Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Side 39
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987. 39. - Útvarp - Sjónvarp Sjónvarpið kl. 21.35: Leiksnill- ingur - nýr myndaflokkur Nýr bandarískur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld og nefnist hann Leiksnilling- ur, á frummálinu Master of the Game, gerður eftir skáldsögu Sidney Seldon, hins fræga rithöfundar sem hefur átt hverja bókina af annarri á lista yfir söluhæstu bækur. Meðal ann- arra mynda sem gerðar hafa verið eftir sögum hans eru Fram yfir miðnætti og Englar reiðinnar. Aðalhlutverkin leika Dyan Cannon, Harry Hamlin, Ian Charleson, Donald Plecence, Cliff De Young og Cherie Lung- hi. Þessi saga spannar eina öld og segir frá afdrifum ættar einn- ar en höfuð hennar kemur fram í fyrstu þáttunum, James McGregor sem auðgast á demöntum í Suður-Afríku. Dóttir hans, Kate, heldur utan um auðinn er hún tekur við fjöl- skyldufyrirtækinu og stjómar því með harðri hendi um sjötíu ára skeið. m * *•» James McGregor auðgast á demöntum i Suður-Atríku og leggur þar með grunn að ættarveldinu sem við tekur. Miðvikudagur 4 maxs __________Sjónvarp_______________ 18.00 Úr myndabóklnnl - 44. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og er- lendu efni. Umsjón: Agnes Johan- sen. Kynnir Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Múrmeldýrafjall. (Marmot Mo- untain). Bresk dýralífsmynd tekin I Týról. Þýðandi og þulur Óskar Ing- imarsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Spurt úr spjörunum Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjarg- mundsson. Dómarar: Baldur Hermannsson og Friðrik Ólafsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýslngar og dagskrá 20.40 í takt við timann Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón- armenn: Jón Hákon Magnússon, Elísabet Þórisdóttir og Ólafur H. Torfason. 21.35 Leiksnlllingur Master of the Game. Nýr flokkur - Fyrstl þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í sex þáttum, gerður eftir skáld- sögu Sidney Sheldons. Aðalhlut- Cliff De Young og Cherie Lunghi. Þetta er ættarsaga sem spannar eina öld. í fyrstu þáttunum er fylgst með ættföðurnum sem auðgast á dem- öntum í Suður-Afríku. Ung að árum tekur Kate, dóttir hans, við fjölskyl- dufyrirtækinu og stjórnar þvl með harðri hendi um sjötíu ára skeið. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.45 Nýjasta tækni og vísindi. Efni: Visnu/mæðirannsóknir á Keldum, tölvusetningu, sykursýki og næfur- rollurnar í Hólmgarði. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Fyrstu skrefin. (First Steps). Ný sjónvarpskvikmynd frá CBS. Ung íþróttakona (Judd Hirch) lendir I bílslysi og lamast fyrir neðan mitti. Hún er staðráðin í því að læra að ganga á ný. 18.30 Myndrokk. 19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum Stöðvar 2 kostur á að hringja í síma 673888 og bera upp spurningar. Stjórnandi ásamt einum gesti fjalla um ágrein- ing - eða hitamál llðandi stundar. 20.15 Bjargvætturinn. Grandalaus mað- ur flækist inn I stórmál og Bjarg- vætturinn er ráðinn til að bjarga lífi hans. 21.00 Húsið okkar (Our House). Gus gamli óttast að nú sé hans síðasta stund að renna upp. 21.50 Elnn skór gerir gæfumuninn. (One Shoe Makes it Murder). Hörkuspennandi mynd með Robert Mitchum og Angie Dickinson I að- alhlutverkum. Leikstjóri er William Hale. Lögreglumaður rannsakar sviplegt dauðsfall konu. Er um sjálfsmorð eða morð að ræða? 23.20 Tíska. Þáttur I umsjón Helgu Benediktsdóttur. 23.50 Dagskrárlok. Útvarprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Afram veginn' , sagan um Stefán íslandl. Indriði G Þorsteinsson skráði. Sigríður Schi- öth les (8). 14.30 Norðurlandanótur. Danmörk. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Slödegistónleikar. a. Sinfónískur dans op. 64 nr. 4 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveitin I Björgvin leik- ur; Karsten Andersen stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 2 I d-moll eftir Henryk Wienawski. Itzhak Perlman og Fílharmoníusveit Lundúna leika; Seiji Ozawa stjórnar. 17.40 Torgiö - Nútímalífshættir. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiölarabb. Bragi Guðmundsson flytur. (Frá Akureyri). Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Sigurður Konráðsson fjalla um ís- lenskt mál frá ýmsum hliðum. 21.00 Gömul tónlist. 21.20 Á fjölunum. Sjötti þáttur um starf áhugaleikfélaga: Sýning Leikfélags Fáskrúðsfjarðar, „Allir I verkfall". Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 15. sálm. 22.30 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt I samvinnu við hlustendur. 23.10Djassþáttur-Jón MúliÁrnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist I umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Ólafs Más Björnssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 17.00 Erlll og ferlll. Erna Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 09.00, 10.00, 11.00, 12.20. 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Reykjavík 17.30-18.30 Svæöisútvarp fyrlr Reykjavík og nágrenni - FM 90,1. AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritn- ingunni. 16.00 Dagskrárlok. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Jó- hanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er I frétt- um, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttrl bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistar- menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavik siðdegis. Hallgrlmur leik- ur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00 Hemml Gunn í mlörl viku. Létt tónlist og þægilegt spjall eins og Hemma einum er lagið. 21.00 Ásgelr Tómasson á mlövlkudags- kvöldi. Asgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efni. Dagskrá I umsjá Braga Sigurðssonar fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tón- list og upplýsingar um veður. Útrás 10.00 Útkall, Valdimar Óskarsson reynir að vekja hlustendur. 12.00 Siöasta útkall, allir framúr. Raggi og Maggi reyna betur. 14.00 Gramm af plötu, Albert Eyþórs- son slær tónlistina úr plötunni. 15.00 Eftir hádegi, Jón Árnason. 17.00 Sandalar, Ragnar Vilhjálmsson með létta tónlist. 18.00 Gleðinefnd MR meö árshátiðar- dagskrá. 19.00 Réttur kvöldsins, Valdimar sér um matartónlist. 21.00 Notað og nýtt, Jón Sæmundsson og Ivar Árnason. 23.00 Vögguvisur, Tryggvi Árnason 24.00 Næturhrafninn, Raggi og Maggi. 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri 18.00 Flækingurlnn (Ragged MAN) Bandarísk kvikmynd um lífið I smábæ I Texas með Sissy Spacek í aðalhlutverki. 19.35 Spæjarinn (Teiknimynd). 20.00 Opin lina. Bryndís Schram stjórn- ar og hefur með sér gest. 20.20 Bjargvætturinn. 21.10 Húsið okkar (Our house). 22.00 Tiskan, þáttur I umsjá Helgu Ben- ediktsdóttur. 22.30 Þriðja heimsstyrjöldin, seinni hluti bandarískrar kvikmyndar frá 1984. 00.10. Dagskrárlok. Svæðisútvazp Akuieyri 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5. Héðan og þaðan. Fréttamenn svæðisút- varpsins fjalla um sveitarstjórnarmál og önnur stjórnmál. Fimmtudagur 5. maxs Útvaip rás I ~ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristj- ánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Mamma i uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Hofundur les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Morguntónleikar. a. Kaprísur op 1 nr. 1-6 eftir Niccolo Paganini. Salvatore Accardo leikur á fiðlu. b. Etýður op 10 nr. 1-12 eftir Frédéric Chopin. Maurizio Pollini leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. ___________Bylgjan_______________ 7.00 Á fætur með Slgurðl G. Tómas- syni. Létt tónlist meö morgunkaff- inu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lína, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegismarkaðl með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jó- hanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í frétt- um, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir. kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttrl bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistar- menn. Tónlistargagnrýnendur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik siðdegls. Þægileg tónlist hjá Hallgrlmi, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. Veðrið I dag verður suðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi með skúrum eða slydduéljum sunnan- og suðvestan- lands en suðaustan- og sunnankaldi eða stinningskaldi annars staðar á landinu. Austanlands verða skúrir en að mestu úrkomulaust norðan- og vestanlands. Hiti verður 1-6 stig. Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjarðarnes Kefla víkurílugvöllur 1 Kirkjubæjarklaustur Raularhöfn Reykjavík Sauðárkrókur Vestmannaeyjar hálfskýjað rigning alskýjað alskýjað rigning rigning alskýjað slvdda alskýjað rigning Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Útlönd kl. 12 í gær: Algarve Amsterdam Barcelona (Costa Brava) Berlín Chicago Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt Glasgow Hamborg London IjOsAngeles Lúxemborg Miami Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Xuuk París Róm Vín Winnipeg Valencia (Benidorm) snjókoma skýjað léttskýjað skýjað snjókoma alskýjað þokumóða léttskýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt alskýjað léttskýjað skýjað léttskýjað skýjað mistur léttskýjað alskýjað léttskýjað heiðskírt léttskýjað snjókoma skýjað heiðskírt skýjað léttskýjað skafrenn- ingur skafrenn- ingur léttskýjað 5*. J 5 6 6 2 4 3 2 4 3 -1 -18 -13 -13 -12 22 -4 124 -6 6 2 -6 3 -6 -1 18 -7 25 19 25 l+r -6 4 -8 -1 11 -8 23 Gengið Gengisskráning nr. 43 - 1987 kl. 09.15 4. mars Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,170 39,290 39.230 Pund 61,374 61.562 61,135 Kan. dollar 29,390 29.480 29,295 Dönsk kr. 5,6836 5,7010 5,7840 Norsk kr. 5,6283 5.6455 5,6393 Sænsk kr. 6,0809 6.0995 6,0911 Fi. mark 8,6755 8,7021 8,7236 Fra. franki 6,4313 6,4510 6,5547 Belg. franki 1,0338 1,0369 1,0566 Sviss. franki 25,4384 25,5163 26,1185 Holl. gvllini 18,9561 19.0142 19,4304 Vþ. mark 21,3956 21,4612 21.9223 ít. lira 0,03012 0.03021 0,03076 Austurr. sch, . 3.0406 3.0499 3,1141 Port. escudo 0,2768 0,2777 0,2820 Spá. peseti 0,3041 0.3050 0,3086 Japansktyen 0,25522 0.25600 0,25972 írskt pund 57,110 57,285 58.080 SDR 49,5647 49,7164 50,2120 ECU 44.3306 44,4665 45,1263 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 4. mars 65290 Hljómplata frá FÁLKANUM ’ að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.