Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1987, Blaðsíða 20
FÖSTUDAGUR 6. MARS 1987. DV Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu cyl. Petter dísiivél til sölu fyrir bát ða sem ljósavél, verð ca 40 þús., einn- % pallur og sturtur á 10 hjóla Scania, erð ca 100 þús. Hafið samband við uglþj. DV í síma 27022. H-2470. <EA rúm, 120x200 cm, til sölu, einnig krifborð/hljómtækjaskápur með stól, iljómtækjaskápur með glerhurðum ig hillusamstæðueining. Sími 10224. ’étur eða María. ÍFFITA - REYKINGAR. Nálastungu- yrnalokkurinn kominn aftur, tekur yrir matar- og/eða reykingarlöngun. ’óstkr. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- træti 11,622323. Opið laugard. 10-16. >ráölaus sími til sölu, dregur 1,5 km. Jppl. í síma 45093. Streita, hárlos, meltingartruflanir. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum. Höfum næringarefnakúra. Reynið náttúruefnin. Póstkr. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, 622323. Trésmíðavélar: afréttari, þykktarhef- ill, bútsög, fræsari, bandpússivél, hjólsög, loftpressa, blokkþvingur og einnig hefilbekkur og ýmis rafmagns- verkfæri. Uppl. í síma 43799. Ódýrt. Skápasamstæða með símaborði, Ijósi og spegli, nýr ermalaus pels (síð- ur), tvöfaldur eldhúsvaskur, Brio barnakerra, Westinghouse uppþvotta- vél, PH loftljós. Uppl. í síma 77111. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Stálpallur á vörubil til sölu, upphitað- ur, 6 m langur, með lyftitjökkum og hliðarsturtum, loftloku og gámafest- ingum, sem nýr. Símar 82401 og 14098. Til sölu 50 metrar at hvítu borðdúka- damaski og fallegt, frístandandi, krómað statíf með glerhillum. Sími 31894 eftir kl. 19. Vandaöar sikk sakk saumavélar, frá 10.500 kr., margar gerðir. Prjónavélar með bandleiðara, 3650 kr., 50 nála. Saumasporið hf., Nýbýlav. 12, s. 45632. Fjarstýrður bíll til sölu, 6 mán., lítið notaður og mikið af fylgihlutum. Uppl. í síma 99-6017 eftir kl. 18. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H. inn- réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 12 kw rafstöð. Til sölu 12 kw rafstöð með Benz dísilvél, 380 v 3ja fasa og 220 v eins fasa. Uppl. í síma 671195 eftir kl. 19. Bonfit-sniðin eru bylting í saumaskap. Verslunarsjórar - hannyrðakennarar - heimili. Einkaumboð á Islandi. Arn- arstapi, Suðurgötu 14, sími 622415. Gefjunarlopi i öllum sauðarlitunum til sölu, allur þríundinn upp í hnykla. Verð samkomulag. Uppl. í síma 45556. Gullfallegt, hvítt barnarúm frá Fífu, með renndum rimlum, til sölu. Uppl. í síma 651504 eftir kl. 20 föstudag. Ljósasamloka, Super Sun, stað- greiðsluverð 35 þús. Uppl. í síma 641556 í dag. ■ Óskast keypt Nuddbekkur - snyrtibekkur. Óska eftir að kaupa góðan, notaðan eða nýjan nudd- eða snyrtibekk fyrir snyrtistofu. Uppl. hjá Jónu í síma 14647. Búðarborð, með glerplötum, hillum eða skúffum óskast keypt. Sími 18685 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa lítið sófasett, ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2490. Óska eftir að kaupa ýmis tæki sem nota þarf við söðlasmíðar og leður- saum. Uppl. í síma 96-61526. OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 9-22, SMÁAUGLÝSINGA: SSSTÍiíJÍ ★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða. ★ Húsaleigusamningar (löggiitir). ★ Tekið á móti skriflegum tilboðum. ATHUGIÐ! Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 á föstudögum. KREDITKORTAÞJONUSTA Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. E tUROCAOD SIMINN ER 27022. SMÁAUGLÝSINGA- ÞJÓNUSTA: Við vlljum vekja athygli á ao þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig simanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær i góðum tómi. ?) ónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Seljum og leigjum Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar ^ . • Álstigar - áltröppur Loftastoöir Monile—gólfefni Sanitile-málning Vulkem-kítti Pallar hf. Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020. BRAUÐSTOFA mr Aslaugar BUÐARGERÐI 7. Sími 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. BROTAFL Múrbrot - Steypusögun Kjamaborun o Alhliða múrbrot og fleygun. o Raularsögun — Malbikssögun. o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum. o Sögum fyrir glugga- og dyragðtum. o Þrifaleg umgengni. o Nýjar vélar — vanir menn. O Fljót og góö þjónusta. Upplýsingar allan sólarhrlnginn i síma 687360. GRAFAN hf. Vinnuvélar - leiga - _SIMAR ^666713 '»50643 |4 78985 • • GROFUÞJONUSTA Traktorsgröfur 4x4 Case 580G. Opnanlegar skóflur, lengjanlegir gröfuarmar. Vörubílar 6 og 10 hjóla, jarð- vegsborar, beltagrafa JCB 806. Jaðrvegsskipti. Snjómokstur. Vélaleiga Auberts Högnasonar, sími 44752. Bílasími 985-21663. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTk HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w Alhliða véla- og tækjaleiga ^ yt Flísasögun og borun t Hr Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E —-k-K-k— Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132 og 54491. KJARNABORUN SF. Vélaleigan Hamar hf. Múrbrot, steypusögun, sprengingar. Gerum tilboð í öll verk ef óskað er. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Stefán Þorbergsson, s. 46160. ^HÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1 Tokum aö okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 83610. Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. ” F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve^- Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. ^ mwémwwM SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 -'y & Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseli 6 109 Reykjavík sími 91 -73747 nafnnr. 4080-6636. Pípulagiur-hremsaiib: Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bilasími 985-22155 !r stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Adalsteinsson. Simi 43879. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halidórsson s. 71793.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.