Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1986, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1986, Page 28
28 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Bronco Ranger XLT dísil (stóri Bronco- inn) ’78 til sölu. í bílnum er 6 cyl. Bedford dísilvél, ekin 18 þús., 4ra gíra -Sedford gírkassi, dísilmælir. Bíllinn er upphækkaður, á White Spoke felg- um og nýlegum, stórum dekkjum, nýlega sprautaður, lítur út sem nýr að innan, driflæsingar bæði aftan og framan, FM stereo útvarp og segul- band, dráttarkúla, grill garder og ljóskastarar. Einstaklega góður og vel með farinn bíll. Verð aðeins 630 þús., skipti á ódýrari eða góð kjör. Uppl. í síma 92-6641. REGULUS, REGULUS. Hvað er REG- ULUS? REGULUS snjódekkin eru eins og nýjasta Michelin snjómyn- strið. REGULUS snjódekkin eru sérstaklega hijóðlát í akstri. REG- riÍLUS snjómunstrið er tilbúið til snjóneglingar. REGULUS snjómunstrið hefur sérstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. REGULUS snjómunstrið er ótrúlega endingar- gott. Komdu og líttu á REGULUS snjómunstrið og þú verður ekki fyrir vonbrigðum. KALDSÖLUN hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Ódýrir bílar, góð kjör. Fiat 227 sendi- bíll ’80, verð 45 þús., Subaru 1600, sjálfskiptur, ’78, verð 75 þús., Subaru 1600 '79, 2 dyra, verð 90 þús., Datsun 180 B ’78, góður bíll, verð 100 þús., Öldsmobile Delta 88 dísil ’80, verð 360 þús. Uppl. í síma 41079. Ódýrir bilar: Mazda 818 station, verð kr. 30 þús., skoðaður. Cortina ’74, góð- i^sr bíll, skoðaður. Volvo 144, heillegur góður bíll, verð ca 55 þús. og Mini ’74, verð 12 þús., Kassettutæki fylgir öllum bílunum. Símar 78538 og 12754. 5 þús. úl og 5 á mánuði. Volvo ’71, sjálf- skiptur, og Lada 1600 ’78, girkassa vantar, báðir skoðaðir ’86, númers- lausir vegna umskráningar. Uppl. í síma 25881. Stína. Mazda 929 HT '83. 2 dyra, vel með farin, blár. rafmagn í rúðum, velti og vökvastýri. ekinn 52 þús., til sölu, verð 430 þús.. 370 þús. staðgr. Athuga skipti á ódýrari. Sími 71952 eftir kl. 17. Mjög vel með farinn Audi 80 Quatro ’83 til sölu, rauður og grár, vökva- stýri, 5 gíra, 5 cyl., bein innspýting, krókur, sóllúga, útvarp, segulband og fl. Uppl. í síma 43422. Subaru, Fox, Saab. Til sölu Subaru 4x4 station ’84, Suzuki Fox pickup, yfir- byggður, '84, Saab 99 ’84, vantarýmsar gerðir bíla á söluskrá. Bílasalan Bíl- ás, Akranesi, sími 93-2622. BMW 518 árgerð ’80 til sölu, kemur á götuna 03/’81, ekinn 79.000, hvítur, gott lakk. Á sama stað 22 cal riffill með kíki. Uppl. í síma 671923 e. kl. 19. Bilplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Ódýr trefjaplastbretti á flestar gerðir bíla og margt fleira. Bílplast, Vagn- höfða 19, simi 688233. Dodge Ramcharger ’74 318, sjálfskipt- ur, þarfnast smálagfæringar, ný góð dekk og Spoke felgur. Uppl. í síma 93-6577 e. kl. 18. Frábært eintak. Af sérstökum ástæðum er til sölu gullfallegur rússajeppi árg. ’66 með dísilvél og 4ra gíra kassa. Uppl. í síma 75487 eftir kl. 19. Jeepster Commando ’73 til sölu, mikið endurnýjaður, nýjar fjaðrir og skúffa. Hagstætt verð og ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 30076 e. kl. 17. Lada Lux ’85, kemur á götuna '86, ek- inn 5 þús., 5 gíra, grjótgrind, sílsalist- ar, útvarp, segulþand. Skipti á dýrari. Uppl. í sima 95-5078. Land-Rover dísil ’75 til sölu, er í mjög góðu ástandi og lítur vel út. Verð kr. 170 þús. Skipti hugsanleg. Uppl. í síma 39637 eftir kl. 19. Mazda 626 árg. ’80 til sölu, 1600, 4ra dyra, ekin 68 þús., sumar- og vetrar- dekk, góður bíll. Uppl. í síma 43199 eftir kl. 19. Mazda RX7 árg. ’80 til sölu, silfurgrá, ekin 79 þús. km. Fallegur sportbíll. Uppl. í síma 681510 á daginn og 71711 e. kl. 19.30. Saab 99 árg. ’72 til sölu, skoðaður ’86, 2000, bein innsp., sjálfskiptur, lítið ryðgaður, þarfnast lítilsháttar lag- færingar. Uppl. í síma 33641. e. kl. 18. Skoda 120 Gls '80 til sölu, þarfnast smá- viðgerðar fyrir skoðun, auka- varahlutir fylgja. Verð 40 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 84878 e. kl. 18. Skoda 120 LS '80, til sölu, vel með far- inn bíll og ekinn aðeins 40 þús. Einn eigandi og verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 74228 eftir kl. 17. Úrvals Benzar. Benz 280 SE ’84, Benz 280 SE ’80, Benz 230 E ’83, Benz 230 C 2 dyra ’78, Benz 200 ’78. Bílasalan Bílás, Akranes, sími 93-2622. 2 Ford Falcon ’68 til sölu, með 6 cyl. vél, seljast ódýrt til niðurrifs. Uppl. í síma 43184. Audi 100 LS árg. ’77 til sölu til niður- rifs, verðtilboð. Uppl. í síma 76242 milli kl. 18.30 og 20. Bíll á góðu veröi. Datsun 220 dísil ár- gerð ’77 til sölu, greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 92-8430 eftir kl. 17. SMÁAUGLÝSINGAR DY MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selj'a allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikínn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 ViÖ birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11 Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00— 14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLACHD Chevrolet Nova ’78 til sölu, 6 cyl., sjálf- skipt, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 651921. Góð kjör i boði fyrir ábyggilegan mann. Til sölu Lada 1500 station ’80. Góður bíll. Uppl. í síma 44107. Mazda 616 1974 í góðu lagi og Ford Pinto 1975, 3ja dyra. Uppl. í síma 52746. Mazda 626 ’80 til sölu, algjörlega óryðguð, skipti koma til greina. Uppl. í síma 40728 eftir kl. 14. Plymouth Volare árgerð ’76 til sölu, góð vél og gott kram, þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. í síma 74085 eftir kl. 17. Plymouth Volare station '77 til söluj ónýt vél og skipting, boddí þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 50934. Rauö Lada Sport árg. ’80 til sölu, góð- ur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 72789 eftir kl. 20. Suzuki bitabox ’82 til sölu. Verð 160 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. gefur Bolli i síma 18523. Toyota Cressida station ’80, sjálfskipt- ur, vel útlítandi og góður bíll, til sölu. Uppl. í síma 93-2192. VW Fastback árg. ’72 til sölu, skoðaður ’86, þarfnast lítils háttar lagfæringar, verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 74320. Volvo GL árg. ’84 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 31 þús. km. Uppl. í síma 92-8080 eftir kl. 19. Wartburg árgerð '79 til sölu, verð 30. 000 staðgreitt. Uppl. í síma 672094 eftir kl. 18. Bronco árg. 74 til sölu, 8 cyl., bein- skiptur. Uppl. í síma 76758. Blásanseruð Mazda 323 ’77 til sölu. Uppl. í síma 41623 eftir kl. 18. Datsun 100A árgerð 74 til sölu. Uppl. í síma 72133 eftir kl. 17. Mazda 121 ’78 til sölu, þarfnast við- gerðar, verðtilboð. Uppl. í síma 72773. Volvo 72, skoðaður ’86, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 34791 eftir 18. ■ Húsnæði í boði Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Stórglæsileg 4ja herb. risíbúð til leigu í vesturbænum. Laus strax. Tilboð, sem tilgreini íjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu, sendist DV. fyrir 29. sept., merkt „Vesturbær 300“. Vesturbær. Góð 3ja herb. íbúð á góðum stað í vesturbænum til leigu frá 1. okt. fram á næsta sumar. Engin fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 1212“. 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi til leigu, leigist í 9 til 10 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „M-19“. 65 fm ibúð til leigu, nýleg kjallaraíbúð, sérinngangur. Tilboð sendist DV, merkt „A-50“. Mjög gott herbergi til leigu með baði, eldunaraðstöðu, geymslu o.fl., laust strax, reglusemi skilyrði. Sími 73338. Vesturbær. 3ja herb. íbúð til leigu í 6-8 mán., leiga 18-20 á mán., ekkert fyrirfram, trygging. Uppl. í síma 14638. ■ Húsnæði óskast Ath. íbúöaeigendur. Ég er áreiðanleg ung kona í góðri stöðu og mig bráð- vantar 2ja til 3ja herb. íbúð miðsvæðis. Lofa öllu góðu og stend við það. Til- boð sendist DV, merkt „1-900“, fyrir sunaudáfi^S. sept. Einstæðan föður og 6 ára dóttur hans bráðvantar 2ja til 3ja herb. íbúð strax, helst í nágrenni Austurbæjarskólans. Öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 10136 eftir kl. 18. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig öðru húsnæði. Opið 10-17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.I., sími 621080. Halló! Ef þú ert með 3ja til 4ra herb. Mð til leigu, hafðu þá samband við mig í síma 25799. Dönsk hjón, siúkraþjálfari og kennari, vantar 2ja herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í sima 30760 frá kl. 9-17 virka daga. Gigtarfélag íslands. Halló! Ég er 21 árs stúlka að norðan og ég oska eftir herbergi eða lítilli íbúð, er í fastri vinnu. Sími 84558 milli kl. 9 og 12 eða 51005 milli kl. 21 og 23. Hjálp. Ungt par með barn á leiðinni óskar eftir íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. Sími 44892 milli kl. 17 og 21. Hjón utan af landi með eitt barn óska eftir íbúð sem fyrst. Öruggar mánað- argreiðslur. Vinsamlega hringið í síma 20357. Keflavík. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu í Keílavík sem fyrst, helst til eins eða 2ja ára. Uppl. í síma 92-1383 eftir kl. 18. Kennara með 6 ára son sárvantar íbúð, 2ja-3ja herb., helst í austurhluta Kópavogs. Vinsamlegast hringið í síma 76541 eftir kl. 19. S.O.S. Erum á götunni 1. okt., vantar 2ja-3ja herbergja íbúð, helst í mið- eða vesturbæ. Uppl. í síma 82660 (Rúnar) til kl. 18. Sérstaklega snyrtilegt og reglusamt par óskar eftir Mð á leigu. Allt kemur til greina nema jarðhæð. Símar 25754 og 621804. Tvær reglusamar systur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð. Meðmæli. Sími 641325 (Sveinbjörg) milli kl. 5-7. 93-7682 um helgar. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja- 3ja herbergja íbúð, helst í vesturbæ eða á Seltjarnamesi. Uppl. í síma 77431 eftir kl. 18. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 666037 eftir kl. 20. Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21926. M Atvinnuhúsnæði Iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum, alls 550 ferm, leig- ist í heilu lagi eða smærri einingum, þó ekki minna en 100 ferm. Tilboð sendist DV, merkt „26“. íbúð til leigu, sem er innréttaður bíl- skúr við einbýlishús í SmáMðahverfi. Verð 12 þús. á mán. með rafm. + hita, laus strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1249. lönaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. ■ Atvinna í boöi Afgreiðsla - vesturbær. Óskum að ráða hressan og duglegan starfskraft til afgreiðslu í Björnsbakaríi, Hring- braut 35, góð laun fyrir góðan starfs- kraft. Vinnutími frá 13-19. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1251. Au pair. Bamgóð, stúlka, sem ekki reykir, óskast til að gæta 4ra ára tví- buradrengja á heimili norskra hjóna i Noregi, séríbúð. Þær sem hafa áhuga skrifi til Turil Lundmark, Torggata 1, 1440 Dröbak, Norge. Leikskólinn Kvistaborg við Kvistaland. Nú þegar vantar starfsmann á 5 ára deild eftir hádegi og á 3ja -4ra ára deild fyrir og eftir hádegi. Uppl. á staðnum og í síma 37348 eftir kl. 18. Nýja kökuhúsið óskar eftir afgreiðslu- stúlkum í bakarí á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði, vinnutími 12-19, og Laugarvegi 20, vinnutími 8-14. Uppl. í síma 77060 og 30668. Óskum eftir að ráða starfsfólk í veit- ingasal, vaktavinna, einnig fólk í hlutastörf. Uppl. gefur hótelstjóri í dag milli kl. 15 og 18 og á morgun. Hótel Hof, Rauðarárstíg 18. Hjón, sem hafa verið í sveit, óskast til starfa á hænsna- og hestabúi við Reykjavík. Góð íbúð, gott kaup, góð framtíðarvinna. Upplýsingar eftir 7 í síma 75531. Byggingarvinna. Óska eftir verka- mönnum, trésmiðum og múrurum til viðgerða og nýbygginga. Mikil vinna. Uppl. í síma 42196. Dagheimili. Starfsfólk óskast á dag- heimilið Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18, frá 1. okt. eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 31135. Hjólbarðaverkstæöi óskar eftir mönn- um (helst vönum). Góð laun í boði fyrir réttu mennina. Uppl. hjá Kald- sólun, Dugguvogi 2, ekki í síma. Hress og líflegur starfskraftur óskast til starfa á myndbandaleigu. Eingöngu kvöldvinna kemur ekki til greina. Uppl. í síma 84545 eftir kl. 22. Járniðnaðarmenn. Viljum ráða nokkra rafsuðumenn, vélamann og rennismið. Skipasmiðjan Hörður hf„ Fitjabraut 3-6, Njarðvík, sími 92-3630 og 92-3601. I>V Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum milli 17 og 19. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði. Starfskraft vantar nú þegar til ýmissa starfa. Þarf að hafa bílpróf. Uppl. veittar í síma 33614 eða 33615 frá kl. 8-16. Trésmiöir. Óska eftir 3 til 4 trésmiðum í mótauppslátt í Rvík, samfelld vinna í 3 til 4 ár, góður aðbúnaður. Uppl. í síma 53324 e. kl. 19. Verksmiðjuvinna. Viljum ráða nokkrar stúlkur til starfa í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlalagötu 28. Óskum að ráða konu til starfa í eldhús nú þegar (við uppþvott o.fl.), vinnu- tími frá kl. 14. Breiðholtskjör, Arnar- bakka 4-6, sími 74700. Starfstúlka óskast á skyndibitastað við Laugaveginn, vaktavinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1250. Startsstúlka óskast til starfa í bakaríi hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1179. Bílstjóri og aðstoðarmaður óskast í bakari í Breiðholti. Uppl. í síma 42058 og 74900. Matvöruverslun í miðbænum óskar eft- ir starfsfólki nú þegar. Allar nánari uppl. gefur Magnús í síma 23457. Rösk og þrifin stúlka óskast. Sælgætis- gerðin KÁ, Skipholti 35, sími 685675 milli kl. 15 og 17. Sérverslun í Breiðholtióskar eftir af- greiðslustúlku strax. Vinnutími eftir hádegi. Uppl. í síma 78307 og 44933. Sölumaður óskast í heildverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1246_______________________________ Trésmiðir og verkamenn óskast í bygg- ingarvinnu. Mikil vinna. Hamar, Kópavogi, sími 641488. Veitingahúsið Sælkerinn óskar eftir starfsfólki í sal, vaktavinna. Uppl. á staðnum. Sælkerinn, Austurstræti 22. Verslun. Starfskraftur óskast í heils- dagsstarf í verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1244. Ábyggilegur og reglusamur maður ósk- ast til útkeyrslu á matvöru strax. Uppl. í síma 611590. Áreiðanleg afgreiðslustúlka óskast í söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 37095 milli kl. 16 og 18. Óskum eftir matreiðslumanni í veit- ingahús, vaktavinna. Uppl. í síma 23433 eða 651033 frá 11-18. Afgreiðslustúlka óskast eftir hádegi. Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti 13. Vanur maður óskast á JCB beltagröfu Uppl. í síma 99-8133. Verkamenn óskast í útivinnu. Uppl. í síma 641233. Óska eftir smáhúshjálp einu sinni í viku. Uppl. í síma 21293 eftir kl. 19. Saumakonur, óskast strax til léttra saumastarfa í þægilegu umhverfi. Vinnustaður er í austurbænum í næsta nágrenni við Hlemmtorg. Yfir- borgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1247. ■ Atvinna óskast 21 árs gömul stúlka með stúdentspróf af viðskiptasviði óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 52677. 26 ára iðnaðarmann í matvælaiðnaði, vanan stjómunarstörfum, vantar vinnu. Margt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 22467. Ég er 28 ára heiðarleg og stundvís og mig vantar vinnu, flest kemur til greina. Vinsamlega hringið í sima 44175. 26 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi allan daginn, getur byrjað strax. Uppl. í síma 71993. Ég er tvitug og mig vantar vinnu til áramóta, allt kemur til greina. Uppl. í síma 45232. Tvitug stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 84827 eftir kl. 19. 19 ára piltur óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Uppl. í síma 44737. Ungur maöur óskar eftir vinnu í frysti- húsi úti á landi. Uppl. í síma 91-38160. ■ Bamagæsla Traust stúlka óskast til að passa tvö börn nokkur kvöld í viku á Seltjarnar- nesi. Uppl. í síma. 611391.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.