Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 6. MARS 1987. 41 "n o ''l ° rl ® v Ég ætla að búa til ostasamloku. Láttu mig vita ef ég missi af merki legri auglýsingu. Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Það er ákaflega algengt að hafi spilari gefið vonda sögn þá er slæmt úrspil fylgifiskur. Spilið í dag er gott dæmi. Suður gaf afleita sögn og klúðraði úrspilinu í fyrsta slag. V/N-S 842 KG85 1098754 G953 2 6 KDG10763 A76 A64 AKDG3 42 Vestur opnaði á þremur laufum og austur stökk í fimm lauf, ef til vill með smávon um að spilið stæði. Suð- ur stóðst ekki mátið og sagði fimm tígla, sögn sem ekki hefir meðmæli þáttarins svo ekki sé fastara að orði kveðið. Það er hins vegar ótrúlegt að norður skyldi ekki segja sex en sjálfsagt hefir hann þekkt suður bet- ur en við. Það leið ekki á löngu að vestur spilaði út hjartatvisti. Suður var fljótur að setja gosann úr blindum, drottningin frá austri og ásinn átti slaginn. Síðan varð sagnhafi að gefa tvo slagi á spaða og einn á hjarta - einn niður. Auðvitað á sagnhafi að setja lágt í fyrsta slag. Hann drepur síðan fyrsta slaginn á ásinn og trompar lauf, fer heim á tromp og trompar annað lauf. Síðan spilar hann spaða- ás og meiri spaða. Nú er sama hvor andstæðinganna tekur spaðaslaginn - vörnin fær aðeins tvo slagi á spaða. Og eigi vestur annað hjarta (ólík- legt) þá er ennþá hægt að svina gosanum. Bella Hvers vegna í fjáranum lánaðir þú Píu allar plöturnar okkar? Nú sjáum við þær aldrei aftur... hún átti þær nefnilega allar. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkralrúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna i Reykjavík 6. - 12. mars er í Lyijabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virká daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, ■ sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í sínta 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landsspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensnsdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Bara eitthvað til að hylja frumefnið. Það þarf ekkert að vera spjátrungslegt. LaHi og Lína KD10 D10973 2 A985 Sljömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir laugardaginn 7. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við dálítið erfiðum degi þannig að þú skalt ekki gera neitt nema það allra nauðsynlegasta. Ástarmál- in gætu líka gengið á afturfótunum í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Þér gengur betur að lynda við eina persónu heldur en hóp af fólki. Gerðu þess vegna ráðstafanir til þess að velja aðeins einn náinn félaga. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt það til að láta tilviljanirnar ráða í dálítið mikil- vægu máli en kannski leiðinlegu. Þú hefur áhuga á að ná sambandi við einhvern sem þú þekkir lítið og kynnast honum betur. Nautið (20. april-20. mai): Það er lítið að gerast utan þess hefðbundna. Þú leggur helst áherslu á eitthvað sem er skemmtilegt. Ástarmálin blómstra og þú leggur á ráðin með sumarfrí og tómstund- ir. Happatölur þínar eru 12, 14 og 36. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur meira að gera í félagslífinu svo að ef þú vilt stækka vinahóp þinn haltu þig þá þar sem þú ert. Vertu sérstaklega varkár með eitthvað sem þú ert beðinn að athuga. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að fara að fást við eitthvað nýtt og spennandi, jafnvel þótt þú sért í slökun. Leitaðu ekki að skjótum úrlausnum, leistu verkefnin að vel athuguðu máli og af þolinmæði. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Málin gætu þróast þannig að þú yrðir óöruggur og hikað- ir við til að sjá hvernig best væri fyrir þig að bregðast við í málinu. Það leysist ekkert í dag svo haltu áfram þar sem frá var horftð og láttu tímann leiða annað í ljós. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Meðal vina þinna, fjölskyldu og þín ríkir mikil samvinna og hjálpsemi. Fyrir utan þennan hóp skaltu ekki reikna með alúð og hjálpsemi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heimilismálin ganga upp og niður. revndu að vera dálítið staðfastur. Dagurinn verður góður til að ræða ýmis mál og komast til botns í þeim. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Heimilislífið gengur með afbrigðum vel um þessar rnundir þannig að ef þú hefur einhverjar breytingar í huga. fram- kvæmdu þær þá núna. Happatölur þínar eru 5. 18 og 31. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gefstu ekki upp þótt sumir séu ekki á sama máli og þú. það tekur þig smátíma að fá þá á þína skoðun. Það er mikið að gera hjá þér í félagslífinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ekki of fljótur að taka ákvörðun í mikilvægu máli. Dagurinn gæti leitt rétta mvnd í ljós. eða að þú sérð hlut- ina í öðru Ijósi seinna. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sínii 686230. Akurevri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sírni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sírni 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhnnginn. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrunt til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sírni 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3 5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27. simi 27029. Opnunartimi: mán föst. kl. 13-19. sept. april, einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum "-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. ftmmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 -19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30 16. Krossgátan Lárétt: 1 hlýðin, 5 orka, 8 kjósa, 9 forfeður, 10 röngu, 12 fnykurinn, 14 líffæri, 16 binda, 17 hestsnafn, 19 skóli, 20 blikni. Lóðrétt: 1 hatrömmum, 2 veiki, 3 drykkfelldur, 4 vol, 5 samtök, 6 hest, 7 borgaði, 11 flík, 13 lengdarmál, 15 fiskur, 18 þyrping. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skörp, 6 el, 8 værari, 9 oki, 11 kers, 12 læna, 14 sat, 16 ið, 17 nótur, 20 traðk, 22 tó, 23 eiri, 24 átt. Lóðrétt: 1 svoli, 2 kæk, 3 ör, 4 raka, 5 prest, 6 eir, 7 löst, 10 inna, 13 æðri, 15 autt, 18 óði, 19 rót, 20 te, 21 ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.