Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1986, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1986. Útvarp - Sjónvarp Leikarar og leikstjóri leikritsins sem verður á rás 1 í kvöld. Otvarp, rás 1, M. 20.00: Frægasta gamanleiknt íra í kvöld klukkan átta verður á dag- skrá rásar 1 leikritið Kappinn að vestan, sem er talið frægasta gaman- leikrit íra. Það hefur ekki verið flutt áður hér á landi í þeirri mynd sem höfundurinn, John Millington Synge, „Dymar að hinu óþekkta" heitir þáttaröð sem dagskrárgerðarmaður- inn Berglind Gunnarsdóttir sér um á rás 2 á fimmtudagskvöldum. I kvöld klukkan 11 verður annar þáttur af þrem um tónlistarmanninn Jim Morrison og hljómsveitina Doors. Fyrsti þátturinn um hann var síðast- liðinn fimmtudag. gekk frá því. John M. Synge, sem er eitt merkasta leikritaskáld írlands, fæddist í Dublin árið 1871 og lést þar 38 ára gamall. Hann skrifaði 6 leikrit alls og er þetta fjórða leikrit hans sem Ríkisútvarpið Hlustendur geta fræðst nánar um Jim Morrison og hljómsveitna Doors i kvöld. flytur.' Áður hafa verið flutt leikritin: Þeir riðu til sjávar, Brunnur dýrling- anna og ..í forsæludal. Leikurinn Kappinn að vestan gerist í sveit á írlandi þar sem fábreytni sveitalífsins er rofin kvöld nokkurt er ókunnur maður birtist illa til reika á kránni. I ljós kemur að hann hefur, að eigin sögn, myrt föður sinn og er nú á flótta undan lögreglunni. Hetju- skapur hins ókunna manns hefur djúp áhrif á heimamenn, einkum konumar, sem hafa orðið að búa við sáran skort á afreksmönnum þar í sveitinni. Hleypur þeim því heldur betur kapp í kinn, heimaöldum piparsveinum til mikillar armæðu En ekki er allt sem sýnist og brátt taka málin óvænta stefnu Leikendur eru Edda Heiðrún Back- man, Kristján Franklín Magnús, lirlmgur Gíslason, Karl Agúst Ulfe- son, Kristbjörg Kjeld, Jón Sigur- bjömsson, Kjartan Bjargmundsson, Flosi Ölafkson, María Sigurðardóttir, Lálja Þórisdóttir, Rósa Þórsdóttir, Helga Þ. Stephensen og Grétar Skúla- sou Það er Stefan Baldursson sem leistýrir verkinu. Þýðandi er Böðvar Guðmundsson og tæknimaður er Ast- valdur Kristinssou Útvarp, rás 2, kl. 23.00: Dymar að hinu óþekkta Bylgjan kl. 23.00: Ítalía vitt og breitt í kvöld klukkan ellefu verður þátt- urinn Vökulok á dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. Þáttur þessi er fjögur kvöld vikunnar, mánudaga - fimmtudaga, í dagskrárlok en í honum ljúka frétta- menn Bylgjunnar dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. 1 kvöld er það fréttamaðurinn Ámi Snævarr sem sér um Vökulok. Að- spurður kvaðst hann ætla að segja frá Ítalíu vítt og breitt, fjalla um fótbolta, pólitík, vín og margt fleira ítalskt og áhugavert. Talað verður við einn af stofnendum ítalsk-íslensks félags sem verið er að stofiia og að sjálfsögðu verður svo spiluð ítölsk tónlist inn á milli. Það er Ami Snævarr fréttamaður sem sér um Vökulok í kvöld. Fimmtudaqur 25. september Útvazp xás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (21). 14.30 í lagasmiðju. Sam Cooke’s. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Stengjakvartettar eftir Dmitri Sjostakovitsj. Kvartett nr. 13 í b-moll op. 138. Fitz William kvartettinn leikur. Umsjón: Sig- urður Einarsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vern- harður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið - Tómstundaiðja. Um- sjón: Oðinn Jónsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Kappinn að vestan“ eftir John M. Synge. :Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Kristján Franklín Magnús, Erlingur Gísla- son, Karl Ágúst Úlfsson, Krist- björg Kjeld, Jón Sigurbjörnsson, Kjartan Bjargmundsson, Flosi Ól- afsson, María Sigurðardóttir, Rósa Þórsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Helga Þ. Stephensen og Grétar Skúlason. Jón Viðar Jónsson leik- listarstjóri flytur formálsorð. (Leikritið verður endurtekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá Loðmundarfirði. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 23.00 A slóðum Jóhanns Sebastians Bach. Þáttaröð frá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann Börner. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp zás n 14.00 Andrá. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 15.00 Sólarmegin. Þáttur um soul- og fönktónlist í umsjá Tómasar Gunnarssonar. (Frá Akureyri) 16.00 Hitt og þetta. Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 17.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir lög frá sjö- unda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál. Jónatan Garðars- son sér um þáttinn. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Dyrnar að hinu óþekkta. Ann- ar þáttur af þremur um Jim Morrison og hljómsveitina Doors. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstu- dags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz ________Bylgjan__________ 12.00 Á hágdegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtu- degi. Jónína tekur á móti kaffi- gestum og spilar tónlist eftir þeirra höfði. 21.30 Spurningaleikur. Bjarni Ó. Guðmundsson stýrir verðlauna- getraun um popptónlist. 23.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgj- unnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. Föstudagur 26. september Útvazp zás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rósalind dettur ýmislegt í hug“ eftir Christine Nöstlinger. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir þýddu. Þórunn Hjartardóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðu mér eyra. Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (22). Útvazp zás n ~~ 9.00 Morgunþáttur í umsjá Gunn- laugs Helgasonar, Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðaívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms- um áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. Bylgjan 6.00 Tónlist í morgunsárið. Fréttir kl. 7.00. 7.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppá- haldslögin og ræðir við hlustendur til hádegis. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóa- markaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistar- menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 3fc Veðrið - fp' Austan- og suðaustanátt um land allt, víðast kaldi eða stinningskaldi og víða rigning norðanlands en dálítil súld öðru hverju um sunnanvert landið. Hiti 6-12 stig. Veðrið Akureyri rigning 3 Egilsstaðir rigning 2 Galtarviti rigning 6 Hjarðames alskýjað 5 Keflavíkurflugvöllur súld 8 Kirkjubæjarklaustur súld 5 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavík rigning 10 Saudárkrókur rigning 4 Vestmannaeyjar rigning 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 4 Helsinki skýjað 3 Kaupmannahöfn þokuruðn- 4 Osló ingur skýjað 2 Stokkhólmur léttskýjað 3 Þórshöfn súld 7 Útlönd kl. 18 í gær Algarve léttskýjað 24 Amsterdam skýjað 12 Aþena heiðskírt 25 Barcelona léttskýjað 23 (Costa Brava) Berlín léttskýjað 12 Chicago rigning 19 Feneyjar skýjað 22 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 15 Glasgow skýjað 15 Hamborg léttskýjað 10 Las Palmas heiðskírt 25 (Kanaríeyjar) London - skýjað 13 Los Angeles rigning 15 Lúxemborg mistur 16 Madeira léttskýjað 23 Madrid skýjað 20 Malaga heiðskírt 29 (Costa del sol) Mallorca léttskýjað 25 (Ibiza) Montreal skýjað 20 New York skýjað 25 Nuuk léttskýjað 4 París rigning 15 Róm skýjað 21 Vín skýjað 16 Winnipeg léttskýjað 22 Valencia léttskýjað 29 Gengið Gengisskráning nr. 181 - 25. september 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,470 40,590 40,630 Pund 58,560 58,734 60,452 Kan. dollar 29,141 29,228 29,122 Dönsk kr. 5,2270 5,2425 5,2536 Norsk kr. 5,4671 5,4833 5,5540 Sænsk kr. 5,8260 5,8432 5,8858 Fi. mark 8,1956 8,2199 8,2885 Fra. franki 6,0353 6,0532 6,0619 Belg. franki 0,9543 0,9571 0,9591 Sviss.franki 24,3619 24,4341 24,6766 Holl. gyllini 17,4945 17,5464 17,5945 Vþ. mark 19,7588 19,8174 19,8631 ít. lira 0,02858 0,02867 0,02879 Austurr. sch. 2,8109 2,8192 2,8220 Port. escudo 0,2739 0,2747 0,2783 Spó. peseti 0,3001 0,3010 0,3037 Japansktyen 0,26194 0,26272 0,26272 írskt pund 54,264 54,425 54,641 SDR 48,7790 48,9240 49,1764 ECU 41,3522 41,4749 41,7169 Símsvari vegna gengisskróningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r "Hf Tímarit fyrir alla V Urval 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.