Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1986, Blaðsíða 22
22 SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986. Bl6HÖU% Evxópufrumsýning á gríxunynd þeirra Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker I svaka klemmu (Ruthless People) RUTHLESS PEOPLE Hér er hún komin hin stórkost- iega grínmynd Ruthless People sem sett hefur allt á ann- an éndann í Bandaríkjunum og er með aðsóknarmestu myndurtl þar í ár. Það -eru þeir (Ajrplane) félágar Jim Abrahams, David Zucke'r og Jerry Zucker sem gera þessalrá- bær'u grínmynd. Danny De Vito, Judge Reinhold og Bette Midler fara hér á kostum enda öll frábærir grinleikarar. Tónlistin i myndinni er nú geysi- vinsæl en titillag er flutt af meistara stuðsins Mick Jagger og meðal annara flytjenda tón- listar eru Billy Joel, Dan Hart- man, Paul Young, Bruce Springsteen. Aðalhlutverk: Danny De Vito (Jewel of the Nile) Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) Bette Midler (Down and out in Beverly Hills) Framleiðandi: Michael Peyser(Desperately Seeking Susan) Leikstjórar: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Haekkað verð. Svarti potturinn Ný teiknimynd fyrir alla fjölskyld- una frá Walt Ðisney. Sýnd kl. 5. Sú göldrótta Hreint stórkostleg barnamynd frá Walt Disney. Mynd fyrir alia fjól- skylduna. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Eftir miðnætti Erlendir blaðadómar: ••• A. i. Mbl. ■ After Hours er besta mynd árs- ins... Stórgóð skemmtun" Time Magazine Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hefðarkettirnir Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Peter Pan Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Gosi Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Á fullri ferð í L.A. Sýnd kl. 7, 9 og 11. *" Mbl. "’Helgarp. Bönnuð innan 16 ára. Poltergeist II: Hin hliðin ★ ★★ Helgarpóst- urinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Sýnd kl. 5. Villikettirnir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Engin sýning í dag. Simi18936 Algjört klúöur (A Fine Mess) Leikstjórinn Blake Edwards hefur leikstýrt mörgum vinsælustu gamanmyndum seinni ára. Al- gjört klúður er gerð I anda fyrir- rennara sinna og aðalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Danson, barþjónninn úr Staupasteini, Howie Mand- el, Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hudson), Richard Mulligan (Bert I Löðri). Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. - Framleið- andi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd I sérflokki. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Karatemeistaxixin, II. hluti The Karate Kid part II Aðalhlutverk: Ralph Macchio Noriguki „Pat" Morita Tomlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 3, 5 og 7. Dolby stereo. Engill (Angel) Hún var ósköp venjuleg 15 ára skólastelpa á daginn, en á kvöld- in birtist hún fáklædd á götum stórborgarinnar og seldi sig hæðstbjóðanda. Líf hennar var í hættu - á breiðgötunni leyndist geðveikur morðingi, sem beið hennar. Hörkuspennandi saka- málamynd. Aðalhlutverk: Dinna Wilkes Dick Shawn Susan Tyrrell Leikstjóri: Robert Vinvent O Neil Sýnd I B-sal kl. 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Fórnin Stórkostlegt listaverk sem engin orð fá lýst. Kvikmyndataka: Sven Nykvist Leikstjóri: Andrei Tarkovskij Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 190,- Ath: Myndin verður einungis sýnd i 4 daga. Sænskt tal, enskur texti. =?) ÍSLENSKA ÖPERAN 3(3rovátofé Sýning í kvöld, 12. okt„ kl. 20. Miðasala opin kl. 15-19. Simi 11475. Miðapantanir frá kl. 10-19 virka daga, sími 11475. kredukort E1 Salur 1 Frumsýning á meistara- verki SPŒLBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarísk stórmynd sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sin eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Kynlífsgaman- mál á Jónsmessunótt (A Midsummer Nicht’s Sex Comedy) Meistaraverk Woody Allen, sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin er ekki með isl. texta. Salur 3 Ég fer í fríið (National Lampoo’s Vacation) Hin frábæra gamanmynd með Chevy Chase. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Frumsýning Kærleiks- birnirnir Frábær og gullfalleg, ný, teikni- mynd sem farið hefur sigurfór um allan heim. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aukamynd Jarðarberjatertan Sýnd i sal 1 kl. 3. Sýnd I sal 2 kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 130. Þverholti 11. Síminn er 27022. Salur A Sýnd um helgina vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 9. Salur B Gísl í Dallas Splunkuný. bandarísk spennu- mynd. Aðalhlu.tverk: Edward Albert (Falcon Crest) Audrey Landers (Dallas) Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur C. Lepparnir Critters Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. „Hún kemur skemmtilega á óvart". Morgunblaðið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ronja ræningj adóttir Sýnd sunnudag kl. 2.45. Miðaverð kr. 150. Töfra-Lassý Sýnd sunnudag kl. 3. Miðaverð kr. 90. Munster- Qölskyldan Sýnd sunnudag kl. 3. Miðaverð kr. 90. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Barnaleikritið Urval Fréttaskotið, 62-25-25 Herra HÚ 7. sýning í dag kl. 15. Simi 96-24073. Sala aðgangskorta er hafin. í ili If TOSCA 2. sýning þriðjud. kl. 20, uppselt, 3. sýning föstud. kl. 20, 4. sýning sunnud. 19. okt., 5. sýning þriðjud. 21. okt., 6. sýning fimmtud. 23. okt., 7. sýning sunnud. 26. okt. Uppreisn á ísafiröi 8. sýning sunnudag kl. 20, Græn aðgangskort gilda. 9. sýning fimmtudag kl. 20. 10. sýning laugardag kl. 20. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. Tökum Visa og Eurocard í síma. IREGNBOGONN Hanna og systurnar wm\h a\d HU'A MKTfVKl.CUXR MI'tAlUKfU CUtlUfíniRIKR ttvtiun' tirjiMiiA tiftttt vtt.w MU tltfMISt ttf"\ tl'Mt-.l SttTt' 't'\MAS'tKA' ttt'Wlf'MtNt Þær eru fjórar, systurnar, og ásta- mál þeirra eru, vægast sagt, spaugilega flókín. - Frábær skemmtimynd með handbragði meistara Woody Allen og hópi úrvals leikara. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Þeir bestu „Besta skemmtimynd ársins til þessa" ★★★ Mbl. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum I dag - held- ur sú best sótta Sýnd kl. 9 og 11.15 B M X meistararnir Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum hjólum. - Splunkuný mynd, framleidd á þessu ári. Sýnd kl. 3 og 5. Hálendingurinn Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggð og útsett til að ná fram hámarksáhrifum. ★★★* Mbl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Fyrsta íslenska kvrkmyndahátíðin Húsið The House E. Eðvarðsson. Sýnd kl. 11. Skilaboð til Söndru Message to Sandra Leikstjóri: Kristin Pálsdóttir. Sýnd kl. 7 og 9. Rokk í Reykjavík Rock in Reykjavík Leikstjóri: Fr. Th. Friðriksson. Sýnd kl. 11. Á hjara veraldar Rainbows End K. Jóhannesdóttir. Sýnd kl. 3. Atómstöðin The Atomic Station Leikstjóri: Th. Jónsson. Sýnd kl. 5. Skammdegi Deep Winter Leikstjóri: Th. Bertelsson. Sýnd kl. 7 og 9. Útlaginn The Outlaw The Saga of Gísli Súrsson Leikstjóri: A. Guðmundsson. Sýnd kl. 5. Með allt á hreinu On Top A. Guðmundsson and Stuðmenn. Sýnd kl. 3. Hrafninn The Revenge of the Barbarians Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 3, 5 og 7. lst Icelandic film festival alla vikuna BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir stórmyndina Mona Lisa Hér er komin ein umtalaðasta mynd ársins frá Handmade Films í Bretlandi Erl. blaðadómar: „Búið ykkur undir meiri háttar kvikmynd" P.T. People Magazine „Ein af athyglisverðustu mynd- um ársins. Allur leikur í myndinni er fullkominn." J.G. Newsday. „Bob Hoskins I einu af þessum sjaldséðu og óaðfinnanlegu hlut- verkum sem enginn ætti að missa af." C.C. Los Angeles Times „Hinn stórkostlegi Bob Hoskins fyllir tjaldið af hráum krafti, ofsa- fenginni ástríðu og skáldlegri löngun," Los Angeles Times Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy Tyson, Michael Caine, Robbie Coltrane. Framleiðandi: George Harrison. Leikstjóri: Neil Jordan. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skógarlíf (Jungla Book) Hin frábæra teiknimynd frá Walt Disney um Mowgli og vini hans í Frumskóginum. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. I.HIKFI-IAG RKYKjAVlKUR SÍM116620 Gönguferð um skóginn Eftir Lee Blessing. Leikritið fjallar um friðarviðræð- ur stórveldanna. Leiklestur I tilefni fundar Reag- ans og Gorbachevs. Þýðandi Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri Stefán Baldursson. Leikendur Glsli Halldórsson og Þorsteinn Gunnarsson. Sýning laugardag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15. AÐEINS ÞESSAR 2 SÝNINGAR: 3gi\YjtIpp mcd lcppiJ ‘vGy 11} Sólmundur 10. sýning þriðjudag 14. okt. kl. 20.30. Bleik kort gilda. i kvöld kl. 20.30. Fimmtudag 16. okt. kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar eftir. MÍNSF&WI Miðvikudag 15. okt. kl. 20.30. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. nóv. I sima 16620, virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað að- göngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumið- ar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasalaílðnókl. 14-20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.