Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1986, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1986. Fréttir 7 Deilt um skólaakstur á Hellu: Foreldrar gagnrýna bílstjóra Skólaakstur í grunnskólann á Hellu hefur verið deiluefni á staðnum og hafa 23 foreldrar bama í skólanum skrifað undir mótmælaskjal þar sem bílstjórar þeir sem annast aksturinn eru gagnrýndir íyrir störf sín. Lögreglan var kölluð til í þessu máli en að sögn varðstjórans á Hvols- velli, sem annast löggæslu á Hellu, var þama ekki um alvarlega hluti að ræða þótt einhverjir af bílstjórunum fjórum, sem annast aksturinn, hafi átt það til að taka 1-2 krökkum fleiri í bíl sinn en skráður farþegafjöldi gaf tilefhi til. Samkvæmt heimildum DV ömuðust foreldramir einkum við einum bíl- stjóranum, Ólafi Jónssyni á Oddhóli, þar sem hann er kominn á áttræðisald- urinn. Lögreglan á Hvolsvelli segir hins vegar að Ólafur sé ágætur maður og traustur og við góða heilsu. Ólafur sé jafhaldri Ronalds Reagan og ef sá geti stjómað voldugasta ríki heims geti'Ólafur stjómað skólabíl. Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri grunnskólans, sagði í samtali við DV að hann væri ekki aðili að þessari deilu þar sem sveitarstjóm sæi um að ráða menn til skólaaksturs. Honum hefði hins vegar borist bréf foreld- ranna þann 8. september sl. með 23 undirskriftum en einhveijir hefðu strikað sig út af þeim lista síðar. „Þau tvö ár sem ég hef verið skóla- stjóri hefur aldrei komið upp neitt vandamál í sambandi við skólaakstur og þeir sem annast hafa hann hafa staðið sig með prýði,“ sagði Sigurgeir. -FRI VORUM AÐ TAKA UPP vatteraðar fullorðinsúlpur, kr. 1.490,- vatteraðar drengjaúlpur, kr. 1.350,- vatteraða barnasamfestinga, kr. 1.290,- vatteraðar barnaúlpur, kr. 1.090,- vatteraðar barnabuxur, kr. 990,- GERI AÐRIR BETUR Opið til kl. 21 í kvöld og frá 10-16 á laugardögum. — Smiðjuvegi 4e, c-götu, á horni Skemmuvegar. Símar 79866 og 79494. \AARNER HOME VIDEO NÝ MYNDBÖND FRÁTEFLIMEÐ ÍSLENSKUM TEXTA Landhelgisgæslan: Allt í lagi hjá fimm bátum Týr, skip Landhelgisgæslunnar, tók fimm báta til athugunar á rækjumið- unum norður af Homi. Reyndust búnaður, veiðarfæri og réttindamál yfirmanna um borð í þeim í stakasta lagi en oft í sumar og haust hefúr ein- hverju af þessum atriðum verið ábótavant í skyndiathugunum Land- helgisgæslunnar. Bátamir, sem hér um ræðir, vom Búrfell KE 140, Ritur ÍS 22, Flosi ÍS 15 og tveir aðrir bátar frá ísafirði. -FRI Ók niður fjóra Ijósa- staura Stór vömbíll með tengivagn ók nið- ur fjóra ljósastaura á Kleppsveginum síðdegis í fyrradag. Ökumaður vöm- bílsins stöðvaði hann ekki eftir óhappið og hélt áfram för sinni. Lögreglan stöðvaði vörabílinn svo skömmu seinna á Esso-stöðinni á Árt- únshöfða. Sagði bílstjórinn þá að hann hefði ekki treyst sér til að stöðva bíl- inn á Kleppsveginum sökum umferðar og ætlaði hann að tilkynna óhappið síðar. VICTORY AT ENTEBBE UP THE ACADEMY ALLAR MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA Leikid rétta leikinn-takid mynd fráTEFLl TEFLI VIDEO LL Síðumúla 23, 108 Reykjavík ® 91-68 62 50 / 68 80 80 ÍSLENSKUR TEXTI Runaway traln var eln umtalaðaata myndln á alðaata árl. Enda er hún el lleetum talln með beatu apennumyndum alðart ára. Sérataklega þyklr allur lelkur, lelkatfðm avo og kvlkmynda- taka vera I aérflokkl. Tvelm tðngum tekat að tlý|a úr elnu lllramdaata og latnframt trauataata fangelal Alaaka. Þelr komaat óaéðlr um t»rð I |ámbrautarieat aem á að taara þá naar trelalnu. Og hvort hún gerir, þvl brátt naar hún ðgnvekjandl hraöa enda leatln atjómlaua ettir aö leataretjórínn hatðl falllö útbyrðls. Allar tllraunlr tll að stöðva leatina reynaat áranguralauaar, hún eykur stöðugt terö- ina. Spennan or I algleymlngl. NATIONAL LAMPOONS VACATION TOWERING INFERNO ALLAR MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA Leikið rétta leikinn - takið imiid frá TEFU Sídumúla 23, 108 Reykjavík S 91-68 62 50 / 68 80 80 -FRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.