Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 15 Lesendur Bréfritari kvartar yfir því aö borgaryfirvöld sjái ekki nógu vel um aö hreinsa þau skýli sem eru útkrotuð. Útkrotuð strætisvagnaskýli íbúi í Seljahverfi hringdi: Ég fékk mér göngutúr á laugardag- inn milli hátíða og gekk vítt og breitt um Seljahverfið. Ég var alveg furðu lostinn að sjá strætisvagnaskýlin, hví- líkur sóðaskapur. Ég get nefnt t.d. skýlið beint á móti bamaheimilinu í Hálsaseli og skýlið í Seljahlíð fyrir framan elliheimilið. Strætisvagnaskýlin voru öll útkrot- uð og önnur eins klúryrði hef ég ekki séð. Skýlið var allt þakið kroti jafiit innan sem utan. Mér finnst ekki hægt að bjóða farþegum upp á þetta. Hvemig er það eiginlega, hefur borgin virkilega ekkert eftirlit með þessu? Það er löngu orðið tímabært að lagfæra þetta og koma í veg fyrir að annar eins óþverri endurtaki sig. FISKVINNSLUVELAR Til sölu eftirtaldar Bader vélar: Bader 440 -1 89 -1 88 - 187 - 41 2 - 41 9 - 417 - 33 - 47 - 50 - 51 og fleiri. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. „H-782" Ölfushreppur auglýsir Tvær stöður við Sundlaug Þorlákshafnar eru lausar til umsóknar. Skilyrði til umsóknar eru: 1. Próf í skyndihjálp. 2. 5 sundstig. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 15. maí nk. Upplýsingar hjá sundlaugarstjóra í síma 99-3807 og 99-3631. e LANOSVIRKJUN Landsvirkjun auglýsir til sölu og brottflutnings tvo olíugeyma við Elliðaár. Þvermál: 14,63 m Hæð: 11,25 m Plötuþykktir: 4,7 -6,6 mm Eigin þungi: Um 40 tonn hvor Rúmmál hvors um sig: 1.892 m3 Smíðaár: 1946 Kaupandi skal fjarlægja geymana á sinn kostnað og skila tímaáætlun um verkið með tilboði sínu. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjun- ar. Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 8. maí 1987. Kosningahappdrættið stendur straum af kosningabaráttunni Sjátfstæðismenn, greiðum heimsenda gíróseðla. Skrifstofa happdrættisins í Valhöll er opin alla daga kl. 09.00-22.00. Sími 82900 Drætti frestað til 29. apríl nk. Stórglæsilegir vinningar að verðmæti kr. 3.998.160 3 fólksbifreiðir 34 glæsilegir ferðavinningar 20 húsbúnaðarvinningar SJÁLFSTÆÐISMENN STÖNDUM SAMAN UM D-LISTANN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.