Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1986, Blaðsíða 36
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1986. %r 36 Sviðsljós Ólyginn sagði . . . Rod Stewart hefur keypt sér leikfang sem má líkja við eldingu, bíl af gerð- inni Lamborghini Countach árgerð 1982. Bíllinn kostaði litl- ar 2,5 milljónir, en það er auðvitað einungis smámynt hjá eins rikum manni og Rod Stew- art er sagður vera. Sven-Bertil Taube söngvarinn sænski missti gjör- samlega þolinmæðina fyrir skömmu á veitingahúsi af fínni gerðinni. Hann yfirgaf veitinga- staðinn, hljóp að næsta pyslu- vagni, keypti tvo hamborgara, át þá með hraði og hljóp síðan aftur á veitingahúsiö þar sem kunningjar hans biðu. Þegar veitingastjórinn uppgötvaði að söngvarinn hafði étið hamborg- ara við pysluvagninum á horn- inu varð hann dauðskelkaður og lofaði bót og betrum. Næst skyldi Sven-Bertil ekki þurfa að bíða eftir matnum. Kenny Rogers er í góðu skapi þessa dagana. Eftir margra ára baráttu við auk- akilóin án nokkurs árangurs hefur honum tekist að ná af sér tveimur kílóum. Lamb að hætd Vigdísar Fiimbogadóttur ■ ■ „Þegar Vigdís forseti býður til hádegisverðar að Bessastöðum er kallað á Hilmar Jónsson, hinn íslenska „mhtambassador", til þess að útbúa veislumatinn," seg- ir í vikublaðinu norska, sem út kom í þessari viku. í blaðinu segir að Vigdís sé mjög hrifin af matnum sem Hilm- ar býr til handa henni og fyrir veislumar á Bessastöðum. Það sé mælikvarði á það hversu góður kokkur hann hljóti að vera og hversu vel honum tekst í með- höndlun á lambakjöti sérstak- lega. I tilefni af þessu birtir norska vikublaðið uppskriftir að nokkr- um lambaréttum Hilmars. Og þar á meðal uppskriftina að kaffi- krydduðu lambi, sem blaðið segir að Hilmar kokki gjaman þegar Vigdís forseti býður sendiráðs- fulltrúum í hádegismat. Við látum uppskriftina fljóta með. Kaffikryddað lamb fyrir sendiráðsveislur að Bessastöðum 1 1/2 kg lambahryggur með beini ( fyrir 4-5 manns), 1/2 bolli af mjög sterku kaffi, 2 dl siróp, 1 dl þurrt sérrí, salt og pipar. Meðlæti 1 pakki afdjúpfrystumbaunum, 1/2 pera á hvem mann, þunnir kartöflustrimlar eða bakaðar kartöflur. Pantið úrbeinaðan lambahrygg hjá kjötkaupmanninum. Fjar- lægið alla sjáanlega fitu af kjöt- inu. Hrærið kaffi og sérríi saman og blandið sýrópinu saman við. Þekjið kjötið með u.þ.b. helmingi af þessari blöndu og látið liggja smá stund. Saltið og piprið. Rúl- lið kjötinu saman í eins konar rúllutertu og bindið utan um með bómullarbandi. Ristið kjötið á pönnu, en setjið síðan inn í ofn á 200 gráðum og steikið í eina klukkustund. Undir lokin skal hella hinum helmingn- um af kaffiblöndunni yfir kjötið. Síðan á kjötið að standa í 15 mín- útur áður en það er skorið og borið fram. Berið fram með nefndu meðlæti. TID FOR LAMMEKJOTT Horsk Uketóaös utsenöte dro ta tslsfttf tor á ss pá \m. 09 tor é smake pa kjettet som isleaiRnBea set* katier ««srtens ftwrste». Sidea sety strtser oestee 40 (?) av det pr. pcrsan ériig. mé tía je vtrkelis nene dst de sisr. 0« everait t det tslandske tamiskapet ser «an Ism o§ tér som spredte uildetter. Her tíwres tnsen toetiognwner og soaetSss. nei. ðyreae vaaárer ftttt eertiring som remsdyrenc g)or det hos oss dct meste sv áret. Og istewtingese er setve InkeraasjoaeB ait vnrme og giesttrí&et. öet var nesten ikke máte aá hjeip eg oppfínnsoahet tor st vi skrite f» saake ðeres vírfcetige lamwaspcsínUtetaf. 8éöe fiysclskap og turlstöyrá h«d oss «st«ra tsmne«n. Oet m bare presideftiea s«tv, WgtStí &w tkks haáds tld til á ta oss imoi Iwdí hus haádo stetsítcsek ira Uxemtwurg. Wen ví Rkk herraes personltge bekiafetser ~ og tras ténte med ftede ut slo kjpkliensjet Hitmar Joasson til «onk Ukehtads matb«h«vl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.