Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Qupperneq 35
35 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. „Skyldi sjálf Shirley Temple nokkurn tíma fá sér þennan nýja rjóma- ís sem við hana er kenndur?" VesaJings Emma Bridge Jón Baldursson varð Islandsmeist ari í tvímenningskeppni um helgina þriðja árið í röð. Nú með Sævari Þor bjömssyni en tvö árin á undan með Val Sigurðssyni. Frábært afrek hjá hinunr unga landsliðsmanni og nýtt í sögu bridge á Islandi að sami maður verði Islandsmeistari þrjú ár í röð í tvímenn- ingskeppni. J6n og Sævar unnu eftir harða keppni við Guðmund Amarsson og Þórarin Sigþórsson. Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson í þriöja sæti. Hér er snjallt spil hjá Jóni í keppninni. Vestur spilar út hjartagosa i 3 gröndum suðurs. Norður *A7 ^7 72 0 Á832 *AD862 Vestur *D5 G109 0 DG964 + KG4 SUÐUR. * K84 V AK6 0 K1075 * 1073 Eftir tígulopnun suðurs og 2 lauf frá norðri kom austur inn á tveimur spöð- um og sagði 3 hjörtu í næsta hring. Jón Baldursson sagði þá þrjú grönd. Hann drap hjartagosa með ás og spilaði lauftíu. Vestur lét lítið og Jón lét tíuna sigla. Átti slaginn og svínaði þá lauf- drottningu. Tók síðan laufslagina og kastaði spaða og hjarta heima. Vestur kastaði spaða og tígli. Þá tók Jón ás og kóng í spaða og þegar vestur lét hjarta í spaðakónginn tók Jón einnig slag á hjartakóng. Þá spilaði hann litlum tígli. Vestur lét tígulníu, sem hann fékk að eiga. Vestur spilaði tiguldrottningu, drepið á kóng og tíguláttu svínað. 12 slagir og 18 stig af 22 mögulegum. Tveir höfðu fórnað í 4 spaða í a/v yfir þremur gröndum. Það var of dýrt, utan hættu en n/s á hættu. Kostaði 700. Skák Bandaríski stórmeistarinn Samuel Reshevsky, sem tefldi á tveim síðustu Reykjavíkurskákmótum, er þekktur fyrir brögð sín og brellur við skák- borðið. Þessi staða kom upp í skák hans við óþekktan Grikkja, Mastichiadis, á ólympíumótinu í Dubrovnik í Júgóslavíu, 1950. Reshevsky, sem hafði hvítt, lék síðast 24. Rd2?? abcdefgh Um leið og Reshevsky áttaði sig á mistökunum, bauð hann jafntefli, sem andstæðingur hans þáði. Svart- ur hefði hins vegar getað gert út um taflið með 24. -Rxf2! 25. Kxf2 Dxe3 + 26. Kfl Dxd3 + og síðan 27. -Dxd4 + með tvö peð yfír og vinningsstöðu. Slökkviliö Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. nóv. - 4. des. er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-' og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. £ Þessir afgangar eru afgangar síðan á sjöunda áratugnum? LáOi og Lína Austur 4 G109632 <?D8543 0 enginn + 95 Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú ættir að fá mikilvæg persónuleg skilaboð í dag sem létta af þér áhyggjum. Vanræktu ekki eldri persónu, hún yrði mjög ánægð að heyra frá þér. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú þarft að hugsa vel um það sem þú hefur verið að gera upp á síðkastið. Breytingar gætu verið mjög ráðlegar, þó í samræmi við hæfileika þína. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Smáseinkun á einhverri ráðstöfun gæti verið það besta í dag. Ráðfærðu þig við aðra áður en þú breytir einhverju, annars áttu von á hvassviðri. Nautið (21. arpíl-21. maí): Reyndu að hafa ekki of miklar áhyggjur af áliti annarra. Þú þarfnast meiri skemmtana og ætti að rætast fljótt úr því. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Ef þú ert beðinn um mikilvæga ákvörðun skorastu ekki undan. Allt bendir til góðrar afslöppunar, heimilislífið er mjög friðsælt. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Boð sem þú færð er mikilvægara heldur en þú heldur. Hugsaðu þig vel um áður en þú neitar. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Varastu ólgu heimafyrir. Reyndu að vera þolinmóður við eldri persónu. Þú ættir að klára eitthvað mikilvægt og hreinsa til í viðskiptum þínum. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú þarft að vera ákveðinn, og fólk mun taka tiiiit tií óska þinna. Haltu góða skapinu þínu þegar allt gengur á óftur- fótunum og þú yfirstígur erfiðleikana. Vogin (24. sept.-23. okt.): Það væri betra fyrir þig að eyða svolitlum meiri tíma í persónuleg mál. I kringum þig virðast svolítil vandamál, en með þolinmæði leysast þau. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú gætir gert þér mat úr einhverju sambandi. Fjárhags- vandamálum virðist vera að létta. Þú ættir að hugsa um heilsu þína og hvíla þig meira. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Einhver vandamál virðast koma þér við um stundarsakir. Reyndu að vera alúðlegur við eldri persónu sem gerir dálítið miklar kröfur. Gefðu þér tíma til að tala út um hluti við aðra í dag. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Pósturinn þinn ætti að vera spennandi í dag, og nýtt verk- efni gæti komið þér á óvart. Félagslíf þitt virðist taka mikinn tíma frá þér. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321, Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: lteykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. íost. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn ó aldrinum 3-6 óra. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, funmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu- daga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Krossgátan 7 T~ 3 V- n £ 1 ’ , 10 7T* | L n J W~ ib' r* 1 u? J 1*7 J 2/ 1 \Z2 Lárétt: 1 fa.ll, 6 leit, 8 spil, 9 umla, 10 drakk, 12 málmur, 13 suddi, 14 geta, 16 hetju, 17 varðandi 19 íjár- muni, 20 hlífa, 21 tryllir, 22 hrúga. Lóðrétt: 1 hljóðfæri, 2 kliður, 3 þvoði, 4 naumir, 5 umdæmi, 6 staur- ar, 7 forfeðurna, 11 sár, 15 fita, 18 skraf, 20 sem. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 útmála 8 reif, 9 ást, 10 lið, 11 orka, 13 kara, 14 að, 15 snemma, 18 tóra, 20 mun, 21 inntaks. Lóðrétt: 1 úr, 2 teikn, 3 miða, 4 áforma, 5 lá, 6 aska, 7 staðan, 10 losti, 12 ramma, 16 em, 17 auk, 19 ón’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.