Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Side 26
26
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vélar
Til sölu Perkins dísilvél, 127 hö, svo
til ókeyrð. Uppl. í síma 99-6853.
M BíLaþjónusta
Viðgerðir - stillingar. Allar almennar
viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk-
færi. Sanngjamt verð. Turbo sf.,
bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, s. 84363.
Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al-
hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan
5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón-
usta Gylfa. Heimasími 76595.
■ Vörubílar
Notaðir varahlutir í Volvo og Scania
vélar, gírkassar, dekk, felgur,fjaðrir,
» ökumannshús og fl. og fl., einnig
boddíhlutir úr treíjaplasti. Kistill hf.,
Skemmuvegi 6, Kóp., símar 74320 og
79780.
Notaðir varahlutir í: Volvo N10, N88,
F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261,
M. Benz og MAN, ýmsar gerðir.
Kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar
45500 og 78975 á kvöldin.
GMC vörubíil til sölu, þarfnast lag-
færingar, pallur selst jafnvel sér í lagi.
Uppl. í síma 93-2278.
Skömmu
r Nú erum
við að komá að
hæðunum. Hér*
l förum við yfir
^^veginn. ^
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drjwn by NEVILLE C0LVIN
Hálftíma för að @[
landamærunum.
semna.
Þarna er
vegurinn.
r Kyrr nú, ‘Chloe.
Willie ætlar að
kanna hvað
framundan er.!
fMi íkubúar eru fljótir að
| íæra, Wildcat. Nú skilur þú
' hversvegnaég óttastþann'
dag, þegar þeirTá í hendur
•&V kjarnorkusprengjuna. j-
Heyrðirðu
r Já. Vélbyssa. Skotið^
í kílómetra fjarlægð.t
En það er ekki okkar
L vegna.
skothvellina,
Módesty?
© Bvlls
Hér er ekkert eftir nema þessi ^ 'stytta í húsi hins illa anda, þar sem^ þeír kenndu Afríkönum allt það illa.
j|ikjw
Tarzan
■ Vinnuvélar
Yale 3000 hjólaskófia 18 tonna til sölu.
Uppl. í síma 92-6032.
■ Sendibflar
Til sölu Renault Traffic árg. ’83, bíll í
mjög góðu standi, framdrifinn, lipur
og skemmtilegur, dísil, ekinn 83 þús.
Uppl. gefur Bjami í síma 686838.
■ Bflaleiga
Inter-Rent-bilaleiga. Hvar sem er á
landinu getur þú tekið bíl eða skilið
hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón-
ustan. Einnig kerrur til búslóða- og
hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavík,
+ Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og
686915.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
E.G.-bílaleigan. Leigjum út Fiat Pönd-
ur og Lödur. Kreditkortaþjónusta.
E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, sími
24065.
Rafveitan ætlar að athuga .
raíleiðslurnar, en þið hljótið
að vera þreytt. Milly
lætur ykkur fá kerti svo _
þið komist upp í her-
bergin ykkar.1
Ós bílaleiga, simi 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan
Cherry, Daih. Charm. Sími 688177.
Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81.
Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90
kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus,
* gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800.
Ak bílaleiga, s. 39730. Leigjum út nýja
Mazda, fólks- og stationbíla. Sendum
og sækjum. Visakortaþjónusta. Tak
bílinn hjá Ak, sími 39730.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda
323, Datsun Cherry. Heimasími 33589.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibílá, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
RVS bilaleigan, Sigtúni 5. Nýir bílar
til útleigu. Sími 19400 og hs. 45888.
■ Bflar óskast
Óska eftir bíl að verðgildi 500 þús., er
með Plymouth Volaré ’79 upp í, verð-
gildi 220-230 þús. Þeir sem hafa huga
á skiptum leggi tilboð inn á DV merkt
„Amerískur".
35-60 þús. kr. bíll eða vídeótæki óskast
fyrir tvískiptan kæli- og frystiskáp,
ónotaður, er enn í ábyrgð. Sími 79319
eftir kl. 17.
Benz 307 D árg. ’80-’82 óskast, skilyrði
að Dodge sendibíll árg. ’77 gangi upp
í kaupverð. Uppl. í síma 76900 eða
45282.
Lada Samara óskast, rauð eða hvít í
skiptum fyrir Daihatsu Charade ’80,
100 þús. staðgreitt á milli. Uppl. í síma
99-6384.
Okkur vantar góðan 21 manns Benz
kálf, heist ekki eldri en ’80. Uppl. gef-
ur Þórarinn, vs. 97-7602 og hs. 97-7358.
Subaru 4x4 ’80-’82 óskast til kaups,
útborgun 100 þús. Uppl. í sima 78033
eftir kl. 19.
Þú ert eitthvað svol
dapur á svip. Hvað ertu að
hugsa?
Ég er að hugsa um |
undurfagra konu sem
ég hitti einu
sinni.
Hérna kemur þessi vitlausi
hestur sem elskar að
trampa á snjóormum.
Það hjálpar mér að vera
svona hvítur eins og
snjórinn, það eina sem
ég þarf að gera er að
vera alveg kyrr.
Ég get ekki hætt að hugsa
um hana. Þajð va_r hún sem fékk mig
fcÚ oA óul
STAPP!
Krulli
Flækju-
fótur