Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1986, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1986, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986. 45 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Ef einhver biður þig fyrir leyndarmál skaltu hugsa þig vel um. Þú virðist ætla að eiga skemmtilegan tíma með gömlum vini. Þú mátt búast við einhverju óvæntu. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Fjármálin virðast á batavegi, ráðfærðu þig við félaga þinn varðandi eyðslu. Þú gætir komist að einhverju dularfullu varðandi vin þinn, kafaðu ekki of langt. Hrúturinn (21. mars-20. april): Reyndu að finna þér tíma til þess að skrifa mikilvægt bréf. Þú ert sólarmegin í lífinu núna. Forðastu fljótfæmi og reyndu að stilla skap þitt. Nautið (21. apríl-21. maí): Þú verður að vera dálítið ákveðinn í dag en samt þolin- móður, sérstaklega ef þú reynir að koma fram með nýjar hugmyndir. Þú færð ástina í heimsókn. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Hættu ekki við að fara eitthvað í dag því það gæti þýtt gott fyrir fjármál þín. Þú gætir verið beðinn álits í mikil- vægu máli, og þú ættir að vera varkár hvað þú segir. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú virðist vera mjög vinsæll meðal fólks á þínum aldri en eldra fólk er ekki alltaf sammála háum hugmyndum þínum. Vertu í dálítið meira jafnvægi. Þú gætir átt dálít- ið meira til þess að eyða. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú ættir að sýna eldri persónu virðingu og þér gengur betur. Stutt ferð þarfnast sérstakrar skipulagningar. Þú ættir að hamast í dag og tilvalið væri þá að taka til í skápum og djöflast áfram til að fá útrás. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ef þú hefur áhyggjur af einhverju vandamáli skaltu leita ráða hjá þeim sem næstir þér standa. Þú ættir að vera dálítið metnaðarfyllri og þú kæmist betur af. Vogin (24. sept.-23. okt.): Flæktu þig ekki um of í vandamál vinar þíns. Vertu róleg- ur og þín verður miklu meira þörf. Eitthvað óvænt kemur upp á í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Fjármálin gætu snúist í óvænta átt. Eitthvað sem þú tap- aðir fyrir löngu síðan gæti allt í einu komið í ljós. Þú fréttir eitthvað sem verður þér til mikillar ánægju. Bogmaðurinn (23. nóv.-20 des.): Þú verður kannski að gera eitthvað sem er á móti þinni betri vitund. Haltu þig við þínar hugmyndir og þú verður ánægðari. Samband þitt við yngri persónu virðist vera að treystast. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú verður fyrir vonbrigðum í félagslífinu. Hugsaðu vand- lega áður en þú framkvæmir áætlun sem viðkemur öðru fólki. Spáin gildir fyrir mánudaginn 15. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú lendir í ágreiningsmáli í dag. Haltu þig við þína skoðun en gerðu það lipurlega. Kvöldið verður besti tíminn, þú slappar af og spennan líður úr þér. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Fréttir sem þú hefur verið að bíða eftir færa þér gleði. Ef þú ert dálítið þreyttur skaltu haga hlutunum þannig að þú fáir tíma til þess að slappa af. Hrúturinn (21. mars-20. april): Ef þú hefur lent í einhverju deilumáli ættu hlutimir að lag- ast mjög við það að tala opinskátt við deiluaðila. Þú gætir þurft að fara sitthvað stutt. Nautið (21. apríl-21. maí): Vinur þinn gæti beðið þig um aðstoð. Vertu vingjarnlegur en ekki of hjálpsamur. Þú átt að til að ofgera þér svo þú ættir að slappa vel af heima hjá þér. Tvíburarnir (22. mai-21. júni): Morgunninn virðist ætla að verða besti hluti dagsins fyrir þig í dag. Þér gengur ekki eins vel eftir hádegi. Þú þarft að gera út um gamalt deilumál og þú finnur að þú færð góðan stuðning. Krabbinn (22. júní-23. júli): Þú ættir að nota daginn til að taka til það sem þú átt. Þú gætir fundið eitthvað sem þig hefur vantað lengi. Ástamálin eru róleg núna. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Áhyggjumar virðast í rénun. Þú mátt búast við óvæntri uppástungu um fjármálin úr óvæntri átt. Ef þú ert gætinn gætirðu ávaxtað fé þitt fljótlega. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það verða einhverjar breytingar í dag en annað sem kæmi þá í staðinn gæti verið fullt eins skemmtilegt. Þú þarft að skipuleggja betur tíma þinn til þess að eiga sem mestan frí- tíma. Vogin (24. sept.-23. okt.): Allt virðist vera að breytast til batnaðar. Þú færð tækifæri til þess að gera eitthvað sem þig hefur lengi langað til. Þú mátt búast við smáspennu í ástamálunum. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Hafðu ekki áhyggjur af neinni spennu í dag. Aðrir hugsa vel til þín og hlutimir fara að ganga miklu betur. Þú ættir að nota kvöldið til að klára að gera það sem þú þarft að gera heimafyrir. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Allt sem stendur í sambandi við ferðalög borgar sig og þú hittir spennandi fólk. Settu ekki til hliðar að svara erfiðum bréfum, þau em mikilvægari heldur en þú gerir ráð fyrir. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Fréttum af ástamálum ættirðu að halda fyrir sjálfan þig um tíma. Hafðu gætur á félaga þínum sem hefur áhuga á einka- lífi þínu. Þú skemmtir þér í öllu félagslegu í kvöld. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: I^ögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: I^ögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. - 18. des. er í Garðsapó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 lS.SO/laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12. Hafnaríjörður: Hafnaríjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak- ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heflsugæs3a Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11. Upplýsing- ar gefur símsvari 18888. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17 8, mánudaga fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun °g um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartírm Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19. 30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18, 30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra- húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Söfhin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Dingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni. Dingholtsstræti 29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið cr opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi. 13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13 18. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Bilanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. sími (Í86230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjördur. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaevjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Sel- tjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vest- mannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. A mánudaginn fór konan frá honum en það er nú ekki það versta, hún kom til baka á föstudaginn. LaJli og Lína „Ég kann vel við Steingrím, ég kann vel við Þorstein, mér líkar ágætlega við Jón Baldvin, ég kann líka vel við Svavar - en ég elska Herbert.“ Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.