Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986. 7 Atviimumál Hrikalegir erfiðleikar nokkurra hitaveitna: Með þrefalt hærri taxta en eru samt á hausnum „Sumar þessara hitaveitna lands- ins eru í gífurlega miklum efaáhags- legum erfiðleikum sem ekki er unnt að sjá fyrir endann á þótt gjaldskrár þeirra séu meira en þrisvar sinnum hærri en gjaldskrá Hitaveitu Reykjavíkur," segja sex þingmenn úr öllum flokkum í greinargerð með þingsályktunartillögu sem þeir flytja um aðstoð ríkisvaldsins við hitaveit- ur. Birtar eru hrikalegar tölur um skuldir einstakra hitaveitna: Hitaveita Akraness og Borgar- íjarðar skuldar 1.405 milljónir króna. Eru það 210 þúsund krónur á hvem íbúa tengdan hitaveitunni. Hitaveita Akureyrar skuldar 2.082 milljónir króna eða 164 þúsund krónur á hvem íbúa á svæði hennar. Hitaveita Vestmannaeyja skuldar 490 milljónir króna, sem em 120 þúsund krónur á hvem Eyjamann. Skuldir Hitaveitu ' Rangæinga nema 188 þúsund krónum á hvem íbúa tengdan henni eða samtals 225 milljónum króna. Hitaveita Egilsstaða og Fella og Hitaveita EjTarbakka og Stokks- eyrar em einnig á listanum yfir þær verst stöddu. Upphitunarkostnaður meðalstórr- ar íbúðar á Eyrarbakka og Stokks- eyri er í greinargerð með þingsálykt- unartillögunni talinn 56.900 krónur á ári en 16.700 krónur í Reykjavík. Upphitunarkostnaður meðalíbúðar á Akureyri, Akranesi, í Borgamesi og Vestmannaeyjum er talinn 50.300 krónur á ári. Kostnaður á ári við að hita upp meðalíbúð með olíu er talinn 38.200 krónur, með niðurgreiddri raforku 32.400 krónur en með óniðurgreiddri raforku 45.400 krónur. „Þennan mun verður að minnka ef ekki á að koma til stórfelldrar byggðaröskunar,“ segja þingmenn- imir. -KMU Pólarsíid: Saltað í rúmlega 14 þúsund tunnur Eins og sjá má þurfa bátarnir ekki að fara langt eftir sildinni þessa dagana. Þessir vom innarlega í Reyðarfirðinum. DV-myndir Emil Austuriand: Síldin gengur inn í botn fjarðanna Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Nú hefur verið saltað í rúmlega 14.000 tunnur hjá Pólarsíld hf. og fryst um 15 tonn af síld til útflutnings. Á síðustu vertíð var saltað í tæplega 18.000 tunnur hjá Pólarsíld en mikill tunnuskortur hefur hrjáð fyrirtækið eins og aðrar söltunarstöðvar á Aust- urlandi nú í haust. Pólarsíld er líklega langhæsta söltunarstöðin á þessari vertíð eins og oft áður. Hjá söltunar- stöðinni Sólborgu hefur verið saltað í um 5000 tunnur þegar þetta er skrifað. Emfl Thorarensem, DV, Eskffirði: Mikil síldargengd hefur verið fyrir austan land að undanfömu. Gengur síldin inn í firðina, nánast alveg inn í botn í sumum tilvikum. Til marks um það hve síldin gengur langt inn í firðina má geta atviks sem gerðist á Reyðarfirði um daginn. Þá varð skipstjóri á einum síldarbátnum, sem lá við bryggju, var við síldartorfa. Báturinn hafði ekki fyrr verið losaður fiá bryggju en skipstjórinn kallaði „klárir". Síðan var nótinni kastað nokkrum metrum framan við bryggj- una, með góðum árangri. Strandir hf: Starfrækt fyrir næstu lodnu- vertíð? Líkur em á að fiskimjölsverksmiðj- an Standir hf. á Reykjanesi verði starfiækt fyrir næstu loðnuvertíð, í mars á næsta ári, en iðnaðarráðuney- tið hefur skipað nefad til að gera úttekt á rekstri fyrirtækisins, auk þess sem nefadinni er ætlað að gera al- mennt úttekt á stöðu fiskimjölsvinnsl- imnar á Suðumesjum. Eins og kunnugt er af fréttum í DV em Strandir hf. nú gjaldþrota. Þetta var eina fiskimjölsverksmiðja iandsins sem notaði háhitaorku við framleiðslu sína en var svikin um fyrirgreiðslu úr opinberum sjóðum til áframhaldandi rekstrar. „Verksmiðjur af þessu tagi geta sparað okkur gífurlega mikið í olíu- kaupum og þar með gjaldeyri með þvi að nota innlenda orku. Sem dæmi má nefaa að fiskimjölsverksmiðjur lands- ins brenna nú um 50.000 tonnum af olíu sem kosta okkur 6 milljónir doll- ara. Það mætti auðveldlega breyta 2/3 hlutum þeirra þannig að þær notuðu innlenda orku í stað olíunnar," sagði Ingvar Níelsson verkfræðingur í sam- tali við DV en hann á sæti i nefad iðnaðarráðuneytisins ásamt þeim Páli Líndal lögfræðingi, Lárusi Halldórs- syni endurskoðanda og Áma Vil- hjálmssyni lögfræðingi. Ingvar starfar hjá Orkind, dótturfyr- irtæki Orkustofaunar, sem hefur það hlutverk að selja hugvit Islendinga á sviði jarðvarmanýtingar erlendis. -FRI Fiskimjölsverksmiðjan Standir hf. á Reykjanesi. Magnús Gunnarsson: Tollamúr hindrar úr- viiinslu fiskafurða „Fyrirkomulag tollamála við Evr- mikið á síðustu árum vegna fisk- ópubandalagið er að riðla hefð- skorts á meginlandsmörkuðunum, bundinni atvinnustarfsemi í einkum í Hull og Grimsby, Cux- fiskiðnaði og útgerð og grafa undan haven og Bremerhaven. En fisk- möguleikum okkar tíl að þróa áfram skorturinn er ekki eina ástæðan, frekar úrvinnslu sjávarafurða í heldur sú staðreynd að íslendingar landinu," sagði Magnús Gunnars- hafa í samningi sínum við EB sér- son, framkvæmdastjóri Sölusam- stök vildarkjör á innflutningi á bands íslenskra fiskframleiðenda, á ísfiski. fundi Verslunarráðsins um fiárfest- ísland getur flutt út til EB ferskan ingar og erlent samstarf. óunninn fisk með 3,7% tolli meðan „Þetta er að gerast án þess að í nágrannalönd okkar verða að greiða reynd nokkur alvarleg umræða fari yfir 12% toll af þeim fiski sem þeir fram opinberlega um ófyrirsjáanleg- vilja flytja út til EB. Þessi staðreynd ar afleiðingar þessarar þróunar," eykur strax eftirspumina eftir ís- sagði Magnús ennfremur. „Ég nefrii lenskum fiski umfram fisk frá þetta vegna þess að eitt af grundvall- nágrannaþjóðunum, enda eru þær aratriðunum sem skapa það um- ekki ginnkeyptar fyrir því að flytja hverfi, sem gerir landið áhugavert út óunninn fisk... fyrir þá sem ég vil kalla æskilega Þessi míirkaður er hins vegar mun samstarfsaðila, er í miklu samhengi erfiðari fyrir íslensku fiskvinnslufyr- við þá skilmála sem okkur verða irtækin því vilji þau vinna fiskinn, settir eða við semjum um að gildi flaka hann og snyrta, verða þau að gagnvart hinum stóru efaahags- greiða 20% toll á hærra verðmætí, heildum umhverfis okkur, meðal vilji þau sækja inn á þennan mark- annars í tollamálum." að. Með öðrum orðum, þýskir, enskir Framkvæmdastjórinn nefadi og aðrir evrópskir kaupendur hafa dæmi: „Hér á landi hefur verið um í reynd fallt frelsi til að bjóða í fisk- fátt meira talað á síðustu mánuðum inn hér heima og selja á mörkuðum en kvótafyrirkomulagið á fiskveið- innan tollmúra Evrópubandalagsins unum og útflutning á ferskum fiski. meðan íslenska fiskvinnslan er ekki Hér höfum við dæmi um innlendar frjáls til þess að keppa við sömu og erlendar aðstæður sem geta haft skilyrði við Hull og Cuxhaven á veigamikil áhrif á það hvaða aðilar sömu mörkuðum. hafa áhuga á fjárfestingu á íslandi. HERB Gámaútflutningurinn hefur aukist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.