Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1986, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1986, Side 46
46 LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986. frumsýnir aðal-jólamyndina 1986 Grín- og ævintýra- myndin „Ráðagóði róbótinn11 (Short Circuit) Hér er hún komin, aðaljólamynd okkar í ár, en þessi mynd er gerð af hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames). Short Circuit er í senn frábær grín- og ævintýramynd sem er kjðrin fyrir alla fjólskylduna, enda full af tæknibrellum, fjöri og gríni. Róbótinn númer 5 er alveg stórkostlegur, hannferóvart á flakk og heldur af stað i hina ótrúlegustu ævintýra- ferð og það er ferð sem mun seint gleymast hjá bíógest- um. Erlendir blaðadómar: „Frábær skemmtun, Nr. 5, þú ert i rauninni á lífi." NBC-TV. „Stórgóð mynd, fyndin eins og „Ghostbusters." Nr. 5, þú færð 10. USAToday. „R2D2 og ET, þið skuluð leggja ykkur, númer 5 er komínn fram á sjónarsviðið." KCBS-TV Los Angeles. Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Fisher Stevens, Austin Pendleton. Framleiðendur: David Foster, Lawrence Turman. Leikstjóri: John Badham. Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Léttlyndar löggur Þessi mynd verður ein af aðal- jólamyndunum í London í ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestanhafs 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grín-löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. Jólamynd nr. 1. Besta spennumynd allra tíma- Aliens ★★★★ A.l. Mbl. ★★★★ Helgarp, Aliens er splunkuný og stórkost- lega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „besta spennumynd allra tíma". Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Stórvandræði í Litlu-Kína Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Mona Lisa Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í hæsta gír Stephen King kemur rækilega á óvart með jtessari sérstöku en jafnframt frábæru spennumynd. Leikstjóri: Stephen King. Aðalhlutverk: Emilion Estevez, Pat Hingle, Laura Harrington, John Short. Sýnd kl. 7og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Öskubuska Hér er hún komin, hin sígilda fjöl- skyldumynd sem allir hafa gaman af. Sýnd kl. 3. Hundalíf Nú er hún komin, myndin um stóru hundafjölskylduna frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. Peter Pan Sýnd kl. 3. Svarti ketillinn Sýnd kl. 3. Sími 18936 Jake Speed Þegar Maureen Winston hverfur sporlaust á ferðalagi í Evrópu, leitar systir hennar Margaret til einkaspæjarans Jake Speed og vinar hans, Des Floyd. Þeir félagar komast að þvi að Maureen er fangi hvitra þrælasala i Bozoville i Afriku og þangað halda þeir ásamt brynvarða undrabílnum Harv. En eru Jake og Des alvörumenn eða skáldsagnapersónur? Spennandi, fjögur og fyndin mynd með John Hurt, Wayne Crawford, Dennis Christopher og Karen Kopkins. Leikstjóri: Andrew Lane. Tóniist: Mark Enow, Mark Holden, Chris Farren, A. Bernstein o.fl. Myndin er tekin i Los Angeles, Paris og Zimbabwe. Sýnd i A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. Dolby stereo. Á ystu nöf Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Dolby stereo. Það gerðist í gær Sýnd í B-sal kl. 7. Hækkað verð. Karate Kid Sýnd í B-sal kl. 3. TÓNABÍÓ Stmi 31182 Jólamyndin 1986 Heat Hann gengur undir nafninu Mexíkaninn. Hann er þjálfaður til að berjast. Hann sækist eftir hefnd en þetta snýst ekki um peninga heldur um ást. Leikstjóri: Jerry Jameson. Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Sýnd kl. 6, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Salur 1 Frumsýrung: Fjórir á fullu Sprenghlægileg og mátulega djörf, ný, bandarisk gamanmynd. - 4 félagar ráða sig til sumar- starfa á hóteli i Mexikó. Meðal hótelgesta eru ýmsar konur sem eru ákveðnar að taka lifinu létt og verður nú nóg að starfa hjá þeim félögum. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Stella í orlofi Eldfjörug islensk gamanmynd í litum. í myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þór- hallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gisli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir i meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 Frumsýning á meistaraverki SPIELBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarisk stórmynd sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sin eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leíkstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Salur 3 í sporðdreka- merkinu Hin sívinsæla og djarfa gaman- mynd. Aðalhlutverk: Ole Soltoft Anna Bergman Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7 Sunnudag kl. 14. des. 20.30, laugardag 27. des. kl. 20.30. Siðustu sýningar á þessu ári. Vegurúm Sunnudag 28. des. kl. 20.30. Siðasta sýning á árinu. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. des. i síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað að- göngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumið- ar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnókl. 14-20.30. Þá er þessi bráðfallega og góða mynd komin aftur á tjaldið eftir 3ja ára hvíld. Mynd sem enginn má missa af. Nýtt eintak i dolby stereo. Sýnd í A-sal kl. 5 og 7.05. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.05. IREGNBOGIINN Guðfaðirinn II Nú er það hin frábæra spennu- mynd „Guðfaðirinn II" sem talin er enn betri en sú fyrri og hlaut 6 óskarsverðlaun, m.a. besta myndin. Al Pacino, Robert De Niro, Robert Duval, Diana Keaton o.m.fl. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 6.05 og 9.15. Aftur í skóla „Ætti að fá örgustu fýlupúka til að hlæja." *•'/: S.V. Mbl. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.15 og 11.15. í skjóli nætur Lagarefir Robert Redford leikur vararikis- saksóknara sem missir metnaðar- fullt starf sitt vegna ósiðlegs athæfis. Debra Winger leikur hálfklikkaðan lögfræðing sem fær Redford í lið mér sér til að leysa flókið mál fyrir sérvitran listamann (Daryi Hannah) sem er kannski ekki sekur en samt langt frá því að vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og gerði gamanmynd- irnar „Ghostbusters" og „Stri- pes". ★★★ Mbl. og ★★★ DV. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.15. Sýnd i B-sal kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Dolby stereo. Panavision. Einkabíl- stjórinn Hörku spennumynd um hús- tökumenn í Kaupmannahöfn með Kim Larsen og Eric Clausen. "* HP. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Mánudagsmynd Lögreglu- maðurinn ROMANTISK - GENNEMTRÆNGENDE OG HJERTESKÆRENDE POLICE Frábær spennumynd, meistara- verk í sérflokki um lögreglumann sem vill gera skyldu sína en freist- ingarnar eru margar, með Gerard Depardicu, Sophie Marceau. Leikstjóri: Maurice Pialat. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9. og 11.15. Ung stúlka gerist bilstjóri hjá Brentwood Limousine Co„ en þar hefur aldrei starfað kven- maður áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman °9 Sam Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stríðsfangar Mynd sem gefur Rambo ekkert eftir. Leikstjóri: Gideon Amir. Aðalhlutverk: David Carradine Charles R. Floyd Steve James Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Þjóðleikhúsið Síðasta sinn og jafnframt siðasta sýning fyrir jól. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í sima. San Lorenzo nóttin Sýnd kl. 7 Guðfaðirinn Mafíumyndin frábæra. Sýnd kl. 9. Þeir bestu „Besta skemmtimynd ársins til þessa." ★★★ Mbl. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum í dag - held- ur sú best sótta Sýnd kl. 3, 5 og 7, Kalli kemst í hann krappan Sýnd kl. 3. Lína Langsokkur Sýnd kl. 3. Urval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI Link BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir „Vitaskipið“ Sérstaklega vel gerð og leikin mynd leikstýrð af hinum vel þekkta leikstjóra Jerzy Sko- limowski en hann gerði myndina The Shout og lék eitt aðalhlut- verkið í White Nights. The Light Ship er mynd sem á erindi til allra sem vilja sjá vel gerðar myndir. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Klaus Maria Brandauer, Tom Bower. Leikstjóri: Jerzy Skolimowsky. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hefðarkettirnir Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Spennumynd sem fær hárin til að risa. Prófessor hefur þjálfað apa með harðri hendi og náð ótrúlegum árangri en svo langt er hægt að ganga að dýrin geri uppreisn og þá er voðinn vís. Leikstjóri: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Terence Stamp, Steven Pinner. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Bönnuð innan 12 ára. Ðolby stereo. Jólasveinninn Frábær jólamynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5.10. Ókeypis aðgangur fyrir börn 6 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Þverholti 11. Síminn er 27022. Fréttaskotið, 62-25-25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.