Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1986, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1986, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Hljóðfæri og ýmislegt annað til sölu: Yamaha Zints kr. 5000, Yamaha Moog kr. 5000, Yamaha strengjavél kr. 6000, P.V. söngkeríi 20 þús., Dixon trommu- jiett 25 þús., 2 hljóðnemar kr. 1000, 1 mandólín kr. 1000,1 balalæka kr. 1000, ECO gítar m/tösku kr. 4500, míkró- fónabóma kr. 800, ECO banjó, 6 stk., kr. 3000, IBM rafritvél kr. 8000, nótna- statíf kr. 500, píanóstillingasett, -tímarit, -kennslubók erlend sambönd 20 þús., krakkahjól kr. 2500, ryksuga kr. 2500, Tandberg segulband S ON S. Uppl. í síma 40528. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397._________________________________ Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- ""efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. ___________________________ Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort- ur getur valdið hvorutveggja, höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Send- um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11, sími 622323. Emmaljunga kerruvagn, dökkblár, tæplega eins árs gamall, einnig borð- stofusett, dökkbæsað, borð og 4 pinnastólar, allt vel með farið. Uppl. í síma 78911 eftir kl. 17. Eldavéi og ca 50 fm slitsterkt gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 686128 á kvöldin. Brugman panelofnar, fullmálaðir, til- búnir. Viðurk. af Iðntæknist. Vegna síaukinnar eftirspumar skal viðskiptavinum bent á að afgrfrestur er nú ca 4-6 vikur. Gerum tilboð. Hagstætt verð. Bolafótur hf., pósth. 228,260 Njarðvík, s. 92-4114 eftir kl. 17. Gömul eldhúsinnrétting, eldhúsvaskur, blöndunartæki og Rafha eldavél, selst mjög ódýrt. Einnig er til sölu nýr baðvaskur á góðum kjörum. Uppl. veittar í síma 79958. Herra-terylenebuxur frá kr. 1200, kokka- og bakarabuxur á kr. 900, kokkajakkar á kr. 900, kokkasvuntur á kr. 200. Saumastofan, Barmahlíð 34, gengið inn frá Lönguhlíð. Sími 14616. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Kafarabúningur. Til sölu vel með far- inn Swissub þurrbúningur, passar fyrir ca 1,70, verð aðeins 38 þús. (kost- ar nýr 60 þús.), einnig heilgríma á 4.500, o.fl. Uppl. í síma 73572. 13" vetrardekk á Honda Civic, 4 stk. með felgum, til sölu. Uppl. í síma 13499 á daginn (Ingi) og í síma 12021 á kvöld- in. Barnarimlarúm, kr. 1500, afsýrð komm- óða, kr. 4500, hjólaskautar, kven- skautar, nr. 39, og nokkrir gamlir hlutir til sölu. Uppl. í síma 11389. Frystikista og svefnsófi. Til sölu nýleg BBC frystikista á kr. 17 þús. og árs- gamall vandaður svefnsófi á kr. 14 þús. Uppl. í síma 656162. Fullkomió 2ja ára Sharp VC-7700 videotæki, stórt Bermuda hústjald, gömul kommóða og sjónvarpsfótur til sölu. Uppl. í síma 651513 eftir kl. 19. Hillusamstæða til sölu, bæsuð, hvít og svörí, kringlótt glersófaborð, góður barnavagn, sjónvarp og bamasófi. Sími 75129._________________________ Hoover ryksuga til sölu, nýlegur mótor og í mjög góðu lagi, verð 2.500, og gott tekkskrifborð, kr. 2000. Uppl. í síma 74131. Sófaborð úr furu, 140x80 cm, sauma- vél, Toyota 5000, og rúm, 200x80 cm, til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 10734.______________________________ Vegna breytinga er til sölu orgel, sófa- sett, nýleg hljómflutningstæki, plötu- sett o.fl. Bein sála eða skipti á góðum bíl. Uppl. í síma 39161. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Gott Ijósaborð til sölu, 90x121, verð ca 23 þús. Nánari uppl. í síma 31173 milli kl. 18 og 20. Nýleg rafmagns-skólaritvél til sölu, einnig Ennamat slides-sýningarvél. Uppl. í síma 12296. Rúm úr dökkum við ásamt rúmfataskáp og hillu, innbyggt útvarp og klukka, selst ódýrt. Uppl. i síma 77322. ísvél af Taylorgerð til sölu, nýuppgerð, einnig sósupottur og statíf fyrir brauðform. Uppl. í síma 46522. Borðpappasax til sölu, stærð á plötu 70x41 cm. Uppl. í síma 14285. ■ Óskast keypt Iðnaðarsaumavélar óskast, bein- saumsvélar, overlock, overlock með saum, blindstunguvél og sníðahníf. Uppl. í síma 79494. Vel með farin eldavél og gufugleypir óskast. Til sölu á sama stað vel með farin 220 lítra frystikista. Uppl. í síma 34387. Óska eftir að kaupa ódýran ísskáp. Á sama stað er til sölu Mercury Mon- arch ’75 í varahluti. Uppl. í síma 641553. ísskápur, litsjónvarp.Lítill ísskápur og vel með íarið litsjónvarp óskast keypt. Uppl. í síma 30649. Kolaketill. Óska eftir litlum miðstöðv- arkatli (úr potti). Uppl. í síma 46317. Vel með farið kvenreiðhjól óskast. Uppl. í síma 93-2464. Vinnuskúr, 2,5x5-7 m, óskast. Uppl. í síma 17112. ■ Verslun Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Póstsendum samdægurs. Úrvals gjafa- vörur ásamt níu frægustu snyrtivöru- merkjunum. Leiðbeiningar og ráðgjöf í síma 91-656520. Snyrtihöllin. I>V ■ Fatnaður Jenný auglýsir: Jogginggallar á börn, 4 litir, stærðir 104-152, verð frá 980, einnig jogginggallar og peysur á full- orðna. Sendum í póstkröfu. Opið 12-18, laugardaga 10-14. Jenný, Frakkastig 14, sími 23970. ■ Fatabreytingar Fatabreytingar. Breytum karlmanna- fatnaði, kápum og drögtum. Fljót afgreiðsla. Fatabreytinga- & viðgerða- þjónustan Klapparstíg 11, sími 16238. ■ Fyrir ungböm Fallegur Emmaljunga barnavagn til sölu, einnig baðborð. Á sama stað ósk- ast keypt góð skermkerra og falleg, gömul kommóða eða skápur. Uppl. í síma 44637. Ársgamall, rauður Silver Cross barna- vagn til sölu. Verð 16-18 þús. Uppl. í síma 83192. Mjög góður svalavagn til sölu, einnig ný kerra. Uppl. í síma 651035. Óska eftir að kaupa ódýran barnavagn. Uppl. í síma 92-6679. ■ Heimilistæki Candy ísskápur, 1 árs, til sölu. Selst með 10 þús. kr. afslætti. Uppl. í síma 667221. Elektrolux ryksuga, 700 w, í góðu ástandi, til sölu fyrir 3000 kr. Uppl. í síma 30209. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Múrbrot - Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^ Alhliða véla- og tækjaleiga w if Flísasögun og borun ▼ if Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp OPIÐ ALLA DAGA KREDITKORT HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GOBAR VÉLAR - VANIR MEMM - LEITIB TILBODA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610og 681228 “ FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. ^ SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 w Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskitmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6 ■ 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6646. Brauðstofa Ás I a u g a R Búðc gcrði 7 Sími 84244 smurtbrauð, snittur kokkteilsnittur, brauðtertur. Fljót og góð afgreiðsla. Jarðviima-vélaleiga ^GREFILL., Smágröfuleiga Hraunbrún 2, 220 Hafnarfirði. Símar 651908 og 51853. Vinnuvélar Loftpressur Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið án rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort. |F Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. . _ Símar 77770—78410 u Kvöld og helgarsimi 41204 HpuMgiúr-hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 H Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Áskriftar- síminn er 27022 Úrval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.