Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987. 19 Tippað á tólf Fimm glúrnir tipparar komust á áfangastaö Heimasigrar urðu alls sjö á síðasta getraunaseðli. Úrslit urðu nokkuð óvænt í viðureign Nottingham For- est og Chelsea, en Chelsea vann þann leik, 1-0. Nottingham Forest vann í haust samsvarandi viðureign á Stamford Bridge, 6-2. Eins tapaði Sheffield Wednesday á heimavelli, 0-1, fyrir Watford. Nokkuð kom á óvart að Norwich skyldi einungis ná jafntefli gegn Aston Villa sem reyndar tók forystuna í fyrri hálfleik. Fimm tólfur komu fram og fær hver tólfa 138.795 krónur. 89 raðir fundust með 11 réttum lausnum og fær hver röð 3341 krónu. AIls seldust 413.085 raðir. Potturinn var 991.404 krónur. ^■TIPPAÐ, r mmá A TÓLF 9 Umsjón: Eiríkur Jónsson Getraunaspá fjölmiðlanna LEIKVIKA NR.: 29 Charlton .West Ham 2 X X 1 2 2 2 Chelsea .Arsenal 1 2 2 2 X 2 1 Coventry Sheffield Wed 2 1 X 1 1 1 1 Liverpool .Luton 1 1 1 1 1 1 1 Manchester Utd... .Manchester City 1 X 1 X 1 X 1 Newcastle .Aston Villa 1 2 X 1 1 1 X Norwich .Wimbledon 1 1 1 X 1 1 X Tottenham .Queens Park R 1 1 1 1 1 1 1 Birmingham .Sunderland X 1 1 1 1 1 1 Brighton .Derby 2 2 2 2 2 2 X Stoke .Ipswich 1 1 1 1 2 X 2 W.B.A .Portsmouth X X 1 X 2 2 2 Hve margir réttir eftir 28 leikvikur: 131 130 134 123 128 138 125 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 29 10 3 1 33-9 Everton 6 4 5 20-14 55 29 10 3 2 31 -12 Liverpool 6 4 4 21 -17 55 28 9 4 0 22-4 Arsenal 6 5 4 20-12 54 29 11 3 1 20-8 Luton 3 5 6 14-20 50 29 7 7 1 23-17 Norwich 5 5 4 18 -21 48 27 8 3 4 27-13 Tottenham 6 2 4 21 -16 47 29 8 6 1 27-11 Nottingham F 5 2 7 23-24 47 29 10 2 3 24 -14 Coventry 2 5 7 9-19 43 28 8 3 4 22-14 Wimbledon 5 0 8 17 -22 42 28 7 4 2 25-11 Watford 4 3 8 21 -25 40 28 8 3 4 22-17 Queens Park R 3 3 7 8-16 39 29 8 3 4 27 -14 Manchester Utd 1 8 5 11 -17 38 28 6 2 5 24 -21 West Ham 4 6 5 18 -25 38 30 5 4 6 21 -24 Chelsea 4 5 6 18 -26 36 29 6 7 2 27-16 Sheffield Wed 2 4 8 13 -29 35 29 6 6 3 23 -18 Oxford 2 4 8 8-28 34 29 6 4 4 19 -15 Manchester City 0 7 8 7 -.23 29 28 6 2 5 23-19 Southampton 2 2 11 18 -34 28 29 5 5 4 25 -19 Leicester 2 1 12 12-37 27 29 3 5 6 15 -16 Charlton 3 3 9 12-25 26 29 5 4 5 18 -21 Aston Villa 1 4 10 16-38 26 28 4 3 6 19 -22 Newcastle 1 4 10 10-29 22 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 29 13 2 0 27-7 Portsmouth 4 5 5 11 -12 58 28 8 4 1 27 -12 Derby 8 2 5 16 -14 54 29 9 4 2 22-11 Oldham 7 2 5 24-19 54 28 9 4 1 27-15 Plymouth 3 5 6 16 -21 45 29 9 3 2 23 -6 Ipswich 3 5 7 23 -27 44 28 9 2 2 27 -11 Stoke 3 3 9 15 -23 41 28 9 4 2 25-12 Leeds 2 4 7 8-21 41 29 8 2 5 24-18 Crystal Palace 5 0 9 14 -26 41 29 7 4 4 23-14 W.B.A 3 5 6 15 -17 39 29 8 3 4 22 -12 Millwall 3 3 8 9 -18 39 29 6 8 1 23 -16 Birmingham 3 4 7 14-21 39 30 4 7 4 13 -13 Grimsby 5 5 5 19 -23 39 29 7 3 4 24 -18 Reading 3 4 8 17 -26 37 27 6 5 3 17 -11 Sunderland 3 4 6 17 -21 36 29 6 6 2 21 -15 Sheffield Utd 3 3 9 14 -23 36 29 9 2 4 17 -8 Shrewsbury 1 3 10 8-27 35 28 6 2 6 17 -16 Blackburn 2 6 6 8-17 32 28 7 2 4 24-19 Huddersfield 2 3 10 12 -27 32 27 5 2 5 14-20 Hull 3 5 7 14 -26 31 28 4 5 5 14 -16 Barnsley 3 4 7 13 -19 30 29 5 4 5 15-14 Brighton 2 4 9 11 -23 29 28 5 4 6 26 -25 Bradford 2 3 8 14 -23 28 Keith Bertschin, sem spilaði hér á árum áður með Ipswich, skorar grimmt fyrir Stoke þessa dagana. Nú mætir Stoke Ipswich og þá er það spurningin. Skorar Bertschin gegn félögum sinum frá Ipswich? Tipp- bóká mark- aðinn Væntanleg er á markaðinn tipp- bók sem Islenskar getraunir hafa látið hanna. Tippbók þessi verður með ýmsum upplýsingum um get- raunir, getraunaseðla og eins verða rúmlega þrjátíu kerfi í bók- inni. Verið er að ganga frá bókinni i prentun og ættu tipparar að fá bókina í hendur innann hálfs mán- aðar. Áætlað er að bókin verði 80 blaðsíður að stærð. Sviptingar jafnra liða 1 Chacrlton - West Ham 2 Charlton hefur gengið ákaflega illa í undanfömum 17 leikj- um sínum og einungis unnið einn þessara leikja. West Ham hefur á sama tíma verið að vinna leiki og hefur tfl dæmis ekki tapað nema fimm leikjum á útivelli af fimmtán. Lið West Ham er leikandi létt og skemmtflegt og gamla brýnið Billy Bonds, orðinn 40 ára, bindur vömina saman á ný. Úti- sigur. 2 Chelsea - Arsenal 1 Chelsea er komið á sigurbraut og hefur einungis tapað tveimur af síðustu tíu leikjum sínum. Arsenal hefur ekki unnið neinn af fjórum síðustu defldarleikjum sínum. Tauga- spennu er farið að gæta meðal unglinganna á Highbury því Liverpool og Everton eru búin að koma sér fyrir á toppnum fyiir ofan Arsenal. Stamford Bridge, heimavöllur Chelsea, er slæmur um þessar mundir vegna aurs. Það kemur heimaliðinu tfl góða. Heimasigur. 3 Coventry - Sheffield Wednesday 2 Coventry er með einn besta árangur liða í 1. defld á heima- velli. Sheffield Wednesday hefur ekká unnið í níu síðustu defldarleikjum sinum. Coventry ætti því að vinna þennan leik sannfærandi. Ég hef þó hugboð um að Sheffieldliðið muni vinna þennan leik. Útisigur. 4 Liverpool - Luton 1 Þessi leikur er mikflvægur fyrir bæði lið. Liverpool er um þessar mundir í 2. sæti í Todaydefldinni og Luton í fjóröa sæti. Bæði liöin eiga því raunhæfa möguleika á að vinna titflinn. Liverpool slampast áfram án þess að spfla eins sann- færandi og hér á árum áður, en nær samt öllum stigunum í þessum leik. Heimasigur. 5 Manchester United - Manchester Citjl Manchesterborg skelfur ávallt er risamir United og City eiga aö fára að spfla saman. Yfirleitt hefur staða liðanna á stigatöflunni engin áhrif á úrslit leiksins. Svo mfldð er í húfi í leikjum þessum að geta leikmanna skiptir ekki miklu máli. Baráttan og kappið bæta upp getuleysið. í þessum leik ætti Manchester United að vinna. Manchester City hef- ur ekki enn unnið leik á útivelli í vetur en hefur gert nokkur jafatefli. Heimasigux. 6 Newcastle - Aston Villa 1 Newcastle er frekar dauft um þessar mundir, er neðst í defldinni og hefur ekki urrnið í níu síðustu defldarleikjum. Aston Vflla er sæti ofar og er því um aö ræða fallbaráttu- leik. Newcastle er erfitt heim að sækja. í liðinu eru margir snjallir knattspymumenn. Aston Villa hefur náðu einu stigi úr síðustu fimm defldarleikjum á útivelli. Heimasigur. 7 Norwich ~ Wimbleúon 1 Norwich hefur gert jafntefli í síðustu fjórum heimaleikjum sínum. Wimbledon er ekki mfldð fyrir jafntefli, yfirleitt si- grar liðið eða tapar. Einungis þrjú jafntefli alls hjá liðinu öll á heimavelli. Nú er komið að því að Norwich vinni á ný. Liðið hefur ekká tapað í síðustu ellefu deildarleikjum sínum. Heimasigur. 8 Tottenham - QPR 1 Tottenham er í miklu stuði um þessar mundir og hefur unnið sjö af síðustu níu defldarleikjum sinum. OPH er einn- ig á sigurbraut og hefur unnið síðustu fjóra leiká sína í röð. Það mun því rnildð ganga á í þessum Lundúnaderbyleik. Aðalmarkaskorari Tottenham, Clive Allen, lék lengi með OPR og langar örugglega tfl að bæta við marki gegn fyrr- um félögum sínum. 9 Birmingham - Sunderland X Þessi annarrar deildar lið hafa bæði verið frekar slök í vetur og eru áhangendur beggja liða óánægðir með frammistöðu þeirra. Birmingham hefur þó ekki tapað nema einum leik á heimavelli. Sunderland hefur einungis unnið þrjá leiká á útivelli. Markatala Birmingham er 37-37 en markatala Sunderland er 33-32. Jafhtefli. 10 Bxighton - Derby 2 Brighton hefur nú tapað síðustu þremur leikjum sínum á heimavelli. Derby hefur á sama tíma urrnið þrjá af §órum síðustu útfleikjum sínum. Brighton er í næstneðsta sæti í 2. defldinni og hvorki heppni né gæfa sem fylgja liðinu. Útisig- ur. 11 Stoke - Ipswich 1 Stoke hefur unriið fimm siðustu heimaleiká sína og því er það krafan að Ipswich verði einnig lagt. Ipswich á ennþá tækifæri á að komast upp í 1. defld en slæmur árangur á útivöllum hefur komið í veg fyrir að liðið sé í einu af þrem- ur efstu sætunum. Sennflega verður mikið skorað í þessum leik því saman hafa Stoke og Ipswich skorað 88 mörk í leikjum sínum. Heimasigur. 12 WBA - Portsmouth X West Bromwich Albion hefur unnið fjóra síðustu leiká sína á heimavelli. Portsmouth hefur ekká unnið nema fjóra lefld af fjórtán á útivelli. Þó er Portsmouth efst í defldinni enda heimavallarárangurinn góður. Vöm Portsmouth er sérlega dugleg og eftirtektarsöm enda hefur liöið einungis fengió á sig 18 mörk í 29 leikjum. Ekkert lið í 2. deild kemst ná- lægt þeim árangri. Spáin er jafhtefli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.