Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 26
26
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Volvo N88 árg. ’69 til sölu í pörtum eða
heilu lagi. Uppl. í síma 99-5831 frá kl.
9-17.30 á bílaverkstæði kaupfélagsins
Þórs hf.
Til sölu nýtt vinstra frambretti á Toy-
otu Tercel árg. '80, selst á betra verði
en nýtt. Uppl. í síma 43271.
Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile disil ’78, Volvo 244 ’76,
Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont
’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81,
Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niðurrifs, stað-
greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E,
Kóp., s. 72060 og 72144.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-
19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi
alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið
af góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir
- ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti
í flestar tegundir bifreiða. Útvegum
viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs. Sendum um land allt. S. 77551
og 78030. Reynið viðskiptin.
Bílapartar, Smiöjuvegi D12, s. 78540 og
87640. Höfum ávallt fyrirliggandi not-
aða varahluti í flestar tegundir
bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs.
Bílgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa:
Colt ’83, Fairmont ’78, Toyota Tercel
’81, Toyota Starlet ’78, Mazda 626 ’82,
Opel Ascona ’78, Mazda 323 ’82, Mu-
stang II ’74, Cherman ’79.
Bílgarður sf., sími 686267.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-20, 11841 eftir lokun.
Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi
M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144,
Saab 99, Citroen GS, Audobianchi,
Escort, Lada, Toyota M II, bretti og
fl. í Range Rover. Sími 78225, heima-
sími 77560.
Partasalan. Erum að rífa: Corolla ’84,
Mazda 929 ’81 og Mazda 626 ’84, Fair-
mont ’79, Volvo 244 ’79, 343 ’78,
Mitsubishi L 300 ’81 o.fl. Partasalan,
Skemmuvegi 32M, sími 77740.
Vél í Lödu Safír 1300 cub. til sölu, í
góðu lagi, verð kr. 15 þús., einnig
ýmsir varahl. úr Lödu 1500 skutbíl
árg. ’80. Uppl. í síma 681553.
■ Vé]ar
Bílstjórinn varV Hægan nú, Novikov. Mér
of snöggur. / hefur ekki mistekist
y'. ætlunarverk til þessa.
n/^v > V Hvert fór Greb?
Hann fór héðan'
á fílsbaki.
Kjánar,
ykkur tókst _
ekki að drepa Greb.
Modesty
TARZAN®
BerrouBhe. «"<> ** ***
Tr»ð«m»/* 1ARZAN owned by Edoar FUcal
D1960 EDGAR R»C£ BURROUGHS. INC ’
* óaldarflokkar gera
árásir að næturlagi á
friðsama þióðflokka.
Hendur eru höggnar af
mönnum og þeir limlestirí
á ýmsa vegu. Greinilegt
er að árásarmennirnir
koma héðan og halda
" norður, austur, suður^
vestur. i
fiMeðal sumra þjóðflokka^
er það algeng hegning
fyrir þjófnað að höggva
\ hendur af mönnum. Er j
'ég hef ekki heyrt lengi >
að þeirri hegningu hafi
V "fcverið be_itt Og aídrei
'drengjum
S
Einhver hefur þó tekið UPP á ]
og það gagnvart friðsömum
þjóðflokkum. Mig langar að fá þig til
fara og kanna hvað er að gerast
svo hægt verði að handtaka þá sem að
Iþessu standa
Tarzan
Ég er hræddur um
. að uppskurður sé yfirvofandi.
Móri
Sambyggð GMC trésmíðavél til sölu,
lítið notuð. Uppl. í síma 92-7710 eða
92-7401.
Bflamálun
Við gerum föst verðtilboð í alsprautun
og blettun. 10% staðgreiðsluafsláttur
á alsprautun. Önnumst réttingar.
Láttu okkur laga bílinn fyrir sölu. Við
vinnum fyrir þá upphæð er þú óskar
að leggja í verkið. Þitt er valið. Bíla-
málun, Auðbrekku 24, sími 42444, hs.
666513, 75748.
TIL SÖLU
IM0TAÐIR SLEÐAR
Höfum úrval
vélsleða á
skrá.
Verð allt frá
120.000,- kr.
Verið velkomin.
Opið alla daga frá
kl. 9-19.
laugardaga
frá kl. 10-17.
Vélsleöasalan
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
84060 £> 38600