Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1986, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 12. OKTOBER 1986.
21
Fréttir
Óttuð-
ust
byssu-
mann
íSjó-
manna-
skól-
anum
-800 m skotlína að Höfða
Bandarískir öryggisverðir báðu ís-
lensku lögregluna um að kanna tum
Sjómannaskólans um það leyti sem
þjóðarleiðtogamir hittust í Höfða í
gærmorgun. Frá Höfða höfðu öryggis-
verðimir séð grunsamlega menn með
einhver tæki á svölum á tumi skólans.
Aðeins 800 metra loftlína er á milli
Höfða og Sjómannaskólans. Byssu-
maður með öflugan kíkisriffil gæti
drepið mann af lengra færi.
Er lögreglan kom á staðinn fann hún
bandaríska sjónvarpsmenn í tumin-
um. Þeir voru frá CNN-sjónvarpsstöð-
inni. Höfðu þeir bæði endurvarpsstöð
og kvikmyndatökuvél í tuminum.
Lögreglumaður sagði DV að Hvíta
húsið hefði gefið sjónvarpsmönnunum
leyfi en gleymst hefði að láta öryggis-
verði vita.
Sjónvarpsmönnunum var vísað úr
tuminum og hann innsiglaður.
-KMU
Lögreglan við Sjómannaskólann i gærmorgun. Bandarískir öryggisveröir sáu
menn og grunsamleg tæki i turninum.
DV-mynd S
11 "1
Löghlýðin bílalest
- ýkjur um hámarkshraða
„Mér þykja undarlegar þær íréttir sagði Böðvar Bragason lögreglustjóri metra hraða. Mér er til efs að lög-
sem ég hef heyrt í útvarpi og sjón- í samtali við DV. „Ég var sjálfur í hlýðnari bílalest hafi nokkm sinni
varpi um að bílalest Reagans hafi íremsta bílnum og veit að við ókum ekið eftir Keflavíkurveginum."
bmnað á yfir 100 kílómetra hraða af yfirleitt á 60 kflómetra hraða, fórum -EIR
Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur," tvisvar upp í 70 og aldrei upp í 80 kfló-
Læknar ékalla leiðtogana
Samtök lækna gegn kjarnorkuvá
hafa aíhent sendiráðum stórveldanna
í Reykjavík áskomn til leiðtoga aust-
urs og vestur um að þeir beiti sér fyrir
fækkun kjamorkuvopna og allsherj-
arbanni við hvers konar tilraunum
með slík vopn.
Samtök lækna gegn kamorkuvá
fengu sem kunnugt er friðarverðlaun
Nóbels árið 1985. 1 samtökunum em
150 þúsund læknar í 49 þjóðlöndum. I
íslandsdeildinni em 200 manns. -EIR
Norskir gegn ein-
stefnu inn á Sætún
Tveir norskir blaðamenn á bláum
bílaleigubíl skutu öryggisvörðum
skelk í bringu meðan fyrsti leiðtoga-
fundurinn stóð yfir í Höfða.
Þeir norsku komu einfaldlega ak-
andi eftir Sætúni, götunni fyrir aftan
Höfða. Gatan átti að vera lokuð allri
umferð.
Norsku blaðamennimir bmtu um-
ferðarreglur með því aka gegn ein-
stefiiu inn á Sætún við bensínstöðina
á Klöpp.
Ekki komust þeir langt. Lögreglan
stuggaði þeim frá áður en þeir komust
næni fundarstaðnum.
Eftir atvikið lokaði lögreglan þessari
innkomuleið inn í Sætún.
-KMU
FÓSTRUR
Fóstru vantar að leikskólanum Barnabæ á Blönduósi
frá 15. nóvember næstkomandi. Leikskólinn er vel
búinn og starfsaðstaða góð. Fóstran þarf að geta leyst
forstöðukonu af í að minnsta kosti 3 mánuði, frá 1.
desember næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir for-
stöðukona í síma 95-4530 og undirritaður í síma
95-4181.
Sveitarstjóri Biönduóshrepps.
t
Tarkett parket fæst nú gegnheilt, með nýja
sterka lakkinu, á sama verði og gólfdúkur.
HARÐVIÐARVAL KF
Krókhálsi 4, Reykjavík. S. 671010.