Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1986, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1986, Page 9
SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986. 9 Fréttir t’m fine. Raisa kom með mér... .. .þrýsti hönd hans og sagði: How do you do? Gorbatsjov átti fáar tröppur ófarnar er Reagan loks áttaði sig á þvi að gestur var kominn i heimsókn... .. .hann stökk út og fagnaði starfsbróður sínum... Ronald Reagan var ekki úti við þeg- ar Gorbatsjov ók í hlað á Höfða í gærmorgun. Útidyr voru lokaðar og leiðtogi Sovétríkjanna var kominn upp í þriðju tröppu þegar Bandaríkja- forseti loks áttaði sig á því að gestur var kominn í heimsókn. Dymar opn- uðust, Reagan sté fram á tröppumar og fagnaði starfsbróður sínum úr austri eins og húsbóndi í Höfða. Þeir skiptust á nokkrum orðum og hurfu síðan inn. Leiðtogafundurinn var haf- inn. -EIR DV-myndir GVA. - "•-í- ■' ■ ...... ■ Svo var sovéska leiðtoganum boðið að ganga í bæinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.