Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1986, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1986, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 233. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986. „Við hittumst aftur,“ sagði Ronald Reagan Bandaríkjaforseti er hann fylgdi Gorbatsjov til bifreiðar sinnar eftir rúmlega þriggja stunda langan fund i Höföa er hófst klukkan 10.30 i morgun. Fréttamenn, sem hrópuðu spurningar sínar yfir höfuð öryggisvarða, lögðu þann skilning í orð forsetans að hann ætti við fund leiðtoganna i Washington innan tiöar. Sú var ekki raunin þvi nokkrum minútum síðar kom á daginn að leiðtogafundinum í Höfða yrði fram haldið klukkan 15. Tiðindin um áframhald viðræðna leiðtoganna kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Stórtíðindi hafa gerst í Höfða. Sovétmenn hafa boðist til að fækka verulega í kjarnorkuvopnabúri sinu. Öllum fréttamannafundum var slegið á frest. Myndin var tekin við lok þriðja fundar leiðtoganna. -EIR/DV mynd -GVA Fjórði fundur leiðtoganna óvænt boðaður í Höfða: Veruleg fækkun kjamorkuvopna - Ijóst að Reykjavíkurfundurinn skilar verulegum árangri - sjá baksíðu Einkaviðtal DVvið Daniloff, seinni hluti - sjá bls. 5 Beðið eftir Gorbatsjov - sjá bls. 10 Raisa á ferð - sjá bls. 14 Sirius á valdi varð- skipsmanna - sjá bls. 20 Fómariamb friðarins - sjá bls. 19 Sól skín á Höfða - sjá bls. 8 Peter Jennings krifar sínar ttir sjáifur sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.