Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987. 43 Gleðilegt ár gott fólk. Sömu lögin sitja enn í toppsætum íslensku list- anna og sátu þar fyrir áramótin. Bubbi situr enn á toppi Bylgjulistans og á að auki tvö önnur lög á þeim lista. Sverrir Stormsker situr sem fastast í efsta sæti Rásarlistans en má úr þessu fara að búast við harðn- andi samkeppni og þá sérstaklega frá Housemartins og Bubba. Litlu neðar á listanum eru svo Pretenders á fleygiferð. Sú hljómsveit stekkur sömuleiðis hátt á Bylgjulistanum en kemur vart við sögu toppsins alveg strax. í Lundúnum halda menn enn fast við Jackie heitinn Wilson en Alison Moyet er sterkasti kandidatinn í toppsætið í næstu viku. Annars er Lundúnalistinn óvenju litlaus þessa vikuna. Sama er að segja um New York-listann þar sem Bangles eru fjórðu vikuna í röð á toppnum. Og þess vegna munu Duran strákamir og Gregory Abbott slást um toppsæt- ið í næstu viku. - SÞS - LONDON 1. (1) ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker 2. { 7) CARAVAN OF LOVE Housemartins 3. ( 5) ER NAUÐSYNLEGT AÐ SKJÓTA ÞÁ? Bubbi Morthens 4. ( 2) LOOK ME IN THE EYE Strax B.( 3) AUGUN MÍN Bubbi Morthens 6. (14) HYMN TO KER Pretenders 7. ( 8) LÓA LÓA Megas 8. { 4) THROUGH THE BARRICADES Spandau Ballet 9. ( 9) OPEN YOUR HEART Madonna 10.(12) CRY WOLF A-Ha 1. ( 1) AUGUN MiN Bubbi Morthens 2. ( 2) LOOK ME IN THE EYE Strax 3. ( 4) ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker 4. ( 8) CRY WOLF A-Ha 5. ( 6) OPEN YOUR HEART Madonna 6. ( 9) ER NAUÐSYNLEGT AÐ SKJÓTA ÞÁ? Bubbi Morthens 7. ( 7) THROUGH THE BARRICADES Spandau Ballet 8. (13) ROCK THE NIGHT Europe 9. ( 3) SERBINN Bubbi Morthens 10.(27) HYMN TO HER Pretenders 1. (1) REET PETITE Jackie Wilson 2. ( 2) CARAVAN OF LOVE Housemartins 3. ( 8) IS THIS LOVE Alison Moyet 4. ( 3) THE FINAL COUNTDOWN Europe 5. ( 5) CRY WOLF A-Ha 6. ( 4) OPEN YOUR HEART Madonna 7. { 7) SOMETIMES Erasure 8. ( 6) THE RAIN Oran „Juice" Jones 9. (12) BIG FUN The Cap Band 10.( 9) SHAKE YOU DOWN Gregory Abbott NEW YORK 1. (1) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles 2. ( 3) NOTORIUS Duran Duran 3. ( 4) SHAKE YOU DOWN Gregory Abbott 4. ( 2) EVERYBODY HAVE FUN TONIGHT Wang Chung 5. ( 6) C'EST LA VIE Robbie Nevil 6. ( 7) CONTROL Janet Jackson 7. ( 5) THE WAY IT IS Bruce Hornsby And The Range 8. ( 8) WAR Bruce Springsteen & The E Street Band 9. (15) AT THIS MOMENT Billy Vera 8i The Beaters 10.(12) IS THIS LOVE Survivor Egill Ólafsson - horfist í augu við annaö sætið. Þjóðin er ábyrg Réttlætiskennd Islendinga varð fyrir allnokkrum áfóllum á síðasta ári og ekki virðist hún ætla að öðlast uppreisn æru á nýbyijuðu ári. í fyrra rak hvert ijármálahneykslið annað en aldrei fundust neinir ábyrgir aðilar fyrir hneykslinu og hafa ekki fundist enn. Eitt mál er undantekning, okurmálið svokallaða, þar sem flett var ofan af fjöldanum öllum af brodd- borgurum og öðrum borgurum sem höfðu stundað það sér til ánægju- og yndisauka að féfletta mann og annan með því að lána aura gegn okurvöxtum. Lyftist brúnin á mörgum þegar það vitnaðist að yfirvöld hefðu öll gögn í þessu máli og ekki væri annað eftir en að vinna úr þeim og draga síðan sökudólg- ana fyrir lög og rétt einn af öðrum. En viti menn, haukar i homi á réttum stöðum sáu við þessu og rétt fyrir jólin fengu meintir sakbomingar þá jólagjöf frá yfirvöldum að þeir væm síður en svo sekir; Seðlabankinn hefði nefnilega gleymt að Bangles - loksins inn á topp tíu eftir heilt ár á listanum. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND LIVE1975-1985..........Bmce Springsteen 2. ( 2) SLIPPERY WHEN WET...........BonJovi 3. ( 3) THIRD STAGE..................Boston 4. ( 4) THE WAYITIS...Bruce Homsby & The Range 5. ( 5) FORE!...........Huey Lewis & The News 6. ( 8) TRUEBLUE....................Madonna 7. ( 7) DANCING ON THE CEILING................Lionel Richie 8. (13) DIFFERENT LIGHT.............Bangles 9. (10) NIGHT SONGS..............Cinderella I0.( 6) GRACELAND...................Paul Simon gefa út reglur um hámarksvexti. einmitt á þeim tíma sem flest málin áttu sér stað og því í góðu lagi akkúrat þá að okra dálítið Irressilega á náunganum. En skyldu þá ekki Seðla- bankamenn vera ábvrgir fyrir glappaskotinu? Nei. síður en svo. þeir vísa öllu á Alþingi og ætli Alþingismenn vísi þessu ekki á þjóðina. það er jú hún sem ber ábyrgð á þvi hverjir sitja á Alþingi. Þar sem plötuverslun er enn ekki komin í gang að ráði eft- ir áramótin er íslenski listinn í dag ekki yfirlit vfir plötusölu síðustu viku eins og venja er. Þess í stað hefur verið safnað saman upplýsingum frá íslensku hljómplötufyTÍrtækjunum um sölu á plötum allt árið í fyrra og þannig fáum við út svo til pottþéttan lista vfir söluhæstu plötur á íslandi 1986. Sjón er sögu ríkari. - SÞS - Kristján Jóhannsson - árið 1986. stórsöngvarinn söluhæstur á Islandi Kate Bush - öll sagan i öðru sætinu. Bretland (LP-plötur 1. (1) NOW THAT'S WHAT I CALL MUSIC8...................Hinir & þessir 2. ( 4) THEWHOLESTORY............KateBush 3. ( 2) TRUE BLUE.................Madonna 4. ( 3) GRACELAND...............PaulSimon 5. ( 6) SILK ANDSTEEL............FiveStar 6. ( 5) HITS5.................Hinir & þessir 7. ( 7)EVERY BREATH YOU TAKE -THESINGLES...................Police 8. (12) SLIPPERY WHEN WET.........Bon Jovi 9. ( 9) LIVEMAGIC...................Queen 10.( 8) REVENGE..................Eurythmics ísland (LP-plötur 1. MEÐ KVEÐJU HEIM......Kristján Jóhannsson 2. Í TAKT VIÐ TÍMANN....Sinfóniuhljómsveit Ísl. 3. FRELSI TIL SÖLU...................Bubbi Morthens 4. JÓL ALLA DAGA..............Hinir & þessir 5. STRAX.............................Strax 6. BLÚS FYRIR RIKKA..................Bubbi Morthens 7. REYKJAVÍKURFLUGUR......Gunnar Þórðarson 8. Í GÚÐRI TRÚ.......................Megas 9. HITS 5.....................Hinir og þessir 10. WHITNEY HOUSTON............Whitney Houston

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.