Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1986, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1986, Page 35
LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986. 35 Bretar hafa þegar valið landslið fyrir næsta EM Þótt næsta Evrópumót í bridge verði ekki haldið íyrr en í ágúst á næsta ári hafa Englendingar nú þeg- ar valið landslið sitt. Reyndar verður mótið haldið á Englandi, nánar tiltekið í Brighton á suðurströndinni. Englendingar höfðu þann hátt á að sex sveitir kepptu um hnossið, allar fjögurra manna. Sigurvegar- amir voru gamlir kunningjar frá bridgehátíð. Armstrong, Kirby, Forrester og Brock. Landsliðsnefrid- in bætti síðan þriðja parinu við, gamalreyndum jöxlum, Flint og Sheehan. Flint gerði ein af sínum sjaldgæfu mistökum í eftirfarandi spili frá úr- tökumótinu. Austur gefur allir á hættu. Nobður * 743 V KG852 0 64 + Á75 Vestur * G105 V 76 0 K1083 * K1062 Auítur * K8 V Á9 O DG9752 + D94 SUÐUK + ÁD962 D1043 0 Á * G83 Breska landsliðið sem spilaði á bridgehátíð 1983. Sagnir gengu þannig: N-S Arm- strong og Kirby en A-V Flint og Sheehan: Austur Suður Vestur Norður 1T 1S 2T dobl 3T 4H pass pass pass Vestur spilaði út tígli, austur lét gosann og sagnhafi drap á ásinn. Þá kom tromp, austur drap á ásinn og spilaði litlu laufi. Kirby lét go- sann, sennilega vegna þess að útspilið gat verið frá K D, en gaf kóngnum slaginn. Næsti slagur vai’ laufatvistur, ás, nía og þristur. Sagn- hafi spilaði nú... Tókstu ekki eftir því heldur? Sagn- hafi spilaði nú tígli og trompaði, spilaði trompi á kóng, svínaði spaða- drottningu, tók ásinn og spilaði laufi. Austur var nú endaspilaður og spaðatapslagurinn hvarf þegar austur varð að spila í tvöfalda eyðu. Brídge Stefán Guðjohnsen GyHi Baldursson komst á blað í keppni í Kanada Af og til berast fréttir af árangri is- lenskra spilara búsettum erlendis. Einn slíkur er Gylfi Baldursson lækn- ir sem var virkur þátttakandi í keppnum hérlendis og sat í stjóm Bridgefélags Reykjavíkur. Nýlega vann hann 56 sveita keppni ásamt félögum sínum Mike Hartop, Ann Hartop og Gary Brown. Gyifi starfar sem læknir í Kanada. Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 9. des. var spilaður eins kvölds tvímenningur í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varð þessi: A-riðill: stig Guðmundur Baldursson - Jóhann Stefánsson 129 Björn Halldórsson - Jón Úlfljótsson 121 Friðrik Jónsson - Guðjón Jónsson 115 B-riðill: Baldur Bjartmarsson - Kristinn Helgason 129 Ragnar Jónsson - Jón I. Ragnarsson 121 Jóhannes O. Bjarnason - Hermann Sigurðsson 120 Þriðjudaginn 16. des. verður verð- launaafhending fyrir aðalkeppnir haustsins og er áríðandi að þeir sem eiga von á verðlaunum mæti. Þá verður spiluð létt jólarúberta. Spil- að verður í Gerðubergi og hefst spilamennskan kl. 19.30, stundvís- lega. Bridgedeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 8. desember lauk hraðsveitarkeppni félagsins. Sveit Eggerts Einarssonar sigraði en auk hans spiluðu Karl Adólfsson, Anton Sigurðsson og Jean Jensen. Staða efstu sveita að lokinni keppni er þessi: stig. 1. Eggert Einarsson 2644 2. Þórarinn Árnason 2614 3. Þorleifur Þórarinss. 2597 4. Arnór ólafsson 2587 5. Sigurður ísaksson 2575 6. Vikar Davíðsson 2573 7. Þorsteinn Þorsteinss. 2551 Mánudaginn 15. desember verður eins kvölds jólatvímenningur og er fullbókað í hann. Spilað verður í Ármúla 40'og hefst keppnin stund- víslega kl. 19.30. SJÚKRAHÚS SKAGFIRÐINGA Sauðárkróki, óskar að ráða hjúkrunarforstjóra. Staðan veitist frá 1. febrúar 1987 og er umsóknarfrestur til 5. jan. 1987. Allar upplýsingar um starfið veitir hjúkr- unarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. St. Jósefsspítali, Landakoti Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar eða eftir sam- komulagi á gjörgæsludeild. Bjóðum upp á aðlögunar- tíma. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra milli kl. 11 og 12 og 13 og 14 alla virka daga. Sími 19600-300. Reykjavík 11.12. 1986 ----KFNWOOD^ ÞAO VEROUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN KENWOOD CHEF hefur sannað ágæti sitt í gegnum árin E2I \/A»A I/k 11 A nnmeö skál, þeytara, hnoðara, V“lö IVÍ« I I iTvUhrærara, loki og mæliskeið. Viðgerða- og varahlutaþjónusta Fáanlegir fylgihlutir: Raftækja- og heimiiisdeild Hj HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 695550

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.