Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986.
9
Utiönd
Keel sérfræðingur
í vopnabúnaði og
vamarmálum en lítt
skólaður í pólttík
Alt»n Keel, sem í gær var skipaður
öryggismálaráðgjafi Reagans forseta,
þykir vera sérfraeðingur í vígbúnaðar-
tækni og vamarmálum en ekki eins
skólaður í milliríkjapólitík og margir
forverar hans, t.d. Henry Kissinger,
Brezinsky og fleiri.
Hinn 43 ára gamli Keel kemur til
embættisins í kjölfar þess að John
Poindexter sagði af sér í fjaðrafokinu
út af leynimakki og vopnasölu Reag-
anstjómarinnar til írans.
Keel hefirr gegnt ýmsum ábyrgðar-
störfum fyrir hið opinbera en þetta
embætti er hið hæsta og mikilvægasta
seinni árin. Yfirmenn hans hafa gefið
honum hið besta orð og einkum leikur
orð á því að Keel spjari sig best þegar
sem mest næðir um hann.
Hann sker sig allmikið úr hópi ráð-
gjafa og ráðherra Reaganstjómarinn-
ar, eini maðurinn sem gengur með
skegg. Hann hefúr á sér yfirbragð
háskólamanns enda með ýmsar
prófgráður frá Virginía- og Berkeley-
háskólum í Kalifomíu. Hann er
kvæntur og á eitt bam.
Fyrr á þessu ári stýrði Keel rann-
sókninni á slysinu í janúar sl. er
geimskutlan Challenger fórst en sú
rannsókn tók fjóra mánuði. Þótti hon-
um farast það vel úr hendi. Annars
fluttist hann til starfa í Washington
fyrir tíu árum en hafði áður unnið við
vopnatilraunaverksmiðju hersins i
Maryland. Gerðisthann ráðgjafi þing-
manna í málefhum er lutu að tillögum
Pentagon lun þróun nýs vígbúnaðar.
Varð hann fastaráðgjafi lijá hermála-
nefiid öldungadeildarinnar. Kom að
því að hann hóf störf hjá hinni ítakam-
iklu fjársýslunefnd Hvíta hússins og
var ráðgjafi hennar í öryggismálum
og útgjöldum til vamarmála.
í byijun stjómarferils Reagans starf-
aði Keel fyrir Weinberger vamar-
málaráðherra og hafði þá aðallega
eftirlit með þróun nýrra vopnakerfa
og vígbúnaðartilraunum með aðsetur
sitt í Pentagon. Hann sneri aftur til
starfa í Hvíta húsinu í rannsókninni
á skutluslysinu en gerðist starfsmaður
öryggismálanefndarinnar i september
þegar Donald Fortier, einn af virtari
ráðgjöfum Reagans, dó af völdum
krabbameins.
Vaxandi flottamannavandamál í Noregi
Páfl VHhjálmssan, DV, Osló:
Um hveija helgi flykkjast pólitískir
flóttamenn til Fomebu flugvallar við
Osló. Um síðustu helgi komu fimmtíu
og níu slíkir flóttamenn til Noregs,
flestir frá íran.
Það hefúr samt ekki dugað til. f vik-
unni var ákveðið að taka á leigu
sænska farþegaskipið Stokkholm.
Skipið kemur til Noregs fyrir næstu
áramót og ætlað er að sex hundruð
flóttamenn komi til með að búa í því.
Sökum þess hve margir hafa sótt um
pólitískt hæli í Noregi hafa yfirvöld
enn ekki getað tekið á móti þeim þús-
und svokölluðu „venjulegu flótta-
mönnum" sem til stóð.
Þeir þúsund heimilislausu bíða enn
í flóttamannabúðum í ríkjum þriðja
heimsins.
Hvaða
kynslóðabil?
Það hefur verið sagt að pönkarar og útgangurinn á þeim sé afkvæmi upp-
reisnar yngri kynstóðarinnar gegn þjóðskipulaginu og sé til undirstrikunar
á kynslóðabilinu margnefnda sem fáir trúa að unnt sé að brúa.
En á meðfylgjandi mynd verður ekki séð að erfitt sé að brúa kynslóða-
gjána þegar þessir tveir pönkarar í London létu það góðfúsiega eftir tveim
virðulegum eldri ferðakonum að sitja fyrir með þeim við myndatöku til
þess að sýna heima til minningar úr ferðalaginu.
Helgina þar á undan voru þeir tutt-
ugu.
Ríkisstjómin á í miklum vandræðum
með að koma öllu þessu fólki fyrir.
Stjómvöld höfðu gert ráð fyrir um það
bil tvö hundmð og fimmtíu pólitískum
flóttamönnum í ár en nú em þeir þeg-
ar orðnir tvö þúsund.
Aðeins þrjátíu og fimm hefúr verið
synjað um hæli í Noregi á árinu.
Vegna þessarar aðsóknar hafa yfir-
völd þurft að taka á leigu heilu hótelin
fyrir þá er sækja um pólitískt hæh.
448 ára
fangelsi
fyrir
nauðgun
Tvær tælenskir fiskimenn hafa hvor
um sig verið dæmdir í fjögur hundmð
fjömtíu og átta ára fangelsi fyrir tæ-
lenskum rétti fyrir nauðgun á konum
úr hópi víetnamskra flóttamanna á
hafi úti.
Vom tvímenningamir dæmdir sekir
fyrir að hafa misþyrmt og margnauðg-
að víetnömsku flóttakonunum í tæpan
mánuð áður en skip fiskimannanna
kom að landi í Tælandi.
Umsjón:
Guðmundur
Pétursson
og
Hannes
Heimisson
HVER ER ÞINN
LUKKUDAGUR?
Mánaðarlega dregin út Nissan Sunny bifreið árg. ’87 frá Ingvari Helgasyni.
VERÐMÆTI VINNINGA 7,3 MILLJÓNIR KR.
Vinningar daglega allt árið 1987, 365 vinningar.
Vinningaskrá:
Mánaðardagur Verðmæti kr.
1. Nissan Sunny bifreið
frá Ingvari Helgasyni hf....400.000,-.
2. Raftæki frá Fálkanum..........3.000,-.
3. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
4. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
5. Golfsettfrá íþróttabúðinni...20.000,-.
6. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
7. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
8. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
9. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
10. Skiðabúnaður frá Fálkanum....15.000,-.
11. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
12. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
13. DBS reiðhjól frá Fálkanum....20.000,-.
14. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
15. Myndbandstæki frá NESCO......40.000,-.
16. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
17. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
18. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
19. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
20. Ferðatæki frá NESCO..........15.000,-.
21. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
22. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
23. Litton örbylgjuofn frá Fálkanum.... 20.000,-.
24. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
25. Biltæki frá Hljómbæ..........20.000,-.
26. Hljómpiata frá Fálkanum.........800,-.
27. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
28. Raftæki frá Fálkanum..........3.000,-.
29. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
30. Hljómflutningstæki frá Fálkanum. 40.000,-.
31. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-.
VI l<l> KK. 500
\ I Kl> KK. 500
365 ^
VINNINGAR
JANÚAR
1987
HEIMSÞEKKTAR
ÍÞRÓTTAVÖRUR
i HŒSTA
GÆÐAFLOKKE
SUN MAN ÞRI MIÐ FIM FOS LAU
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24 ■3’j
25 26 27 28 29 30 31
<n> i czar/tzan BADMINT0N V0RUR
Rý DPkCTD A DA/ÖDI ID * Hfelnsíe,ni • Papp'f • ntrvo I nMnyUnUn • Ahold • Einnota vörur Rcttarhalsi 2. 110 Reyk|avik. 7? 685S54 • Vinnutatnaður • Raðg Eitt símtal! Velar jof o. II. o. 1 ALLT ÁSAMA STAD II.
VINNINGSNÚMERIN TWF Smáauglýsinga- BIRTAST DAGLEGA í MJ V og áskriftarsíminn cr ^ /VZZ
Vinningsnúmer birtast
daglega í DV
fyrir neðan gengið.
★
Selt af íþróttafélögum
um land allt.
★
Upplýsingar í símum
91-82580, skrifstofa,
heima 20068 og 687873