Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1986, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986. 47 Lauqaxdagiir 13. cfesenu>er _________Sjónvarp_____________ 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending. Norwich-Arsenal. 16.45 Hildur Lokaþáttur. 17.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Smellir - The Smiths. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Gamla skranbúðin (The Old Curiosity Shop). 2. þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í tíu þátt- um, gerðum eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.45 Bubbi. Bubbi Morthens flytur lög af nýrri hljómplötu ásamt hljómsveitinni MX21. 21.15 Klerkur í klípu Lokaþáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.45 I leit að regnboganum - Saga Jósefínu Baker. Ný bresk heim- ildamynd (Emmyverðlaun 1986). Bandaríska blökkukonan Josep- hine Baker vakti heimsathygli fyrir djarfar danssýningar á skemmtistöðum Parísarborgar á árunum 1925 til 1939. Á stríðsár- unum starfaði hún fyrir and- spyrnuhreyfingu Frakka og síðan gaf hún sig æ meir að baráttu fyr- ir friði, jafnrétti og bræðralagi allra kynþátta. Hún sýndi viljann í verki með því að taka að sér börn af ólíkum kynþáttum og ala upp saman. I myndinni er rakin saga Josephine Baker og eingöngu notað myndefhi frá æviskeiði hennar, 1906 til 1975. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.05 Flugvöllurinn (Airport). Bandarísk bíómynd frá 1969 gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir metsöluhöfundinn Arthur Hailey. Leikstjóri George Seaton. Aðal- hlutverk: Burt Lancaster, Dean Martin, Jean Seberg, Helen Hay- es, Van Heflin, Jacqueline Bisset og George Kennedy. Á millilanda- flugvelli einum er neyðarástand vegna veðurs og í flugvél, sem er á leið þaðan til Rómar, er geðveill farþegi með sprengju í farangrin- um. Við þetta eiga flugvallar- starfsmenn og áhöfn þotunnar að glíma, auk þess sem persónuleg vandamál koma við sögu. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 16.00 Hitchcock. Alice er elskuleg persóna sem setur sér það takmark í lífinu að gera alla hamingju- sama. En hún angrar einna mest þá sem henni eru næstir. Hún hnýsist sífellt í annarra hagi og segir fólki hvernig það eigi að lifa lífinu. Þetta hefur afdrifaríkar af- leiðingar. Aðalhlutverk eru leikin af John Fontaine, Gary Merrill, Virginia Merill, Wilhelm Sargent o.fl. 16.45 Matreiðslumeistarinn. Meist- arakokkurinn Ari Garðar Georgs- son kennir þjóðinni matreiðslu. Ari er eini Islendingurinn sem starfað hefur á 5 stjörnu hóteli í Bandaríkjunum. Til gamans má geta þess að þegar hann fór frá hóteinu missti það eina stjörnu. 17.10 Allt er þegar þrennt er (Thre- e’s Company). Nýi leigjandinn Gladys, miðaldra kona, tekur slíku ástfóstri við Jack, að hann á sér varla undankomu auðið. 17.35 Undrabörnin (Whiz Kids). Richie laumast til að setja nafn móður sinnar á tölvuskrá hjóna- bandsmiðlunar. Henni er útvegað- ur fylgdarmaður á góðgerðarsam- komu en Richie uppgötvar sér til mikillar skelfingar, að hún er orðin fórnarlamb þjófaflokks. 18.30 Allt í grænum sjó (Love Boat). Bandarískur skemmtiþáttur um líf og fjör um borð í skemmtiferða- skipi. Þessi þáttur hefur farið sigurför um allan heim, þ.á m. Norðurlönd. 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crockett og Tubbs hefja rannsókn á smámáli, að því er virðist, sem reynist síðar vera mjög stór smyglhringur á eitur- lyfjum sem veltir milljónum doll- ara. 20.40 Útgáfa Nelly’s (Nellies Versi- on). Bresk sjónvarpskvikmynd með Eileen Atkins, Anthony Bate, NieVi0]as WaH og Brian Deacon í aðalhlutverkum. Hún man ekkert fyrr en hún stendur í móttöku á hóteli og nafnið sem kemur upp í huga hennar er Nelly Dean. Inni í herbergi sínu opnar hún ferða- tösku sem reynist vera full af peningum. Þetta er aðeins upphaf- ið að sálfræðilegri spennumynd. 22.15 Spéspegill (Spitting Image). Einn vinsælasti gamanþáttur sem sýndur hefur verið á Bretlandseyj- um. 22.40 Fyrsti mánudaginn í október (First Monday in October). Banda- rísk kvikmynd frá 1981 með Walther Mattheau, Jill Clay- burgh, Bernard Hughes, Jan Sterling o.fl. í aðalhlutverkum. Ruth Loomis er fyrsta konan sem er kosin hæstaréttardómari í Bandaríkjunum, þrátt fyrir tölu- verða gagnrýni frá Mattheau sem var ekki samþykkur kjöri hennar. 00.15 Flækingurinn frá hásléttun- um (High Plains Drifter). Banda- rísk kvikmynd frá 1973 með Clint Eastwood og Verna Bloom í aðal- hlutverkum. Ókunnur og undar- legur maður (Clint Eastwood) kemur ríðandi á hesti sínum inn í lítinn bæ og með komu sinni skelf- ir hann íbúana. Á ýmsu gengur þegar hópur útlaga, nýsloppinna úr fangelsi, herja á bæinn. 02.00 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Utvazp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Arthur Rubinstein leikur lög eftir Fréd- éric Chopin á píanó. 11.00 Vísnaþátturinn. Umsjón: Stef- án Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþátt- ur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Július sterki“ eftir Stefán Jónsson. Ellefti þáttur: Skólafélagið Geisli. Leik- stjórn: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Borgar Garðarsson, Jón Júlíusson, Sigurður Skúlason, Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Jón Gunnarsson og Anna Kristin Arngrímsdóttir. Sögumað- ur Gísli Halldórsson. (Áður útvarpað 1968). 17.00 Að hlusta á tónlist. Ellefti þátt- ur: Hvað er rondó? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson ílytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn“, gaman- saga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (12). 20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 21.00 íslensk einsöngslög. Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir Sig- fús Einarsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur með á píanó. 21.20 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammó- fón og litið inn á samkomu. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp - Sjónvarp Utvarp zás II 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp með léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Sal- varssonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tón- list, iþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tóm- assyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir ungl- inga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsjón: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Bylgjan_______________ 8.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lít- ur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00, 09.00 og 10.00. 12.00 Jón Axel á ljúfum laugardegi. Jón Axel í góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldrei dauður punktur. Fréttir kl. 14.00! 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Vilborg Halldórsdóttir á laug- ardegi. Vilborg leikur notalega helgartónlist og les kveðjur frá hlustendum. Síminn hjá Vilborgu er 6111 11. Fréttir kl. 18.00. 18.30 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Rand- ver Þorláksson bregða á leik. (Þessi dagskrá er endurtekin á sunnudag.) 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugar- dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátt- hrafnar Bylgjunnar halda uppi stanslausu fjöri. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Sunnudacrar 14 desemJber Sjónvazp 16.00 ítalska knattspyrnan. Napoli Empoli. 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Halldór S. Gröndal flytur. 17.10 Brandenborgarkonsertar 4, 5 og 6 eftir Johann Sebastian Bach. Frá sjónvarpinu í Brat- islava í Tékkóslóvakíu. Slóvenska kammersveitin leikur, Bohdan Warchal stjórnar. 18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Jo- hansen og Helga Möller. Stjórn upptöku Sigurður Snæberg Jóns- son. 18.30 Álagakastalinn (The En- chanted Castle). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur mynda- flokkur í sex þáttum gerður eftir samnefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Á framabraut (Fame) 2. þátt- ur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar. 20.40 Meistaraverk. Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. 20.50 Geisli. Þáttur um listir og menn- ingarmál n h'ðandi stundu. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir, Matthías Viðar Sæmundsson og Karítas H. Gunnarsdóttir. 22.00 Wallenberg - Hetjusaga. Þriðji þáttur. Bandarískur mynda- flokkur í fjórum þáttum sem styðst við sannsögulega atburði á stríðs- árunum. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Alice Krige, Ken- neth Colley, Melanne Mayrow, Stuart Wilson og Bibi Andersson. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.45 Vínarstrengjakvartettinn á Listahátíð. Strengjakvartett í C- dúr, K.V. 465 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir Örnólf- ur Thorsson. 23.20 Dagskrárlok. Stöð 2 14.00 íþróttir. Meðal efnis eru sýndir kaflar úr leik L. A. Lakers og Dallas í bandarísku NBA deild- inni. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 17.00 Matreiðslumeistarinn. Meist- arakokkurinn Ari Garðar Georgs- son kennir þjóðinni matreiðslu. Ari er eini Islendingurinn sem starfað hefur á 5 stjörnu hóteli í Bandaríkjunum. 18.00 Ættarveldið (Dynasty). Steven upplýsir pabba sinn um að hann sé að flytja að heiman í sína eigin íbúð. Michael bílstjóri heldur áfram að upplýsa Blake hvað sé að gerast bak við tjöldin. 19.00 Listaskóli í eldlínunni (Burn- ing the Phoenix) Kate Malone sem er á þriðja ári í keramik er fylgt eftir í þeirri deild listaakademí- unnar. I þessum þætti eru einnig heimsóttir nemar er hanna hluti úr ryðfríu stáli. 19.30 Fréttir. 19.55 Ástarhreiðrið (Let there be Love). Nú er orðið fullt hús af börnum hjá Timothy í íjölskyldu með þrjú börn en aðeins eitt bað- herbergi sem virðist alltaf vera upptekið. En þetta er aðeins byrj- unin. 20.20 Gagney og Lacey. Vinsæll bandarískur sjónvarpsþáttur um tvær lögreglukonur í New York. 21.25 Á því herrans ári (Anno Dom- ini). 1. hluti. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur með Anthony Andrews, Ava Gardner, James Mason, Jennifer O’Neill, Riehard Roundtree o. fl. í aðalhlutverkum. Kristur hefur verið krossfestur. Gyðingar eru á báðum áttum. Sumir eru trúaðir aðrir ekki. Nú hefst tímabil blóðbaða, hrotta- skapar og siðleysis og það er upphafið að hruni stórveldisins. Leikstjóri er Stuart Cooper. 23.40 Dagskrárlok. _________Bylgjan______________ 08.00 Fréttir og tónlist í morguns- árið. 09.00 Jón Axel á sunnudags- morgni. Alltaf ljúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30 Vikuskammtur Einars Sig- urðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlust- endum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Hemmi bregður á leik með góðum gestum. Létt músík, grín og gaman eins og Hemma einum er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa mús- íkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árang- ur á ýmsum sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Valdís Gunnarsdóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 61 1111.) 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði i poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með til- heyrandi tónlist. 23.30 Jónína Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00 07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Veðrið í dag lítur út fyrir sunnan- og suð- austanstinningskalda á landinu með skúrum eða slydduéljum um allt sunn- anvert landið én yfirleitt þurru fyrir norðan. Hiti 1-4 stig. Veðrið í gær kl. 12. Akureyrí skýjað 1 Egilsstaðir skúr 3 Galtarviti alskýjað 2 Höfn rigning 3 Keflavíkurflugv. slydda 1 Kirkjubæjarklaustur slydda 0 Raufarhöfn alskýjað 2 Keykjavík slydda 2 Sauðárkrókur alskýjað 1 Vestmanna eyjar rigning 2 Bergen léttskýjaö h Helsinki komsnjór Ka upmannahöfn þokumóða 4 Osló lágþoku- blettir 2 Stokkhólmur hrímþoka -2 Þórshöfn skúr 6 Algarve léttskýjað 16 Amsterdam þoka 5 Aþena skýjað 12 Barcelona rykmistur 9 (Costa Brava) Berlín súld 0 Chicago heiðskírt -12 Feneyjar (Rimini/Lignano) léttskýjað 6 Frankfurt alskýjað 3 Glasgow alskýjað 6 Hamborg þokmóða 1 London mistur 7 LosAngeles mistur 9 Lúxemborg þoka 0 Madrid reykur 9 Malaga skýjað 14 (Costa Del sol) Mallorca skýjað 15 (Ibiza) Montreal snjókoma * New York skýjað 2 Nuuk Iéttskýjað -18 París þokumóða 5 , Róm þokumóða 12 Vín mistur 1 Winnipeg léttskýjað -24 Valencia (Benidorm) léttskýjað 12 r Gengið Gengisskráning nr. 237 - 1986 kl. 09.15 12. desember Eíning kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,880 41,000 40,520 Pund 58,356 58,528 58,173 Kan. dollar 29,652 29,739 29,272 Dönsk kr. 5,3368 5,3525 5,4225 Norsk kr. 5,3751 5,3908 5,3937 Sænsk kr. 5,8584 5,8756 5,8891 Fi. mark 8,2411 8,2653 8,2914 Fra. franki 6,1515 6,16% 6,2492 Belg. franki 0,9699 0,9727 0,9846 Sviss.franki 24,0496 24,1202 24,5799 Holl. gyllini 17,8593 17,9118 18,1135 Vþ. mark 20,1677 20,2269 20,4750 ít. líra 0,02912 0,02920 0,02953 Austurr. sch. 2,8675 2,8759 2,9078 Port. escudo 0,2730 0,2738 0,2747 Spá. peseti 0,2992 0,3001 0,3028 Japansktyen 0,25049 0,25123 0,25005 írskt pund 54,949 55,110 55,674 SDR 48,9715 49,1157 48,9733 ECU 42,0369 42,1603 42,6007 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Veislumiðstöðin Lindargötu 12—simar 10024 -11250. Við bjóðum aðeins það besta Kaffisnittur Smurt brauð Brauðtertur Veisluborð Köld borð Partíborð Kabarettborð Látið okkur sjá um veisluna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.