Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Síða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
AMC Concord 79 til sölu, 2 dyra í
skiptum fyrir ódýrari. Uppl. í síma
79230.
Benz 280 SE 72 til sölu, einnig ódýr
Saab 96 ’74. Uppl. í síma 53347 og 52993
á kvöldin.
Chevrolet Nova árg. ’77 til sölu, skoðuð
’86,6 cyl., skjálfsk. m/vökvastýri, verð
55 þús. Uppl. í síma 46938 eftir kl. 18.
Dodge Challenger 71 til sölu, ný vetr-
ardekk. Verð 80 þús., skipti athug-
andi. Uppl. eftir kl. 19 í síma 666661.
Gullfailegur Ford Fairmount til sölu.
Friðrik, sími 685466 og eftir kl. 19
21656.
Mazda 626 árg. ’80 til sölu, skoðuð ’86,
nýupptekin vél. Uppl. í síma 37543
eftir kl. 17.
Mazda 626 GLX coupé ’83 til sölu, 5
gíra, hvítur, ekinn 52 þús. Uppl. í síma
71952 eftir kl. 14.
Mazda 929 station 78 til sölu, upptekin
vél, nýsprautaður. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 651125.
Skoda '80, ekinn 46 þús., fæst á örugg-
um mánaðargreiðslum. Uppl. í síma
671167 eftir kl. 19.
Toppeintak. Mazda 626 GLX ’85, ekinn
15 þús., steingrá, 5 gíra, verð 500 þús.
Uppl. í síma 75647 eftir kl. 18.
_______t__________________1_________
Toyota Tercel 4x4 árg. ’86 til sölu, ek-
inn 14 þús. km, mjög góður bíll. Uppl.
í síma 40888 á daginn.
VW Goif 76, í þokkalegu lagi, vél keyrð
ca 60 þús., selst á 35 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 76784.
BMW 316 ’80, vel með farinn, lítið
keyrður. Uppl. í síma 30847.
BMW 316 76 til sölu, fæst á góðum
kjörum. Uppl. í síma 77196.
Chevrolet Blazer árg. ’77 til sölu, mjög
fallegur bíll. Uppl. í síma 92-6032.
■ Húsnæöi í boði
2ja herb. íbúð til leigu strax til 25. jan.
’87. Uppl. í síma 671985.
Til leigu 3 herbergja íbúð í austur-
bænum, fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Austurbær 11“,
fyrir föstudagskvöld.
Þinghoitin. Rúmgott 18 m2 forstofu-
herb. til leigu, aðgangur að eldhúsi,
wc, þvottah., einhv. húsgögn. Uppl.
dagl. í síma 10481 kl. 16-17.30.
Herb. með eldunar- og hreinlætisað-
stöðu leigist reglusömum eldri karl-
manni. Uppl. í síma 17771.
Herbergi til leigu í Árbæjarhverfi fyrir
reglusama stúlku strax, eldunarað-
staða. Uppl. í síma 77882 til kl. 19.30.
40 fm húsnæði á götuhæð í gamla
bænum til sölu, 2 herb. + wc. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1764.
■ Húsnæöi óskast
Halló! Vill ekki einhver leigja okkur
2-3 herbergja íbúð í eitt ár eða leng-
ur? Erum tveir ungir menn í góðri
atvinnu. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. P.S. Borgum topp-
leigu fyrir toppíbúð. Uppl. í síma
79127.
Tvo unga frændur, sem eru orðnir
hundleiðir á að borða á Tommaborg-
urum, bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð.
Vart þarf að taka fram að skilvísum
greiðslum og góðri umgengni er hei-
tið. Uppl. í síma 82984 frá kl. 18-22.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. KL
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs Hl,
sími 621080.
25 ára gamall einhleypur maður óskar
eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Góð um-
gengni og öruggar greiðslur. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 37776 eftir kl. 18. Gunnar.
Ég er ungur, einhleypur reglumaður
og mig bráðvantar íbúð á
Stór-Reykjavíkursvæðinu sem allra
fyrst, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Úppl. í s. 17892 og 621403 á kvöldin.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Seljugerði 12, þingl. eigandi Jón Ragnarsson, fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 28 nóv. '86 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Klemens Eggertsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Iðufelli 12, 4.t.v., þingl. eigandi Skúli Hreggviðsson, fer fram
á eigninni sjálfri föstud. 28. nóv. '86 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Jón
Magnússon hdl.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kjarrvegi 13, þingl. eigandi Kristján Magnússon, fer fram á
eigninni sjálfri föstud. 28. nóv. '86 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kirkjuteigi 9, þingl. eigandi Kjartan Ingimarsson, fer fram á
eigninni sjálfri föstud. 28. nóv. '86 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki islands hf. og Reynir Karlsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kleifarseli 19, þingl. eigandi Rafn Guðmundsson, fer fram á
eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóv. '86. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Samtúni 24, 1. hæð, talinn eigandi Valgeir
Ómar Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 28. nóv. '86 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur eru Björgvin Þorsteinsson hdl., Kópavogskaupstaður,
Ingi Ingimundarson hrl. og Sigriður Jósefsdóttir hdl.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kríuhólum 2, 5. hæð A, þingl. eigandi Jóhanna Geirsdóttir,
fer fram á eigninni sjálfri föstud. 28. nóv. '86 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Kríuhólum 2,3. hæð B, þingl. eigandi Sigurd-
ór Haraldsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 28. nóv. '86 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi eru Útvegsbanki íslands.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Góð 2ja eða 3ja herbergja íbúð óskast
til leigu fyrir reglusaman, einhleypan
mann. Fyrirframgreiðsla. Ekki í kjall-
ara og ekki í Breiðholti. Uppl. í síma
36160 og 15605.
Við erum þrjú reglusöm ungmenni sem
vantar íbúð í Hafnarfirði eða
Garðabæ. Við lofum góðri umgengni
og fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma
75132 e. kl. 17.
Athugið! Verslunarstjóri og afgreiðsl-
ustúlka óska eftir 2 herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
35170 eftir kl. 18.
Bilskúr eða sambærilegt húsnæði ósk-
ast sem fyrst, ca 40 til 60 ferm, snyrti-
legri umgengni heitið. Uppl. í síma
651476 eftir kl. 18.
Hjálp í neyð. Einstæða 5 barna móður
vantar íbúð strax, má vera á Stór-
Reykjavíkursvæðinu eða á Selfossi.
Uppl. í síma 99-1066.
Námsmann vantar íbúð éða stórt herb.
sem næst miðbænum, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið, iðnaðar-
húsnæði kemur til greina. S. 40087.
Okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem
fyrst, erum á götunni, einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
84187 eftir kl. 17.
Starfsmaður á rás 2 óskar eftir íbúð
sem fyrst. Góð umgengni og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 27022 (299 inn-
anhússími).
Stúlka (í námi) óskar eftir herb. til leigu
sem allra fyrst, helst í Hlíðunum eða
næsta nágrenni. Uppl. í síma 77107
eftir kl. 19.
Ung, reglusöm hjón bráðvantar 2ja
herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
51909 eftir kl. 18.
Ungt par óskar eftir snyrtilegri íbúð,
ekki á jarðhæð, í rólegu úthverfi.
Uppl. á kvöldin í símum 32702 og 1
11528, á daginn 28630. Guðjón.
Ungt, barnlaust og reglusamt par utan
af landi óskar eftir íbúð í R-vík sem
allra fyrst, erum á götunni. Uppl. í
síma 99-6419. Trausti.
Ég óska eftir að taka á leigu 150-200
ferm hús í austurbæ Kópavogs. Uppl.
í síma 641675 eftir kl. 20.
Einhleypan mann vantar 2 herbergja
eða einstaklingsíbúð sem fyrst, algjör
reglumaður. Uppl. í síma 93-3140.
Óskum að taka á leigu 2ja-3ja herb.
íbúð sem fyrst fyrir 12-15 þús. á mán-
uði. Einhver fyrirframgr. ef óskað er.
Algjörri reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Allar nánari uppl. í
síma 24198 á kvöldin.
23ja ára stúlka óskar eftir húsnæði.
Uppl. í síma 37839.
Námsfófk óskar eftir2-3 herbergja íbúð.
Uppl. í síma 99-5005 eftir kl. 20
Reglusamur, ungur maður utan af
landi óskar að taka á leigu herb. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1765.
■ Atvinnuhúsnæöi
Frystiklefi - frystipláss. Til leigu 30 m2
frystiklefi í einu lagi eða hlutum,
einnig nokkur frystihólf. Frystihólfa-
leigan, s. 33099 og 39238, líka á
kvöldin.
Hársnyrtistofa til leigu á Stór-Reykja-
víkursvæðinu í óákveðinn tíma. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1762.
Skrifstofuhúsnæði í miðbænum til
leigu. Góðar aðstæður. Uppl. í síma
27566 og eftir kl. 18 í síma 16437.
Góð skrifstofuherb. til leigu að Ármúla
19, laus strax. Uppl. í síma 686535.
Óskum eftir að leigja 100-200 ferm hús-
næði í Múlahverfi. Uppl. í síma 39330.
■ Atvinna í boöi
Bókhaldsstofa óskar eftir starfskrafti
til almennra bókhalds- og skrifstofu-
starfa. Reynsla og kunnátta í tölvu-
færðu bókhaldi nauðsynleg.
Eiginhandarumsóknir leggist inn á
afgreiðslu blaðsins fyrir 5. des. merkt-
ar „622“.
Járniðnaður. Vélsmiðjan Normi hf„
Garðabæ, vill ráða jámiðnaðarmenn
og vana aðstoðarmenn. Getum bætt
við nemum. Uppl. í vélsmiðjunni
Norma hf., Lyngási 8, Garðabæ, sími
53822.
Starfskraftur óskast í veitingastörf,
upplagt fyrir manneskju í Árbæjar-
eða Breiðholtshverfi, við erum á
Vagnhöfða 11. Uppl. á staðnum strax
í dag til kl. 16.30. Höfðakaffi, Vagn-
höfða 11.
2 vana beitingamenn vantar á bát frá
Sandgerði, góð borgun er í boði auk
30 bala tryggingar í landlegum á viku,
aðeins vanir menn koma til greina.
Uppl. í síma 42827 eftir kl. 19.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
vinnutími 13-18. Uppl. á staðnum milli
kl. 10 og 13. Söluturninn, Seljabraut
54.
Veitingahús í miðborginni óskar eftir
þjón eða vönum starfskrafti í sal.
Vaktavinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1757.
Vel borgaö. Óskum eftir starfskrafti
til heimilisstarfa og barnapössunar
eftir hádegi frá 1. des til 13. des. Uppl.
í síma 28594.
Óskum eftir að ráða starfsfólk til helg-
arvinnu á veitingahúsi, æskilegur
aldur 23-35 ár. Uppl. í síma.681585 á
fimmtudaginn eftir kl. 22.
Lampar sf. óska eftir manni vönum
blikksmíðastörfum. Uppl. í Skeifunni
3b. Lampar sf.
Vélstjóra vantar strax á 30 tonna neta-
bát sem rær frá Reykjavík. Uppl. í
símum 99-3784 og 99-3802.
Beitningamenn vantar. Uppl. í síma
20608.
Heimilisaðstoð. Starfsmaður óskast í
hálft starf í heimilisþjónustu, mögu-
leiki á sveigjanlegum vinnutíma.
Uppl. veitir félagsmálastjóri Seltjarn-
arnesi í síma 612100.
Maður eða hjón sem eru vön sveita-
vinnu, óskast til starfa á búi við
Reykjavík, fæði og húsnæði á staðn-
um, gott kaup og góð vinnuaðstaða.
Uppl. í síma 46397 eftir kl. 18.
Heimilishjálp - skólafólk. Hver vill afla
sér aukatekna með því að taka til á
heimili í vesturbæ 2-3 í viku (3-4 tíma
í senn)? Uppl. í síma 25212 á kvöldin.
Leikfangaverslun í Hafnarfirði óskar
eftir starfskrafti í desember, heils dags
starf. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1766.
Sendill. Óskum eftir að ráða röska og
ábyggilega manneskju með bílpróf til
sendilstarfa í fullt starf. Umsóknir
leggist inn á DV, merktar „Glaðvær”.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu-
starfa, vinnutími 13-18. Úppl. á
staðnum og í síma 33722. Verslunin
Dalver, Dalbraut 3.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
eftir hádegi 5-6 daga vikunnar í mat-
vöruverslun í Hafnarfirði. Uppl. í síma
53312 eftir hádegi í dag og næstu daga.
■ Atvinna óskast
33ja ára reglusamur maður óskar eftir
vinnu með húsnæði og fæði, vanur
útkeyrslu og öllum sveitastörfum, laus
strax. Uppl. í síma 91-46769.
Dugleg, ábyggileg, fullorðin kona
óskar eftir vinnu. Vön matreiðslu og
saumaskap m.a. Tungumálakunnátta.
Sími 21863.
Tveir smiðir geta bætt við sig ýmsum
verkefnum, tímavinna eða föst tilboð.
Uppl. í síma 31586 eða 53878 eftir kl.
19.
26 ára kona óskar eftir vinnu frá 13-
17, helst í Kópavogi. Uppl. i síma
42689.
Ung kona óskar eftir skrifstofustarfi,
helst /i, f.h. Uppl. í síma 46897 eftir
kl. 17. í dag og næstu daga.
Ung stúlka óskar eftir góðri vinnu
strax. Uppl. í síma 82762 á milli kl.
18 og 20. Anna.
Ungur maður óskar eftir mikilli og
vellaunaðri vinnu strax. Uppl. hjá
Sigurði í síma 31675.
Múrari óskar eftir vinnu, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 73395.
M Tapað fundið
Tapast hefur brún herðaslá úr skinni
(keip) frá Þjóðleikhúsinu að Skipa-
sundi. Uppl. í síma 33544.
9 ...
M Ymislegt________________
Erum tvær sem tökum að okkur fram-
reiðslu í veislum, t.d. kokkteil,
brúðkaup o.s.frv. Geymið auglýsing-
una. Uppl. í síma 83381 og 672497 eftir
kl. 19.
Þetta er engin smásmíði sem kom í netin hjá Þorra SU á dögunum enda vó hún 700 grömm, hausskorin og slóg-
dregin. Til sámanburðar sést „venjuleg” síld. DV-mynd Ægir
Risasfld í netin
Ægir Kristinssan, DV, Fáskrúðáiði;
Þegar verið var að salta síld úr Þorra
SU hjá Pólarsíld hf. nýlega var ein
síldin sem af bar hvað stærð snerti,
hausskorin og slógdregin vó hún 700
grömm.
Til samanburðar verður stórsíldin,
sem söltuð er á Rússland, að ná
250-440 gramma þyngd með haus en
ef síld er hausskorin og slógdregin
minnkar þyngd hennar um ca 25%.
Hér hefur því verið um einstaka dem-
antssíld í afla Þorra að ræða.