Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1987, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 6. MARS 1987.
Neytendur DV
Verð í austurhluta Reykjavíkur
Að þessu sinni er tekið f'yrir svæðið
frá Laugalæk til Mjóddar. Á þessu
svæði eru allir helstu stórmarkaðimir
og samkeppni gífurleg. Kannað var
verðlag í fimm verslunum, þar af fjór-
um stórmörkuðum. Niðurstaða
könnunarinnar er sú að verðlag á
þessu svæði er talsvert lægra en á
öðrum svæðum sem við höfúm kannað
að þessu sinni og er það eflaust vegna
mikillar samkeppni.
Lítill munur er á verði þeirra Iægstu.
Verslanimar fylgjast greinilega með
verðlagi keppinauta og gera sitt til að
vera lægri. Þetta gerir það að verkum
að aðeins fárra króna munur er í stór-
mörkuðunum.
Þrátt fyrir að heildarverð sé svipað
í stórmörkuðunum er nokkuð um innri
sveiflur í vömverði. Þannig er tals-
verður munur á verði gulrófna en þær
vom ódýrastar í Miklagarði á kr. 35
en dýrastar í Stórmarkaði KRON, þar
kostuðu þær kr. 49. Grænt Hreinol var
dýrast í Kjötmiðstöðinni á kr. 51 en
ódýrast í Stórmarkaði KRON og
Kaupstað á kr. 38.
Á meðfylgjandi súluriti er sýnt sam-
anlagt verð verslananna. Línan í
gegnum súlumar táknar meðalverð.
Allar nánari upplýsingar em í töflu.
-PLP
Stórmarkaðir berjast grimmt um viðskiptavini
VERSLANIR!
Hin sívinsœla og myndarlega
FERMINGAR-
GJA FA HA NDBÓK_
er á leiðinni og kemur út 26. mars nk.
Þeir auglýsendur sem áliuga hafa á að aug-
lýsa í
FERMINGA RGJA FA HA NDBÓKINNI
vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild
DV, Þverholti 11, eða í síma 27022,
kl. 9-17 virka daga sem fyrst
- í síðasta lagi föstudaginn 20. mars.
Stórmark.-
Skemmuv.
Kaup-
staður
Mikli-
garður
Kjöt-
miðst.
Hag-
kaup
Meðal
verð
Cheerios198g
64,45
66,00
62,45
68,65
60,70
64,45
Honig spagh. 250 c
32,50
36,30
32,50
33,80
34,60
33,94
Smjörvi 300 g
79,80
81,30
76,80
81,30
76,50
79,14
Grænt Hreinol
38,00
38,00
45,10
51,00
45,50
43,52
Ríó kaffi 250 g
92,95
95,50
93,45
94,60
92,90
93,88
Gevalía rautt 250 g
87,60
88,90
89,70
99,50
89,50
91,04
Bonduelle gr.
baunir 500g
54,40
54,90
53,50
54,27
Libby’s
tómats. 340 g
39,50
39,50
39,90
42,50
34,50
39,18
Spar appelsínus. 1 49,90
49,90
49,50
49,77
Appelsínur 1 kg
77,30
65-66
75,00
84,00
77,00
75,86
Gulrófur 1 kg
49,00
39,00
35,00
47,00
39,00
41,80
Marengs-
epli
Marengsepli í fatinu en á diskinum eru toskaperur. Hvort tveggja
sérlega gott með ísköldu rjómablandi eða mjúkum ís.
Heit marengsepli em mjög góður
eftirréttur. Það sem þarf:
4-6 stk. meðalstór gulgræn epli
1-2 dl sykur
4 dl vatn
Marengs:
2 eggjahvítur
4 msk. sykur
nokkrar sundurskomar möndlur.
Afhýðið eplin og takið kjamahúsið
úr. Sjóðið þau í vatni með sykri
þangað til þau eru orðin meyr. Kæl-
ið og látið renna af þeim á rist. Látið
svo í smurt eldfast fat.
Stífþeytið eggjahvítumar, blandið
sykrinum varlega út í. Smyijið mar-
engsinum varlega á eplin og stingið
nokkmm möndlum í á víð og dreif.
Bakist í 200°C heitum ofni þangað
til marengsinn hefur fengið fallegan
gulan lit. Berið fram með köldum
rjóma eða mjúkum ís.
-A.BJ.
Rangt farið með
verð í Þingholti
í verðkönnun, sem birt var á dögun- Var sagt að verðið væri 48 krónur
um, var rangt farið með verð á Honig en rétt verð er krónur 39,70.
spaghetti í versluninni Þingholti. -PLP