitillinn hjá Boston og í vetur tapaði liðið aðeins einum leik á heimavelli. Búist var miklum hasar eftir stags- málin í Houston í síðasta teik liðanna þegar Ralph Sampson sló menn eins og flugur um víðan völl. Hann var hins vegar tekinn á taugum í Boston Garden í gær og skoraði aðeins 8 stig í leiknum. Þeir Larry Bird, sem í gær var út- nefndur besti leikmaður úrslitakeppn- innar, og Kevin McHale voru mjög góðir hjá Boston í gærkvöldi en báðir skoruðu þeir 29 stig í leiknum. Staðan eftir fyrstu lotuna var 29-23 fyrir Bost- on en í leikhléi var staðan orðin 55-38 og ljóst hvert stefhdi. Eftir þijár lotur aldrei átt von á því fyrir keppnina að mynda sóknina ásamt Völler. „Vantar meira samspil“ „Mikilvægast var auðvitað að sigra í þessum leik. Mér fannst það óþarfi hjá leikmönnum þýska liðsins að hætta að sækja eftir að þeir komust yfir. Þeir hefðu átt að reyna að bæta við þriðja markinu. Annars vantar allt samspil í sóknarleikinn. Menn reyna alltof mikið upp á eigin spýt- ur,“ sagði Otto Rehagel, þjálfari þýska liðsins Werder Bremen, eftir sigurleik Þjóðveija í gær. *Rudi Völler bætti því við að leikur- inn hefði verið mjög erfiður en góður að sama skapi og leikmenn beggja liða hefðu leikið vel. Hann sagði að þetta hefði verið leikur þar sem leikmenn beggja liða hefðu gefið e.llt sem þeir áttu. „Slæmur dagur hjá okkur“ „Leikmenn mínir léku í meiri hita og við erfiðari aðstæður en þeir hafa nokkru sinni þurft að þola áður. Hver leikmaður í liðinu léttist um 3,5 kg í leiknum. Þetta var mjög slæmur dagur hjá okkur. Leikmenn eru auðvitað miður sín,“ sagði Alex Ferguson, þjálf- ari skoska liðsins, eftir leikinn. Hann bætti við: „Við grófum okkar eigin gröf þegar við vorum komnir með for- ystuna. Þá héldum við ekki knettinum og létum tímann alls ekki vinna með okkur. Við gáfum þeim jöfhunarmark- ið og í því síðara fór einn minna manna í tæklingu og knötturinn barst til Þjóðveija sem skoraði. Það er ekkert var staðan 82-61 og sigurinn nánast tryggður. Gífurlegur fögnuður Eftir sigurinn í gær trylltust leik- menn og aðdáendur Boston gersam- lega og heimavöllur meistaranna og búningsklefi Boston flaut í kampavíni eftir leikinn. Og einna glaðastur var gamla brýnið, Bill Walton, en hann varð síðast meistari með Portland Tra- ilblazers fyrir níu árum. Eins og áður sagði skoruðu þeir Larry Bird og Kevin McHale 29 stig hvor, Danny Ainge skoraði 19 stig, Robert Parish 12 og þeir Dennis Jo- hnson og Bill Walton gerðu 10 stig hvor. Akeem Olujuvón var stigahæstur hjá Houston með 19 stig og hélt Par- ish honum í skefjum mestan hluta leiksins með frábærum vamarleik. -SK/JBI sem maður getur gert við svoleiðis hlutum,“ sagði Ferguson. Lið V-Þýskalands: Schumacher, Bri- egel (Jakobs), Berthold, Förster, Augenthaler, Eder, Matthaeus, Ma- gath, Littbarski (Rummenigge), Völler og Allofs. Lið Skotlands: Leighton, Gough, Na- rey, Miller, Malpas, Strachan, Sou- ness, Aitken, Nicol (McAvennie), Bannon (Cooper) og Archibald. *Leikinn dæmdi Ioan Igna frá Rúmeníu að viðstöddum 30 þúsund áhorfendum. -SK „Það verður partí hjá okkur í kvöld eftir þennan fallega leik gegn Urugu- ay. Og á morgun verðum við komnir niður á jörðina og förum að búa okkur undir sigur gegn Vestur-Þýskalandi,“ sagði Sepp Piontek, landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu, eftir stórsigur sinna manna gegn Uruguay í gær- kvöldi á HM í Mexíkó, 6-1. „Leikmenn danska liðsins þekkjast mjög vel og eru góðir vinir. Það er leyndardómurinn á bak við velgengni okkar,“ sagði Pion- tek ennfremur. Danir voru allan tímann betri aðilinn i leiknum og þeg- ar á heildina er litið var þetta sigur fyrir knattspyrnuna. Hið leiðinlega lið Uruguay mætti ofjörlum sínum á öll- um sviðum og nú verður gaman að sjá hvað danskurinn gerir. I gærkvöldi var greinilegt að Islendingar eru margir hveijir orðnir hinir mestu Danir í sér og ljóst er orðið að Danir eru „okkar menn“ í Mexíkó. Það er í raun óþarfi að fara mörgum orðum um leikinn sem slíkan. Hann var skuldlaus eign Dana frá fyrstu mínútu. Einum Uruguay-leikmanni var vikið af leikvelli á 19. mínútu og þar með fóru leikmenn Uruguay end- anlega i gröfina. „Varð fyrir áhrifum“ „Ég verð að viðurkenna að ég varð fyrir miklum áhrifum á þessum leik,“ sagði Franz Beckenbauer, þjálfari Vestur-Þýskalands, eftir leikinn. Hann hafði lýst því yfir fyrir HM að það lið sem skoraði fleiri en tvö mörk hjá Uruguay yrði heimsmeistari í Mexíkó. „Laudrup er bestur“ „Það gekk allt upp hjá okkur í þess- • Preben Elkjær skorar eitt af þremi um leik og þetta voru góð úrslit,“ sagði fyrirliðinn frábæri, Morten Olsen, af sinni alkunnu hógværð. „Það er mín skoðun að danska liðið sé mun betra nú en á EM 1984 og Michael Laudrup er besti maður keppninnar. Maður getur oft orðið vitlaus út í Preben Elkjær en svo allt í einu fer hann af stað og áður en maður veit af þá er hann búinn að skora. Hann var frábær í þessum leik,“ sagði Olsen. „Nú skal ég spila“ „Ég get ekki gert upp á milli þessara marka. Mark er mark og aðalatriðið að tuðran fari í markið,“ sagði Preben Elkjær Larsen eftir leikinn en hann skoraði þijú markanna. Og þegar dönsku leikmennimir komu inn í bún- ingsklefann sagði hann:„Strákar mínir: Ég skafysjá um leikinn gegn Vestur-Þýskalandi. Veriði bara rólegir og slappiði af.“ „Danir verða heimsmeistarar“ Eftir stórsigur Dana í gærkvöldi var það samdóma álit þýskra fréttamanna, sem sáu leikinn, að Danir yrðu heims- meistarar. Þeir áttu ekki orð til að lýsa ánægju sinni á frábæru dönsku liði og víst er að þetta em óvæntustu úrslit keppninnar til þessa. Troelsen stóð á öndinni Knattspymusérfræðingur danska sjónvarpsins, Tommy Troelsen, átti varla til lýsingarorð til að lýsa leik danska liðsins í gærkvöldi og þá sér- staklega Michaels Laudmp. Þó sagði hann að liðsheildin hefði sigrað og um Laudrup sagði hann:„Hér er á ferð ný súperstjarna í knattspyrnu." Fjöldi Dana var saman kominn í sjónvarps- Boston varð meistari -sigraði Houston í gær, 114-97 Þaðve eftirþen SÓLSKINSEYJAf ma 4 H 1 or Fjölskyldutilboð 2.júlí i' 3 vikur. ERTU MEÐ ? ATH! Aðeins þessa einu ferð. Þú ert íöruggum höndum hjá FERÐASKRIFSTOFA,Iöna6arhúsinu Hallveigarsiigl. sími ÚI-2K3SS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.