Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 26. NÖVEMBER 1986. Neytendur DV Innrammað kerti Fallegt kerti sem „rammað“ er inn í stóran gardínuhring. Kertið er rautt, greinin græn og ljósið og baugurinn í kring er gult. Handsaumaðar jólagjafir Útsaumaðar jóiagjafir eru vinsælar. Nú ereinmitt rétti tíminntil þessað huga að jólagjöfum sem maður getur sjálfur búið til. Það er oft gaman að gefa jólagjafir sem maður hefur sjálfur lagt vinnu í. Jólapoki og kúla Jólapokar og kúlur eru alltaf vinsælt jólamynstur. Passar bæði á dúka og renninga. Kúlumar og pokinn eru rauð en greinamar grænar, raunar í tveim grænum litum. Snjókallar og jólatré Einfaldir snjókallar, hvítir á dökkum fleti. Tilvalið mynstur í jóladúk, renning, servíettu eða bamasmekk. Kallamir em hvítir, tréð grænt eða hvítt, hatturinn svartur. ■ 1 1 : SST5 — \::-= • • •• •• •• • • ••• • • ••** i T Si ' L X ■ ■ • ♦ - • • X. . -.•!•!• X • • • - • i X X X XX —•.*.* XXX XXX. ■ • ■ X xxixx • • ■ ■. X XX X X • • • . . X XX X x. — A t*p v v - 0X0 X X • •. • ' X X OXOj<X ■ ■•• • X x oVoxx • • • • • X X X X X X xxx X XX X X X X X X XVX XX X X X X X X XXX X X XXX X X. x X X X V . X X XXX X -x X X -X ^x > -- - . nigii gggg Póstpoki eða renningur Þetta mynstur er hægt að nota hvort sem er í dúk, jólarenning eða framan á póstpoka eins og gert er á myndinni. Kertin em hvít, stjakinn, sem þau standa á, er rauður, greinamar við kertin em grænar og rauðar og logi og geisla- baugur gult. _ ;•; i r V -i L n V ■y~K V V, V f N V 113, y.../ V V— . . V V . . V N X / >1 V / V V V V \ V- V 3, V 'V -• . V \ z1 X. - — s \— r ð . 0 • * 0-0 oo 5 Q § otf- oox *c o -- O • • • s OQ oo • oo • . . . OQ X XOO XX ?xx POX • xo 0 o| 4 6 ' o 0 • o o' ooo XXX xxx XXX X O o 9-. • .... ■vs o o X i o XXXXX X X > *x . *X. QP.xl ot Jx 9.0 3 O 3- C 0.0 oax ■fx PÍ . . . 9:0 XX X X X XX XXX XX X xxxx x x X XXX XX þi C O XXX XXXK X X xx x X Xlxx XX XXX o> i.5 O 2 X XX XX x x x x 1, X x X X.X.XJ<X X.x. . . oo o X XXX xx'xx X X X X X X X - . 4 ~ ■■ ■X x*x.*x XX X X XXX — *x x'xV x XXXX X X X X X X X XX X X xjt x o o o XX. o 2 ....XX X -xx.y x. X X O 0 o o b. o o o o o o o o o o o o o o p o o o C O o o c 0 0 o o a, F* f . r Jólasveinar Ekki má gleyma jólasveinunum á jólunum. Þetta er einfalt mynstur sem passar á allt mögulegt, dúka, servíettur, bamasmekki eða veggstykki. Gæti verið smart að sauma þessa sveina í mjög gróft efni og hengja upp á vegg. Þeir em að sjálfeögðu í rauðri kápu með rauða húfu, andlit og hendur er bleikt en skeggið og kantur og dúskur á hiifunni er hvítt. Kerti á grein, jólapoki og stjarna Kertaljós á grenigrein er mjög jólalegt mynstur. Kertið og pokinn em gjaman í sama lit, greinin er græn og kertið, geislabaugurinn og stjaman em í sterkgtilum lit. -A.BJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.