Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987. Stjómmál ÚRSLIT - ALLT LANDIÐ X-A X-B x-c X-D X-G X-J X-M x-s x-v X-Þ £L |7J iaá j 19 6 jj aL-c !• i llBr ' ■ ■ v -1 v Nú Jon Baldvin Hannibalsson Steingrimur Hermannsson Anna Kristjánsdóttir Þorsteinn Pálsson Svavar Gestsson Stefán Valgeirsson Pétur Guðjónsson Albert Guðmundsson Guðrun Agnarsdóttir Pétur Valdimarsson 3.4% • 0.2% # ■1 f 1.6% • 1.2% • • 10.9% 4.6% # 1.3% Kosn. 83 7.2% # 11.9% # 4.1% # — 1987: A 23260 15.2% B 28883 18.9% C 246 0.2% D 41484 27.2% G 20382 13.3% J 1892 1.2% M S 2431 1.6% 16583 10.9% V 15467 10.1% Þ 2047 1.3% 1983: 15214 11.7% 24094 18.5% 9489 7.3% 50253 38.7% 22489 17.3% 7125 5.5% Ofangreint yfirlit um heildarúrslit kosninganna er endurbirt hér vegna mistaka sem urðu við birtingu þess í DV í gær. Könnunar- viðræður - sagði Jón Baldvin Kvennalistakonur fjölluðu um stjórnarmyndunarviðræður á fundi eftir hádegið i gær. Frá vinstri: Elin Olafsdóttir, Kristín Halldórsdóttir, Danfríður Kristín Skarphéðinsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Magdalena Schram, Guðrún Agnars- dóttir og Málmfriður Sigurðardóttir. DV-mynd GVA - segir Krisbn Halldórsdóttir, Kvennalista „Við sögðum honum að við litum ekki svo á að það væri tímabært að hefja neinar stjómarmyndunarvið- ræður. Það væri enginn kominn með umboð og það væri í höndum forseta íslands að veita það umboð,“ sagði Kristín Halldórsdóttir, þingmaður Kvennalista, um fundinn með Jóni Baldvini Hannibalssyni, formanni Al- þýðuflokksins, í gærmorgun. „Mér heyrist á því sem blaðamenn hafa verið að spyrja um að sá sem við hittum í morgun hafi dálítið oftúlkað aðstæðumar í dag. Ég fékk spumingu um það hvort það væri ekki rétt að hann hefði lagt málefhagrundvöll á borðið. Það er ekki rétt. Hann fékk stefnuskrána okkar til að skoða og við fengum steíhuskrána hans til að skoða. Við sögðum honum bara það sem við höfum sagt við alla, bæði hann og aðra: Við skiljum þessi kosningaúrslit sem mjög skilmerkileg skilaboð til þeirra sem ráða, bæði sem hafa ráðið hingað til og munu ráða hér eftir, að þeir geti ekki lengur vikið sér undan því að bæta aðstæður og kjör kvenna og yfirleitt þeirra sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Við munum segja öllum þetta. - Hafið þið talað við fleiri? „Nei. Ekki einu sinni í gegnum síma. Ekki ég allavega," sagði Kristín. -KMU „Þetta em könnunarviðræður," sagði Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, eftir klukkustundarlangan fund sinn með kvennalistakonunum Guðrúnu Agn- arsdóttur, Kristínu Halldórsdóttur, Kristínu Sigurðardóttur og Sigrúnu Jónsdóttur í gærmorgun. „Þessar viðræður hafa þann tilgang að stjóm og formenn flokka hafi, og vafalaust allir, ræðst við áður en kem- ur að því að þeir verði kvaddir til forseta til að gefa einhver ráð um það hvaða stjómarmyndunarkosti þeir telji líklegasta." - Ert þú tilbúinn með þau ráð? „Já. Ég var búinn að tilkynna það opinberlega fyrir kosningar að ég teldi æskilegast að láta á það reyna hvort hægt væri að mynda þriggja flokká ríkisstjóm með Alþýðuflokki, Kvennalista og Sjálfstæðisflokki." - Hver telurðu að ætti að leiða þær viðræður? „Það er ekki mitt mál að ákveða það. Það er forsetans," sagði Jón Bald- vin- -KMU Jón Baldvin kemur af fundinum með kvennalistakonum i gærmorgun. Hann heldur á stefnuskrá Kvennalist- ans. DV-mynd S Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur óbund. 10-11 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 10-15 Sb 6 mán. uppsögn 11-19 Vb 12mán. uppsögn 13-22 Sp.vél. 18mán. uppsögn 20,5-22 Sp Avisanareikningar 4-10 Ab Hlaupareikningar 4-7 Sp Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5-2 Ab.Bb, Lb.Úb, Vb 6 mán. uppsógn Innlán meó sérkjörum 2,5-4 10-22 Ab.Ub Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 5-5,75 Ab Sterlingspund 8,5-10,25 Ab Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab Danskar krónur 9-10,25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennir vixlar((orv.) 19-21 Lb.Úb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 22eöa kge Almenn skuldabréf (2) 20-22 Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir HlaupareikningarMirdr.) Útlán verðtryggo 20-22 Lb Skuldabréf Að 2.5árum 6-7 Lb Til lengri tíma 6,5-7 Ab.Bb, Lb.Sb, Útlántilframleiðslu Úb.Vb ísl. krónur 16,25-21 Ib SDR 7,5-8.25 Lb Bandaríkjadalir 7,5-8 Sb.Sp Sterlingspund 11,25-13 Bb.Vb Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Bb.Úb, Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-6,75 Dráttarvextir 30 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala april 1643stig Byggingavisitala 305 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 3% 1. april HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 121 kr. Eimskip 200 kr. Flugleiðir 166kr. Hampiðjan 147 kr. Iðnaðarbankinn 135kr. Verslunarbankinn 125kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa þó viðskiptavíxla gegn 21 %ársvöxtum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskil- alána er 2% bæði á verðtryggð og óverð- tryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb=Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp=Sparisjóðirnir. Nánarí upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. Við skiptumst á stefnuskrám

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.