Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1987, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 6. MARS 1987.
dv Fréttir
Jóhann J. Ólafsson:
„Borgum sorp-
hreinsunar-
gjaid fyrir
ekkert“
„Það kemur mér á óvart að Davíð
Oddsson borgarstjóri telur sorphreins-
un vegna fyrirtækja í borginni hleypa
sorphreinsunarkostnaði svo upp að
hann sé ekki sambærilegur og til dæm-
is i Garðabæ. Við hér í Sundaborg
höfum látið hreinsa hjá okkur á eigin
kostnað í 12 ár, eins og áreiðanlega
margrir fleiri, og borgum meira að
segja sorphreinsunargjald fyrir ekk-
ert,“ segir Jóhann J. Ólafsson, stór-
kaupmaður og formaður Verslunar-
ráðsins.
Borgarstjóri mótmælti samanburði á
sorphreinsun í Reykjavík og Garðabæ
en fram kom á viðskiptaþingi Verslun-
arráðsins að borgin gæti sparað sér
14 milljónir króna á ári með sama
verklagi og beitt er í Garðabæ. „Ég
álít að borgarstjóri hafi verið of fljótur
á sér að afgreiða þetta mál svona og
er raunar viss um að hann gæti sparað
meira en 14 milljónir á þessum lið ef
hann setti sér það sem markmið,"
sagði Jóhann. -HERB
Reiðir trillukarlar:
Þeir dæidu
loðnu yfir
netin okkar
Trillukarlar af Suðumesjum, sem
lagt höfðu net sín út af Vogastapa,
höfðu samband við DV í gær og vom
reiðir. Sögðu þeir að skipverjar á
Grindvíkingi GK hefðu dælt hundmð-
um tonna af hrognakreistri loðnu yfir
netasvæði þeirra og eyðilagt þar með
fyrir þeim alla veiði. Þeir bentu á að
það væri bannað að henda loðnunni
í sjóinn en vegna þess að mjög lítið
verð fæst fyrir hana hrognakreista og
löndunarbið væri í nærliggjandi verk-
smiðjmn hefðu skipverjar hent loðn-
unni í sjóinn.
„Það sem gerðist var að við vorum
að kreista loðnu en hrognin frystum
við um borð. Þegar þessu var lokið
skoluðum við dekkið og smávegis af
loðnu fór í sjóinn. Mér þykir leitt ef
þetta hefur eyðilagt fyrir þeim veiðar,
en ég játa að við sáum netin þama
og þar sem þetta var lítið magn hélt
ég að það gerði ekkert til,“ sagði Will-
ard Ólafsson, skipstjóri á Grindvikingi
GK. -S.dór
Siglufjörður:
Gamall siður
endurvakinn
Gudmundur Davíösson, DV, Siglu&ði;
Á Siglufirði var kötturinn, eða rétt-
ara sagt sælgætið slegið úr tunnunni
á öskudaginn.
Það vom stúlkur í 2. deild KS sem
sáu um athöfnina á skólabalanum þar
sem börn og unglingar mættu í fjöl-
skrúðugum búningum. Á eftir var
grímudansleikur í Æskulýðsheimilinu
og komu þangað fjölmargir gestir.
Valkyijumar ætla að halda þetta
árlega, og þar með má segja að gam-
all siður hafi verið endurvakinn á
Siglufirði.
STERKIR ^
TRAUSTIR
Vinnupallar crP3
frá BRIMRÁS . ■ -
BRIMRaSHF^
Kaplahrauni 7 í>5 19 60
%BURTMEÐ
AUKAKÍLÓ
ÆFIÐ 5 MÍNÁ DAG.
BETRI VÖXTUR
ÆFÐIR VÖÐVAR
FITUKEPPIR BURT
TÖPFORM
AUKIN VELLÍÐAN
Á ÍSLENSKU
ÓTAKMARKAÐIR
MÖGULEIKAR
MEÐ NÁKVÆMUM
LEIÐBEININGUM
UM notkunÆ
STERKT STELL
MEÐ SÆTI SEM
RENNUR FRAM OG
AFTUR Á MASSIVUM
NÆLONHJÓLUM
ENGINN LÍKAMI EH GÓÐUR
ÁN VÖÐVA I BfUÓSTI,
MAGA OG BAKHLUTA
KJÚLUMAGl, FITUKEPPIR, SLÖPP BRJÓST,
SLAPPUR BAKJILUTI O.S.FRV.
Allt þettu sýnir slappn vöðvaveft.
Bvrjiiðu strax að stækka og stvrkja vöðvana þina
með þessari árangursríku og eðlilegu aðfcrð.
j MASSIF ^
NÆLONHJÓL
ÍMIKIÐ
1 ÖRYGGI
Tleggðu fljött AF
Misstu aukakíló með því að æfa 5 mín.
r g CLHQ
j ö Selt í gíjurlegu magni í V-Pýskalandi og Danmörku
Hvernig á að nota
jjölskyldutrimmtækið rétt
Til þess að ná árangri veróur ad æfa hinar þrjár mikilvægu
undirstöðuæfingar daglega.
Eftir að byrjað cr að æfa samkvæmt æj'mgarprógrammi
mótast va.xtarlag líkamans afsjálfu sér.
Æfing 1. (sjá mynd 1 og 2)
Þessi æfing er Jyrir magavöðva og stuðlar að injóu mitti.
Setjist á sætið á trimmtækinu, leggið fivturnar undir
þverslána, hendur spenntar aftur fyrir hnakka. Látið höfuðið
síga hægt að gólfi. Efri hluti líkamans er reistur upp og
teygður í átt að tám.
Mikilvægt: æjingu þessa verður að framkvæma með jöjhum
hraða án rykkja. í byrjun skal endurtaka æfinguna ftmm
sinnum, en síðan jjölga þeim í allt að tíu sinnum.
Æfing 2. (sjá mvnd 3 og 4)
Péssi æjing er J'yrir handleggi og rassvöðva.
Lcggist á hnén á sætið á trimmtækinu. Takið báðum höndum
um vinklana, liandleggirnir hafðir beinir og stifir allan
tímann. I'eigið úrfótunum þannig að setan re.nni út á enda
hnén drcgin aftur að vinklunum. Æfingin endurtekin a.m.k.
fimm sinnum.
Aifing 3 tsjá mvnd 5)
Pessi æfing er til þess að þjálfa og móta læravöðva, J'ætur og
handleggi.
Setjist á sætið og takið báðum höndum um handföngin á
gormunum og dragið sætið að vinklunum. ’Lcygið úr
fótunum og hallíð efiri hluta líkamans ajhtr og tngið í
gormana. Haldið gormunum strekktum allan tímann og
spcnnið og slakið með Jölunum til skiptis. /Ejingin
cndurtckin a.m.k. tíu sinnum.
PÖNTUNAfíSIMI 91-651414
Póstverslunin Príma
Bo}í 63 222 Hafnarfirði
Opið alla daga vikunnar
kl. 9.00-22.00. ©
S VISA
EUROCARD