Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Blaðsíða 22
34 FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir í Novu 350 árg. ’73 til sölu, 4ra hólfa Hollý blöndungur og milli- hedd, nýjar flækjur og signal turbo- kútar, nýir demparar af lengri gerð, krómfelgur o.m.fl. Uppl. í síma 95-4153. Nýupptekinn 302 vél til sölu og mikið af varahlutum í 302, t.d. block, hedd o.fl. Uppl. í síma 99-2504. Toyota Hilux. Óska eftir framhásingu í Toyota Hilux. Uppl. í síma 84955 og 74326 eftir kl. 18. Varahlutir í Audi 100 LS ’77, margt nýtilegt. Uppl. í síma 99-2124 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa vél í Peugeot 104 eða Peugeot 104 með heilli vél til nið- urrifs. Uppl. í síma 23474. Er að rífa Toyotu Cressidu ’78. Uppl. í síma 98-2989 og 91-74577 eftir kl. 20. ■ Vélar Járniðnaðarvélar. Höfum að jafnaði á lager rennibekki, súluborvélar, hefla, deilihausa. rafsuðuvélar, loftpressur, háþrýstiþvottatæki o.fl. Kistill, sími 7432Ó og 79780. M Bflaþjónusta Kaldsólun hf., Dugguvogi 2. Nýtt. Bón- um og þvoum bílinn utan og innan. Sandblásum og sprautum felgur. Full- komin hjólbarðaþj. Pantið tíma, sími 84111. Viðgeröir - stiilingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjarnt verð Turbo sf., bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, s. 84363. Bílaverkstæöi Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. Bón og þvottur. Tökum að okkur að þvo og bóna allar gerðir fólksbíla og jeppa, örugg og góð þjónusta. Þvottur og bón, Kópavogi. Uppl. í síma 641344. ■ Vörubílar Nýir og notaöir varahlutir í Volvo og. Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl. o.fl„ einnig boddíhlutir úr trefja- plasti Kistill, Skemmuvegi 6, símar 74320 og 79780. Notaöir varahlutir í Volvo Henschel, M. Benz, Man og Ford 910, ýmsar gerðir. Kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar 45500 og 78975 á kvöldin. Gámar. Bjóðum 20 feta vörugáma til sölu. Uppl. í síma 45506 milli kl. 20 og 22. Scania 111árg. ’79 til sölu, frambyggð- ur, með búkka og Hiab 650 AV krana. Uppl. í síma 94-4054. Volvo N1025 77 til sölu. Uppl. í síma 99-8193 og 99-8490. ■ Virtnuvélar Dráttarvélar til sölu: Zetor 5718, 60 ha, ’74 með moksturstækjum, IHC 685 XL, 72 ha, aldrif, ’85, Case 1394, 77 ha, ’84 með moksturstækjum, Deutz 6507 C, 62 ha, aldrif, ’84, Fendt 306, 70 ha, aldrif, ’85, m/framaflúrtaki og fram- beisli, o. fl. búvélar í góðu ástandi. Búvélar, Sigtúni 7, sími 687050. Austan virkisins koma DpJ/'þú gerir árás efti> menn Zimms út úr nákvæmlega níu skóginummeð, / mínútur. |y|QQ £^"1" Y SenPur á undan Zimm upp hæð- BLAISE r Dr PETEH 0 00NHELL K «. WIVILU COlVlt .1 ’ ' [I Ifl ' Verðað gera< aitthvað fljótt. Kane kallar. | Snertu ekki senditækið, Tshulu. Skápurinn hefur verið fluttur hingað 'með þyrlu. Fylgstu með ferðum Case. Til sölu Case 4x4 ’79, skotbóma, ný dekk, mikið yfirfarið. Uppl. í síma 651143 eftir kl. 18. Traktorsgrafa, Case 580F ’81, til sölu. Uppl. í síma 94-2210. ■ Sendibflar Benz L 608 D 78, með stöðvarleyfi á Nýju Sendibílastöðinni + talstöð og mælir, til sölu. Einnig Mazda 929 ’76. Uppl. í síma 612408. ■ Bflaleiga ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79—’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Jmferðarmiðstöðinni, s. 19800. Bflaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 46599. /Það get ég nú ekki skilið, Mummi, ég sagði að þú værir mikill persónuleiki og að ég liti mjög upp til þín... Mununi meinhom

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.